Þessi fjórtán taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2022 08:45 Efri röð: Örn, Kristín, Helga Ingólfsdóttir, Rósa, Magnús Ægir, Bjarni, Guðbjörg Oddný og Skarphéðinn Orri. Neðri röð: Þórður Heimir, Díana Björk, Kristinn og Helga Björg. Á myndina vantar: Hilmar og Lovísu Björgu. Aðsend/Silla Páls Fjórtán manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Í tilkynnigu frá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði segir að framboðsfrestur hafi runnið út 15. janúar síðastliðinn og hafi nú öll framboðin verið úrskurðuð gild. Frambjóðendur eru eftirfarandi: Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Eftir kosningarnar 2018 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ásamt Framsóknarflokknum og óháðum. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Í tilkynnigu frá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði segir að framboðsfrestur hafi runnið út 15. janúar síðastliðinn og hafi nú öll framboðin verið úrskurðuð gild. Frambjóðendur eru eftirfarandi: Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Eftir kosningarnar 2018 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ásamt Framsóknarflokknum og óháðum.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira