Fjárhættuspil MDE tekur fyrir mál íslenska spilafíkilsins Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir mál Guðlaugs Jakobs Karlssonar sem höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu til innheimtu bótanna vegna tjóns sem hann segist hafa orðið fyrir og rekja megi til þess að ríkinu sé heimilt að reka spilakassa í andstöðu við 183. grein almennra hegningarlaga sem fjalla um fjárhættuspil. Innlent 24.11.2019 21:57 Íslenskur veðmálaspilari sektaður um átta milljónir Yfirskattanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskur veðmálaspilari og Kópavogsbúi þurfi að greiða íslenska ríkinu 5,1 milljón króna og 3,1 milljón króna til bæjarsjóðs Kópavogs fyrir skattsvik. Innlent 22.11.2019 13:24 Enginn með alla rétta í lottóinu Fyrsti vinningur gekk ekki út í lottóútdrætti kvöldsins. Alls voru tæpar átján milljónir í pottinum. Innlent 9.11.2019 20:43 Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða. Innlent 1.11.2019 15:15 Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn. Skoðun 1.11.2019 14:20 Sótti 42 milljóna lottóvinninginn Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin sjái loks fram á að komast af leigumarkaði. Innlent 30.10.2019 09:29 Ung hjón á Vesturlandi unnu 124 milljónir Heppni íslenski miðahafinn sem vann 124 milljónir í EuroJackpot á dögunum var ung kona á Vesturlandi. Innlent 17.10.2019 13:47 Hjón á Austfjörðum lönduðu 42 milljón króna vinningi Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin hafi verið að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli um liðna helgi. Innlent 27.9.2019 13:47 Vann 50 milljónir í Happdrætti Háskólans Dregið var í gærkvöldi. Innlent 11.9.2019 08:22 Systur unnu 26 milljónir hvor en tveggja milljónamæringa leitað Fimm vinningshafar voru með fyrsta vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Innlent 28.8.2019 10:02 Áttfaldi potturinn gekk út Áttfaldur lottópottur sem nam rúmri 131 milljón króna skiptist jafnt milli fimm miðahafa sem höfðu heppnina með sér. Innlent 24.8.2019 20:50 Enginn með alla rétta í hundrað milljón króna lottó-útdrætti Enginn var með allar lottótölurnar réttar í Lottó 5/40 þegar dregið var í kvöld. Það var til mikils að vinna en rétt rúmlega 100 milljónir voru í boði fyrir þann sem hefði verið með allar tölur réttar. Innlent 17.8.2019 19:38 Þrír vinningshafar fá 34,5 milljónir hver Þrír skipta á milli sín sjöföldum Lottópotti dagsins og fær hver þeirra rúmar 34,5 milljónir króna í sinn hlut, að því er fram kemur í tilkynningu frá íslenskri getspá. Innlent 15.6.2019 19:53 Enginn með allar tölur réttar í lottóinu Þrír miðahafar voru með fjórar aðaltölur réttar, auk bónustölunnar og unnu þeir tæpar 300 þúsund króna hver. Innlent 8.6.2019 20:07 Vann 40 milljónir og nýtur nú lífsins áhyggjulaus á Ítalíu Andri Hrannar Einarsson, siglfirðingur og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni FM Trölla, vann 40 milljónir í Lottó í apríl síðastliðnum. Innlent 19.5.2019 21:36 Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35 Nýjasti milljónamæringur landsins frá Sigló Stálheppinn Siglfirðingur vann tæpar 40 milljónir í Lottó laugardaginn 13. apríl. Hann keypti miðann hjá Olís á Siglufirði. Innlent 26.4.2019 13:33 Norðmaður vann 1.255 milljónir króna Heppinn miðahafi í Noregi vann 1.255 milljónir íslenskra króna í útdrætti kvöldsins í Víkingalottóinu. Innlent 17.4.2019 18:37 Miði keyptur á Siglufirði tryggði tæpar 40 milljónir Þá voru þrír miðhafar með bónusvinninginn og fá rúmlega 186 þúsund krónur í sinn hlut. Innlent 13.4.2019 20:42 Rykfallinn lottómiði frá síðasta sumri geymdi 25 milljónir Trúði ekki sínum eigin augum. Innlent 12.4.2019 10:42 Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. Innlent 5.4.2019 20:59 Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. Innlent 5.4.2019 14:03 Enginn með allar tölur réttar í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi var með fimm aðaltölur réttar og vann sá 1,8 milljónir króna. Innlent 3.4.2019 18:17 Tveir fengu átta milljónir í lottói Þá voru þrír með bónusvinninginn og fá þeir 129 þúsund krónur fyrir. Innlent 16.3.2019 21:19 Leita að þremur milljónamæringum Íslensk getspá auglýsir eftir þremur lottóvinningshöfum sem enn eiga eftir að gefa sig fram. Innlent 15.3.2019 10:03 Norðmaður vann rúma þrjá milljarða Miðahafi í Víkingalottói vann rúma þrjá milljarða í útdrætti kvöldsins í Víkingalottói. Innlent 13.3.2019 21:33 Fyrsti vinningur gekk ekki út Tveir miðahafar nældu sér í annan vinning í Lottóútdrætti kvöldsins. Innlent 9.3.2019 21:06 Nánast engin dæmi um að auðkýfingur hafi unnið í lottó Flestir lottóvinningshafar virðast af svipuðu sauðahúsi. Innlent 27.2.2019 08:34 Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. Lífið 19.2.2019 08:36 Tveir miðahafar lönduðu fyrsta vinningi Miðahafarnir unnu báðir tæpar 3,9 milljónir króna. Innlent 16.2.2019 20:32 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
MDE tekur fyrir mál íslenska spilafíkilsins Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir mál Guðlaugs Jakobs Karlssonar sem höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu til innheimtu bótanna vegna tjóns sem hann segist hafa orðið fyrir og rekja megi til þess að ríkinu sé heimilt að reka spilakassa í andstöðu við 183. grein almennra hegningarlaga sem fjalla um fjárhættuspil. Innlent 24.11.2019 21:57
Íslenskur veðmálaspilari sektaður um átta milljónir Yfirskattanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskur veðmálaspilari og Kópavogsbúi þurfi að greiða íslenska ríkinu 5,1 milljón króna og 3,1 milljón króna til bæjarsjóðs Kópavogs fyrir skattsvik. Innlent 22.11.2019 13:24
Enginn með alla rétta í lottóinu Fyrsti vinningur gekk ekki út í lottóútdrætti kvöldsins. Alls voru tæpar átján milljónir í pottinum. Innlent 9.11.2019 20:43
Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða. Innlent 1.11.2019 15:15
Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn. Skoðun 1.11.2019 14:20
Sótti 42 milljóna lottóvinninginn Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin sjái loks fram á að komast af leigumarkaði. Innlent 30.10.2019 09:29
Ung hjón á Vesturlandi unnu 124 milljónir Heppni íslenski miðahafinn sem vann 124 milljónir í EuroJackpot á dögunum var ung kona á Vesturlandi. Innlent 17.10.2019 13:47
Hjón á Austfjörðum lönduðu 42 milljón króna vinningi Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin hafi verið að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli um liðna helgi. Innlent 27.9.2019 13:47
Systur unnu 26 milljónir hvor en tveggja milljónamæringa leitað Fimm vinningshafar voru með fyrsta vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Innlent 28.8.2019 10:02
Áttfaldi potturinn gekk út Áttfaldur lottópottur sem nam rúmri 131 milljón króna skiptist jafnt milli fimm miðahafa sem höfðu heppnina með sér. Innlent 24.8.2019 20:50
Enginn með alla rétta í hundrað milljón króna lottó-útdrætti Enginn var með allar lottótölurnar réttar í Lottó 5/40 þegar dregið var í kvöld. Það var til mikils að vinna en rétt rúmlega 100 milljónir voru í boði fyrir þann sem hefði verið með allar tölur réttar. Innlent 17.8.2019 19:38
Þrír vinningshafar fá 34,5 milljónir hver Þrír skipta á milli sín sjöföldum Lottópotti dagsins og fær hver þeirra rúmar 34,5 milljónir króna í sinn hlut, að því er fram kemur í tilkynningu frá íslenskri getspá. Innlent 15.6.2019 19:53
Enginn með allar tölur réttar í lottóinu Þrír miðahafar voru með fjórar aðaltölur réttar, auk bónustölunnar og unnu þeir tæpar 300 þúsund króna hver. Innlent 8.6.2019 20:07
Vann 40 milljónir og nýtur nú lífsins áhyggjulaus á Ítalíu Andri Hrannar Einarsson, siglfirðingur og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni FM Trölla, vann 40 milljónir í Lottó í apríl síðastliðnum. Innlent 19.5.2019 21:36
Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35
Nýjasti milljónamæringur landsins frá Sigló Stálheppinn Siglfirðingur vann tæpar 40 milljónir í Lottó laugardaginn 13. apríl. Hann keypti miðann hjá Olís á Siglufirði. Innlent 26.4.2019 13:33
Norðmaður vann 1.255 milljónir króna Heppinn miðahafi í Noregi vann 1.255 milljónir íslenskra króna í útdrætti kvöldsins í Víkingalottóinu. Innlent 17.4.2019 18:37
Miði keyptur á Siglufirði tryggði tæpar 40 milljónir Þá voru þrír miðhafar með bónusvinninginn og fá rúmlega 186 þúsund krónur í sinn hlut. Innlent 13.4.2019 20:42
Rykfallinn lottómiði frá síðasta sumri geymdi 25 milljónir Trúði ekki sínum eigin augum. Innlent 12.4.2019 10:42
Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. Innlent 5.4.2019 20:59
Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. Innlent 5.4.2019 14:03
Enginn með allar tölur réttar í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi var með fimm aðaltölur réttar og vann sá 1,8 milljónir króna. Innlent 3.4.2019 18:17
Tveir fengu átta milljónir í lottói Þá voru þrír með bónusvinninginn og fá þeir 129 þúsund krónur fyrir. Innlent 16.3.2019 21:19
Leita að þremur milljónamæringum Íslensk getspá auglýsir eftir þremur lottóvinningshöfum sem enn eiga eftir að gefa sig fram. Innlent 15.3.2019 10:03
Norðmaður vann rúma þrjá milljarða Miðahafi í Víkingalottói vann rúma þrjá milljarða í útdrætti kvöldsins í Víkingalottói. Innlent 13.3.2019 21:33
Fyrsti vinningur gekk ekki út Tveir miðahafar nældu sér í annan vinning í Lottóútdrætti kvöldsins. Innlent 9.3.2019 21:06
Nánast engin dæmi um að auðkýfingur hafi unnið í lottó Flestir lottóvinningshafar virðast af svipuðu sauðahúsi. Innlent 27.2.2019 08:34
Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. Lífið 19.2.2019 08:36
Tveir miðahafar lönduðu fyrsta vinningi Miðahafarnir unnu báðir tæpar 3,9 milljónir króna. Innlent 16.2.2019 20:32