Áfengi og tóbak „Ég held að þetta sé framtíðin og ég er glaður að fá að taka þátt í því að búa hana til“ Náttúruvín nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og segja vínsérfræðingar að timburmenn læðist síður að manni vegna hreinna efna í víninu. Fréttastofa fékk að vita allt um þessa vinsælu vöru sem sérfræðingarnir segja framtíðina. Neytendur 30.1.2022 07:01 Átta milljónir Englendinga stunda áhættusama drykkju Milljónir Breta neyta nú áfengis í hættulegu magni heima hjá sér. Ástæðuna má að einhverju leyti rekja til þess að fleiri drekka nú heima en á öldurhúsum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 17.1.2022 08:41 Deilt um fyrirhugaða áfengissölu í Hlíðarfjalli „Satt að segja finnst mér þessi hugmynd alveg út í hött og andstaða mín er alveg skýr,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna í bæjarráði um hugmyndir um að heimila áfengissölu í Hlíðarfjalli. Innlent 17.1.2022 07:22 Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. Lífið 9.1.2022 09:00 Starfsmenn ráðuneytisins ekki með 0,5 prómill í blóðinu alla daga Kaup Fangelsismálastofnunar á tóbaki sem selt er áfram til fanga skýrir þá háu upphæð sem greint var frá í gær að hefði farið frá dómsmálaráðuneytinu í kaup á áfengi og tóbak á síðasta ári. Tæpar 25 milljónir fóru í kaup á tóbaki fyrir fangelsin en tóbaksnotkun fanga fer minnkandi milli ára. Dómsmálaráðuneytið sjálft keypti áfengi fyrir 163 þúsund krónur á síðasta ári. Innlent 6.1.2022 19:00 Áfengiskaup ríkisins fyrir margar milljónir falin í reikningum Ríkisstofnanir eyða stórfé í áfengi á hverju ári en engin leið er fyrir almenning að vita hversu miklu eða hvar þær versla það. Innlent 5.1.2022 21:00 Íslendingar óðir í búbblurnar árið 2021 Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um 17 prósent á milli ára á meðan sala dróst saman í flest öllum öðrum söluflokkum í Vínbúðinni. Mestur var samdrátturinn í sölu á rauðvíni, eða um 5,9 prósent. Neytendur 3.1.2022 15:56 Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið „Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“ Lífið 2.1.2022 21:13 Nautin í Hvammi svolgra í sig bjór alla daga Nautin á bænum Hvammi í Ölfusi njóta lífsins á hverjum degi því þau eru alin upp á bjór og hrati af bjór, sem þau eru sólgin í. Eftir að þeim er slátrað verður til kjöt með bjórkeim, sem margir kunna vel að meta. Innlent 31.12.2021 07:35 Tappinn úr flöskunni og búbblurnar flæða um áramótin Eitthvað virðist áhugi landsmanna á því að sötra áfenga drykki úr Vínbúðinni vera minni í ár en í fyrra ef marka má sölutölur. Salan í desember í ár er um tíu prósentum minni árið 2021 en var í desember í fyrra. Áhuginn í freyði- og kampavíni er þó meiri í ár ef eitthvað er. Neytendur 30.12.2021 14:23 Jakob á Jómfrúnni: „Við erum eftir á þegar kemur að áfengissölu" Breyttar reglur um áfengissölu hefðu nýst veitingastöðum vel þegar þeir voru neyddir til að takmarka þjónustu vegna kórónuveirufaraldursins í fyrra. Breyta hefði mátt reglum tímabundið líkt og gert var í öðrum ríkjum en það var ekki gert þrátt fyrir ákall veitingamanna. Innherji 22.12.2021 15:00 Vindlarnir snúa aftur í Björkina: „Gömul hefð sem fólk vill geta gengið að“ Tóbaksverslunin Björkin er aftur farin að selja vindla eftir rúmlega hálfs árs hlé. Margir hafa velt fyrir sér hvort verslunin sé að loka dyrum sínum endanlega eftir 94 ára rekstur en eigandinn segir að svo sé ekki þó breytingar á rekstrinum séu væntanlegar á næsta ári. Viðskipti innlent 19.12.2021 17:42 Jóla-Tuborg í gleri innkallaður vegna glerbrots sem fannst Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Tuborg Julebryg í 330 ml glerflöskum vegna tilkynningar um að glerbrot hafi fundist í slíkri flösku. Neytendur 13.12.2021 17:26 Árlegar skattahækkanir Það er árlegur viðburður, yfirleitt um svipað leyti og landsmenn byrja að stilla upp aðventukrönsum og hengja jólaseríur út í glugga, að Sjálfstæðisflokkurinn leggur til skattahækkanir. Skoðun 12.12.2021 16:00 Nýsjálendingar banna komandi kynslóðum að kaupa tóbak Enginn Nýsjálendingur sem fæddur er 2008 eða síðar mun geta keypt sér tóbaksvörur, nái ný lög sem boðuð hafa verið af ríkisstjórn landsins fram að ganga. Erlent 9.12.2021 07:45 Léttvínið nærri 40 prósentum ódýrara með dönskum sköttum Léttvínsflaska sem kostar 2.100 krónur í Vínbúðinni myndi kosta 1.318 krónur með dönskum sköttum og bjórflaska sem kostar 369 krónur hérlendis myndi kosta 262 krónur. Vodki myndi vera nær 40 prósent ódýrari með sænskum sköttum. Innlent 8.12.2021 14:20 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Ásta, Sindri og Arnar tilnefnd í flokknum Kaupmaður ársins Ásta Fjeldsted í Krónunni, Sindri Snær Jensson í Húrra og Arnar Sigurðsson í Santé eru þrjú tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Kaupmaður ársins. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. Innherji 4.12.2021 11:01 Skipulagsstefna ÁTVR Áfengi er, hvort sem fólki líkar betur eða verr, neysluvara sem fólk mun sækja sér. Í síðustu viku tilkynnti ÁTVR að búið væri að ákveða staðsetningu fyrir nýja Vínbúð sem koma á í stað þeirrar sem nú er í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 4.12.2021 07:02 Þrjúhundruð stöðvaðir og einn tekinn fyrir ölvunarakstur Einn var gripinn grunaður um ölvunarakstur í aðgerðum lögreglu á Hringbraut í gær. Lögreglan lokaði Hringbraut til austurs í gær og lét alla ökumenn þar blása í áfengismæla. Innlent 3.12.2021 11:38 Lokuðu Hringbraut til austurs og láta alla blása Nokkur röð bíla hefur myndast á Hringbraut þar sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokað veginum og lætur alla sem keyra þar um blása í áfengismæla. Innlent 2.12.2021 19:20 Aukin neysla mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir það áhyggjuefni hversu mikið áfengis- og fíkniefnaneysla hefur aukist hér á landi. Áfengisneysla hefur aukist um níu prósent á mann á tíu ára tímabili og notkun á ópíóðum hefur aldrei verið meiri. Innlent 2.12.2021 12:01 Eftirbragð sem varir lengur en trúin á eilíft líf Þeir sem segja að peningar kaupi ekki hamingju, hafa einfaldlega ekki keypt sér hús á Ítalíu. Fótgönguliðar á vegum Sante lögðu nýlega land undir fót í leit að áhugaverðum vínum í Piemonte. Um héraðið má reyndar segja að þar er ansi margt áhugavert að finna fleira en vín því héðan koma frægustu trufflusveppir veraldar, oftar kenndir við bæinn Alba. Frítíminn 1.12.2021 21:05 Áætla að áfengis- og tóbaksgjöld verði hærri en fjármagnstekjuskattur í ár Tekjur af áfengisgjaldi hafa aukist mikið milli ára og skýrist meðal annars af aukinni einkaneyslu og samdrætti í ferðalögum Íslendinga erlendis. Gert er ráð fyrir að ríkissjóður fái hærri tekjur af áfengis- og tóbaksgjaldi í ár en af fjármagnstekjuskatti. Innlent 30.11.2021 14:12 Íslensk netverslun seldi 8 þúsund bjóra á hálfum sólarhring Deilur áfengisverslanana ÁTVR og Santé hefur staðið um nokkurt skeið og snúast aðallega um hvort þeirri seinni sé heimilt að selja Íslendingum vín í gegnum franska vefverslun, sem þó hefur lager á Íslandi. Santé auglýsti svartan föstudag á heimasíðu sinni í gær. Bjórþyrstir Íslendingar kláruðu lagerinn á hálfum sólarhring. Innherji 27.11.2021 10:00 Of snemmt að segja hvort Vínbúðinni í Austurstræti verði lokað Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að ekki sé búið að ákveða að loka Vínbúðinni í Austurstræti. Hún segir leitt hvernig þetta mál hefur farið en ánægjulegt að vita að viðskiptavinir séu ánægðir með núverandi staðsetningu í Austurstræti. Viðskipti innlent 27.11.2021 09:40 Ný staðsetning Vínbúðarinnar í miðbæ vekur hörð viðbrögð Búið er að velja nýja staðsetningu fyrir Vínbúðina í miðborg Reykjavíkur. Fiskislóð 10 eru eina staðsetningin sem kemur til greina miðað við auglýsingu. Neytendur 26.11.2021 14:58 Stal yfir sjötíu flöskum úr Vínbúðinni Stórtækur þjófur hefur verið sakfelldur fyrir alls 45 þjófnaði úr verslunum ÁTVR, Hagkaups, Lyfju og Elko á tæplega eins árs tímabili. Maðurinn nappaði yfir sjötíu flöskum af áfengi, aðallega sterku víni, úr Vínbúðinni. Innlent 26.11.2021 14:18 Sjö prósent fullorðinna á Íslandi reykir Í dag reykja um 7 prósent fullorðinna á Íslandi en um er að ræða lægsta hlutfall í Evrópu. Karl Andersen, yfirlæknir á Hjartagátt Landspítalans, segir að þegar hlutfallið verði komið niður fyrir 5 prósent verði hægt að lýsa yfir sigri. Innlent 26.11.2021 07:01 Öfgalaust Á netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Skoðun 23.11.2021 11:01 Íslendingar æstir í óáfengan bjór: Eru allir hættir að fá sér? Mikill uppgangur hefur verið í óáfengum bjór á Íslandi. Bruggmeistari segir að heilsusjónarmið og gott vöruúrval valdi því á fólk drekki óáfengan bjór í auknum mæli. Innlent 21.11.2021 07:01 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 21 ›
„Ég held að þetta sé framtíðin og ég er glaður að fá að taka þátt í því að búa hana til“ Náttúruvín nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og segja vínsérfræðingar að timburmenn læðist síður að manni vegna hreinna efna í víninu. Fréttastofa fékk að vita allt um þessa vinsælu vöru sem sérfræðingarnir segja framtíðina. Neytendur 30.1.2022 07:01
Átta milljónir Englendinga stunda áhættusama drykkju Milljónir Breta neyta nú áfengis í hættulegu magni heima hjá sér. Ástæðuna má að einhverju leyti rekja til þess að fleiri drekka nú heima en á öldurhúsum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 17.1.2022 08:41
Deilt um fyrirhugaða áfengissölu í Hlíðarfjalli „Satt að segja finnst mér þessi hugmynd alveg út í hött og andstaða mín er alveg skýr,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna í bæjarráði um hugmyndir um að heimila áfengissölu í Hlíðarfjalli. Innlent 17.1.2022 07:22
Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. Lífið 9.1.2022 09:00
Starfsmenn ráðuneytisins ekki með 0,5 prómill í blóðinu alla daga Kaup Fangelsismálastofnunar á tóbaki sem selt er áfram til fanga skýrir þá háu upphæð sem greint var frá í gær að hefði farið frá dómsmálaráðuneytinu í kaup á áfengi og tóbak á síðasta ári. Tæpar 25 milljónir fóru í kaup á tóbaki fyrir fangelsin en tóbaksnotkun fanga fer minnkandi milli ára. Dómsmálaráðuneytið sjálft keypti áfengi fyrir 163 þúsund krónur á síðasta ári. Innlent 6.1.2022 19:00
Áfengiskaup ríkisins fyrir margar milljónir falin í reikningum Ríkisstofnanir eyða stórfé í áfengi á hverju ári en engin leið er fyrir almenning að vita hversu miklu eða hvar þær versla það. Innlent 5.1.2022 21:00
Íslendingar óðir í búbblurnar árið 2021 Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um 17 prósent á milli ára á meðan sala dróst saman í flest öllum öðrum söluflokkum í Vínbúðinni. Mestur var samdrátturinn í sölu á rauðvíni, eða um 5,9 prósent. Neytendur 3.1.2022 15:56
Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið „Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“ Lífið 2.1.2022 21:13
Nautin í Hvammi svolgra í sig bjór alla daga Nautin á bænum Hvammi í Ölfusi njóta lífsins á hverjum degi því þau eru alin upp á bjór og hrati af bjór, sem þau eru sólgin í. Eftir að þeim er slátrað verður til kjöt með bjórkeim, sem margir kunna vel að meta. Innlent 31.12.2021 07:35
Tappinn úr flöskunni og búbblurnar flæða um áramótin Eitthvað virðist áhugi landsmanna á því að sötra áfenga drykki úr Vínbúðinni vera minni í ár en í fyrra ef marka má sölutölur. Salan í desember í ár er um tíu prósentum minni árið 2021 en var í desember í fyrra. Áhuginn í freyði- og kampavíni er þó meiri í ár ef eitthvað er. Neytendur 30.12.2021 14:23
Jakob á Jómfrúnni: „Við erum eftir á þegar kemur að áfengissölu" Breyttar reglur um áfengissölu hefðu nýst veitingastöðum vel þegar þeir voru neyddir til að takmarka þjónustu vegna kórónuveirufaraldursins í fyrra. Breyta hefði mátt reglum tímabundið líkt og gert var í öðrum ríkjum en það var ekki gert þrátt fyrir ákall veitingamanna. Innherji 22.12.2021 15:00
Vindlarnir snúa aftur í Björkina: „Gömul hefð sem fólk vill geta gengið að“ Tóbaksverslunin Björkin er aftur farin að selja vindla eftir rúmlega hálfs árs hlé. Margir hafa velt fyrir sér hvort verslunin sé að loka dyrum sínum endanlega eftir 94 ára rekstur en eigandinn segir að svo sé ekki þó breytingar á rekstrinum séu væntanlegar á næsta ári. Viðskipti innlent 19.12.2021 17:42
Jóla-Tuborg í gleri innkallaður vegna glerbrots sem fannst Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Tuborg Julebryg í 330 ml glerflöskum vegna tilkynningar um að glerbrot hafi fundist í slíkri flösku. Neytendur 13.12.2021 17:26
Árlegar skattahækkanir Það er árlegur viðburður, yfirleitt um svipað leyti og landsmenn byrja að stilla upp aðventukrönsum og hengja jólaseríur út í glugga, að Sjálfstæðisflokkurinn leggur til skattahækkanir. Skoðun 12.12.2021 16:00
Nýsjálendingar banna komandi kynslóðum að kaupa tóbak Enginn Nýsjálendingur sem fæddur er 2008 eða síðar mun geta keypt sér tóbaksvörur, nái ný lög sem boðuð hafa verið af ríkisstjórn landsins fram að ganga. Erlent 9.12.2021 07:45
Léttvínið nærri 40 prósentum ódýrara með dönskum sköttum Léttvínsflaska sem kostar 2.100 krónur í Vínbúðinni myndi kosta 1.318 krónur með dönskum sköttum og bjórflaska sem kostar 369 krónur hérlendis myndi kosta 262 krónur. Vodki myndi vera nær 40 prósent ódýrari með sænskum sköttum. Innlent 8.12.2021 14:20
Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Ásta, Sindri og Arnar tilnefnd í flokknum Kaupmaður ársins Ásta Fjeldsted í Krónunni, Sindri Snær Jensson í Húrra og Arnar Sigurðsson í Santé eru þrjú tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Kaupmaður ársins. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. Innherji 4.12.2021 11:01
Skipulagsstefna ÁTVR Áfengi er, hvort sem fólki líkar betur eða verr, neysluvara sem fólk mun sækja sér. Í síðustu viku tilkynnti ÁTVR að búið væri að ákveða staðsetningu fyrir nýja Vínbúð sem koma á í stað þeirrar sem nú er í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 4.12.2021 07:02
Þrjúhundruð stöðvaðir og einn tekinn fyrir ölvunarakstur Einn var gripinn grunaður um ölvunarakstur í aðgerðum lögreglu á Hringbraut í gær. Lögreglan lokaði Hringbraut til austurs í gær og lét alla ökumenn þar blása í áfengismæla. Innlent 3.12.2021 11:38
Lokuðu Hringbraut til austurs og láta alla blása Nokkur röð bíla hefur myndast á Hringbraut þar sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokað veginum og lætur alla sem keyra þar um blása í áfengismæla. Innlent 2.12.2021 19:20
Aukin neysla mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir það áhyggjuefni hversu mikið áfengis- og fíkniefnaneysla hefur aukist hér á landi. Áfengisneysla hefur aukist um níu prósent á mann á tíu ára tímabili og notkun á ópíóðum hefur aldrei verið meiri. Innlent 2.12.2021 12:01
Eftirbragð sem varir lengur en trúin á eilíft líf Þeir sem segja að peningar kaupi ekki hamingju, hafa einfaldlega ekki keypt sér hús á Ítalíu. Fótgönguliðar á vegum Sante lögðu nýlega land undir fót í leit að áhugaverðum vínum í Piemonte. Um héraðið má reyndar segja að þar er ansi margt áhugavert að finna fleira en vín því héðan koma frægustu trufflusveppir veraldar, oftar kenndir við bæinn Alba. Frítíminn 1.12.2021 21:05
Áætla að áfengis- og tóbaksgjöld verði hærri en fjármagnstekjuskattur í ár Tekjur af áfengisgjaldi hafa aukist mikið milli ára og skýrist meðal annars af aukinni einkaneyslu og samdrætti í ferðalögum Íslendinga erlendis. Gert er ráð fyrir að ríkissjóður fái hærri tekjur af áfengis- og tóbaksgjaldi í ár en af fjármagnstekjuskatti. Innlent 30.11.2021 14:12
Íslensk netverslun seldi 8 þúsund bjóra á hálfum sólarhring Deilur áfengisverslanana ÁTVR og Santé hefur staðið um nokkurt skeið og snúast aðallega um hvort þeirri seinni sé heimilt að selja Íslendingum vín í gegnum franska vefverslun, sem þó hefur lager á Íslandi. Santé auglýsti svartan föstudag á heimasíðu sinni í gær. Bjórþyrstir Íslendingar kláruðu lagerinn á hálfum sólarhring. Innherji 27.11.2021 10:00
Of snemmt að segja hvort Vínbúðinni í Austurstræti verði lokað Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að ekki sé búið að ákveða að loka Vínbúðinni í Austurstræti. Hún segir leitt hvernig þetta mál hefur farið en ánægjulegt að vita að viðskiptavinir séu ánægðir með núverandi staðsetningu í Austurstræti. Viðskipti innlent 27.11.2021 09:40
Ný staðsetning Vínbúðarinnar í miðbæ vekur hörð viðbrögð Búið er að velja nýja staðsetningu fyrir Vínbúðina í miðborg Reykjavíkur. Fiskislóð 10 eru eina staðsetningin sem kemur til greina miðað við auglýsingu. Neytendur 26.11.2021 14:58
Stal yfir sjötíu flöskum úr Vínbúðinni Stórtækur þjófur hefur verið sakfelldur fyrir alls 45 þjófnaði úr verslunum ÁTVR, Hagkaups, Lyfju og Elko á tæplega eins árs tímabili. Maðurinn nappaði yfir sjötíu flöskum af áfengi, aðallega sterku víni, úr Vínbúðinni. Innlent 26.11.2021 14:18
Sjö prósent fullorðinna á Íslandi reykir Í dag reykja um 7 prósent fullorðinna á Íslandi en um er að ræða lægsta hlutfall í Evrópu. Karl Andersen, yfirlæknir á Hjartagátt Landspítalans, segir að þegar hlutfallið verði komið niður fyrir 5 prósent verði hægt að lýsa yfir sigri. Innlent 26.11.2021 07:01
Öfgalaust Á netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Skoðun 23.11.2021 11:01
Íslendingar æstir í óáfengan bjór: Eru allir hættir að fá sér? Mikill uppgangur hefur verið í óáfengum bjór á Íslandi. Bruggmeistari segir að heilsusjónarmið og gott vöruúrval valdi því á fólk drekki óáfengan bjór í auknum mæli. Innlent 21.11.2021 07:01