Kjaramál Öll félög Starfsgreinasambandsins nema Efling hafa lokið öllum samningum Öll verkalýðsfélög innan Starfsgreinasambandsins að Eflingu undanskilinni hafa lokið samningum sínum við ríki, sveitarfélög og á almennum vinnumarkaði. Vonir eru bundnar við að stórum áfanga verði náð í samningum BSRB við ríki og sveitarfélög í kvöld. Innlent 6.3.2020 19:36 SGS fagnar kjarasamningi og að þurfa ekki lengur að gista í tjöldum Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og ríkisins voru rétt í þessu að undirrita kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Innlent 6.3.2020 14:13 Ný kona í brúnni hjá borginni í kjaradeilunni við Eflingu Reykjavíkurborg hefur gert breytingar á samninganefnd sinni. Rakel Guðmundsdóttir stígur inn fyrir Hörpu Ólafsdóttur. Innlent 6.3.2020 11:19 Samninganefndir borgarinnar og Eflingar funda klukkan 10 Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar var slitið á sjöunda tímanum í gærkvöldi, án samkomulags. Innlent 6.3.2020 07:33 Formaður BSRB óttast ekki lög á verkföll og viðræður ganga vel Samkvæmt lögum geta ekki allir starfsmenn tiltekinna hópa starfsmanna heilbrigiðsstofnana farið í verkfall. En vegna kórónuveirunnar má að auki búast við að sótt verði um undanþágur fyrir töluverðan fjölda starfsmanna. Innlent 5.3.2020 19:27 Fundi slitið hjá Eflingu og borginni en annar fundur í fyrramálið Fundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara var slitið núna á sjöunda tímanum. Innlent 5.3.2020 18:46 Samúðarverkfall Eflingar dæmt ólögmætt Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi næstkomandi mánudag, 9. mars. Innlent 5.3.2020 18:18 Fólk í sóttkví fær laun Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að greiða laun til þeirra einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. Innlent 5.3.2020 17:55 Kjarasamningur Strætó og Sameykis í höfn Samninganefndir Sameykis og Strætó bs. undirrituðu kjarasamning um klukkan fjögur í dag. Innlent 5.3.2020 16:27 Furða sig á fyrirmælum um utanlandsferðir en ætla þó að fylgja þeim Ellefu félögum innan vébanda Bandalags háskólamanna þykja tilmæli stjórnvalda um að félagsmenn þeirra fresti utanlandsferðum vegna kórónuveirunnar einkennileg. Innlent 5.3.2020 15:00 Segir að ekki sé tímabært að afstýra verkföllum Ekki er tímabært að taka ákvörðun um að afstýra verkfalli aðildarfélaga BSRB að sögn Garðars Hilmarssonar, varaformanns Sameykis því deiluaðilar, sem hafa fundað stíft undanfarna daga, geti náð saman áður en verkföll bresta á. Innlent 5.3.2020 14:45 Tveggja barna móðir húðskammar Dag og Sólveigu Önnu Ásdís Gunnarsdóttir, tveggja barna móðir og kjólameistari í Reykjavík, segist ekki geta setið á sér lengur. Innlent 5.3.2020 15:25 Efling og borgin funda síðdegis og gangur í viðræðum BSRB Ríkissáttasemjari hefur boðað aðila í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg á fund klukkan fjögur í dag. Þetta staðfestir Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá Ríkissáttasemjara. Innlent 5.3.2020 11:16 Viltu aukafríviku(r)? Hvað myndum við gera ef við ættum meiri tíma? Myndum við sofa lengur, hreyfa okkur meira, hitta fleira fólk, eða lesa fleiri bækur. Myndum við hanga lengur á netinu eða fara bara oftar í ræktina? Skoðun 5.3.2020 10:52 LSS frestar verkfalli á meðan hættustig vegna kórónuveiru er í gildi Verkfallsaðgerðir LSS, sem beindust gegn bæði ríkinu og sveitarfélögum, áttu að hefjast 10. mars næstkomandi. Innlent 5.3.2020 10:55 Efling fer fram á samningafund ekki síðar en í dag Óskað var eftir fundinum símleiðis við Ástráð Haraldsson aðstoðarríkissáttasemjara í morgun. Innlent 5.3.2020 09:23 Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. Innlent 5.3.2020 07:57 Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Innlent 4.3.2020 21:53 Öllum verða tryggð laun í sóttkví Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld muni tryggja að allir sem þurfi að fara í sóttkví haldi launum sínum. Gengið verði frá útfærslu á framkvæmdinni í dag eða á morgun. Innlent 4.3.2020 18:28 Samningaviðræður Eflingar og borgarinnar í öngstræti Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund. Innlent 4.3.2020 18:31 Formaður foreldrafélags segir deiluaðila í sandkassaleik Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar fara nú fram á tveimur vígstöðvum. Annars vegar á mjög stopulum og árangurslausum fundum hjá Ríkissáttasemjara og hins vegar í fjölmiðlum þar sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skiptast á yfirlýsingum. Innlent 4.3.2020 11:45 Sólveig Anna kveðst þiggja boð Dags með skilyrðum í skilaboðum á Facebook-vegg hans Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, kveðst þiggja boð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að þau fundi saman til að leita lausna á kjaradeilu Eflingar-fólks í borginni. Með skilyrðum þó. Innlent 4.3.2020 10:06 Segir kolröng skilaboð að skerða laun fólks í sóttkví Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka Atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Innlent 3.3.2020 19:33 Verkfall Eflingar heldur áfram þrátt fyrir tilboð um verkfallshlé Verkföll Eflingarfólks munu halda áfram þrátt fyrir boð samningarnefndar félagsins um tveggja daga verkfallshlé. Innlent 3.3.2020 17:27 Krepptur hnefi verkfallsbarna Er ekki nóg komið? Skoðun 3.3.2020 14:22 Sóttkví komi ekki niður á fjárhag fólks Aðstoðarmaður landlæknis segir ekki gott ef fólk forðast að fara í sóttkví vegna kórónuveiru í stórum stíl vegna áhyggna af fjárhag heimilisins. Sérfræðingur í vinnurétti telur afstöðu SA um að þeir sem fara í sóttkví en veikjast ekki eigi ekki veikindarétt óábyrga. Innlent 3.3.2020 12:10 Bjóða verkfallshlé í tvo daga gegn skriflegri staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“ Þessu greinir Efling frá í tilkynningu og kveðst hafa sent erindi þess efnis til borgarstjóra, með afriti á ríkissáttasemjara. Innlent 3.3.2020 11:17 Verkalýðsfélögin og SA ósammála um hver séu réttindi launafólks í sóttkví Samtök atvinnulífsins og verkalýðsfélögin eru ósammála um hvort starfsmenn sem þurfa að sæta sóttkví eigi að fá greidd laun frá vinnuveitanda á meðan á sóttkví stendur. Innlent 2.3.2020 23:34 Sóttu tæp fimm tonn af rusli í tvær blokkir á tuttugu mínútum Foreldrar kalla eftir að deiluaðilar rísi undir ábyrgð og semji. Innlent 2.3.2020 18:25 Skoða stöðu hótelstarfsmanna sem eiga að vinna í Farsóttarhúsinu Hótelstarfsmenn sem munu vinna í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg er frjálst að hafna því að starfa þar að sögn yfirvalda. Stéttarfélaginu Eflingu hafa borist fyrirspurnir vegna málsins í dag og er unnið að því að kanna stöðu starfsmannanna. Innlent 2.3.2020 15:22 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 157 ›
Öll félög Starfsgreinasambandsins nema Efling hafa lokið öllum samningum Öll verkalýðsfélög innan Starfsgreinasambandsins að Eflingu undanskilinni hafa lokið samningum sínum við ríki, sveitarfélög og á almennum vinnumarkaði. Vonir eru bundnar við að stórum áfanga verði náð í samningum BSRB við ríki og sveitarfélög í kvöld. Innlent 6.3.2020 19:36
SGS fagnar kjarasamningi og að þurfa ekki lengur að gista í tjöldum Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og ríkisins voru rétt í þessu að undirrita kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Innlent 6.3.2020 14:13
Ný kona í brúnni hjá borginni í kjaradeilunni við Eflingu Reykjavíkurborg hefur gert breytingar á samninganefnd sinni. Rakel Guðmundsdóttir stígur inn fyrir Hörpu Ólafsdóttur. Innlent 6.3.2020 11:19
Samninganefndir borgarinnar og Eflingar funda klukkan 10 Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar var slitið á sjöunda tímanum í gærkvöldi, án samkomulags. Innlent 6.3.2020 07:33
Formaður BSRB óttast ekki lög á verkföll og viðræður ganga vel Samkvæmt lögum geta ekki allir starfsmenn tiltekinna hópa starfsmanna heilbrigiðsstofnana farið í verkfall. En vegna kórónuveirunnar má að auki búast við að sótt verði um undanþágur fyrir töluverðan fjölda starfsmanna. Innlent 5.3.2020 19:27
Fundi slitið hjá Eflingu og borginni en annar fundur í fyrramálið Fundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara var slitið núna á sjöunda tímanum. Innlent 5.3.2020 18:46
Samúðarverkfall Eflingar dæmt ólögmætt Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi næstkomandi mánudag, 9. mars. Innlent 5.3.2020 18:18
Fólk í sóttkví fær laun Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að greiða laun til þeirra einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. Innlent 5.3.2020 17:55
Kjarasamningur Strætó og Sameykis í höfn Samninganefndir Sameykis og Strætó bs. undirrituðu kjarasamning um klukkan fjögur í dag. Innlent 5.3.2020 16:27
Furða sig á fyrirmælum um utanlandsferðir en ætla þó að fylgja þeim Ellefu félögum innan vébanda Bandalags háskólamanna þykja tilmæli stjórnvalda um að félagsmenn þeirra fresti utanlandsferðum vegna kórónuveirunnar einkennileg. Innlent 5.3.2020 15:00
Segir að ekki sé tímabært að afstýra verkföllum Ekki er tímabært að taka ákvörðun um að afstýra verkfalli aðildarfélaga BSRB að sögn Garðars Hilmarssonar, varaformanns Sameykis því deiluaðilar, sem hafa fundað stíft undanfarna daga, geti náð saman áður en verkföll bresta á. Innlent 5.3.2020 14:45
Tveggja barna móðir húðskammar Dag og Sólveigu Önnu Ásdís Gunnarsdóttir, tveggja barna móðir og kjólameistari í Reykjavík, segist ekki geta setið á sér lengur. Innlent 5.3.2020 15:25
Efling og borgin funda síðdegis og gangur í viðræðum BSRB Ríkissáttasemjari hefur boðað aðila í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg á fund klukkan fjögur í dag. Þetta staðfestir Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá Ríkissáttasemjara. Innlent 5.3.2020 11:16
Viltu aukafríviku(r)? Hvað myndum við gera ef við ættum meiri tíma? Myndum við sofa lengur, hreyfa okkur meira, hitta fleira fólk, eða lesa fleiri bækur. Myndum við hanga lengur á netinu eða fara bara oftar í ræktina? Skoðun 5.3.2020 10:52
LSS frestar verkfalli á meðan hættustig vegna kórónuveiru er í gildi Verkfallsaðgerðir LSS, sem beindust gegn bæði ríkinu og sveitarfélögum, áttu að hefjast 10. mars næstkomandi. Innlent 5.3.2020 10:55
Efling fer fram á samningafund ekki síðar en í dag Óskað var eftir fundinum símleiðis við Ástráð Haraldsson aðstoðarríkissáttasemjara í morgun. Innlent 5.3.2020 09:23
Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. Innlent 5.3.2020 07:57
Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Innlent 4.3.2020 21:53
Öllum verða tryggð laun í sóttkví Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld muni tryggja að allir sem þurfi að fara í sóttkví haldi launum sínum. Gengið verði frá útfærslu á framkvæmdinni í dag eða á morgun. Innlent 4.3.2020 18:28
Samningaviðræður Eflingar og borgarinnar í öngstræti Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund. Innlent 4.3.2020 18:31
Formaður foreldrafélags segir deiluaðila í sandkassaleik Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar fara nú fram á tveimur vígstöðvum. Annars vegar á mjög stopulum og árangurslausum fundum hjá Ríkissáttasemjara og hins vegar í fjölmiðlum þar sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skiptast á yfirlýsingum. Innlent 4.3.2020 11:45
Sólveig Anna kveðst þiggja boð Dags með skilyrðum í skilaboðum á Facebook-vegg hans Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, kveðst þiggja boð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að þau fundi saman til að leita lausna á kjaradeilu Eflingar-fólks í borginni. Með skilyrðum þó. Innlent 4.3.2020 10:06
Segir kolröng skilaboð að skerða laun fólks í sóttkví Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka Atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Innlent 3.3.2020 19:33
Verkfall Eflingar heldur áfram þrátt fyrir tilboð um verkfallshlé Verkföll Eflingarfólks munu halda áfram þrátt fyrir boð samningarnefndar félagsins um tveggja daga verkfallshlé. Innlent 3.3.2020 17:27
Sóttkví komi ekki niður á fjárhag fólks Aðstoðarmaður landlæknis segir ekki gott ef fólk forðast að fara í sóttkví vegna kórónuveiru í stórum stíl vegna áhyggna af fjárhag heimilisins. Sérfræðingur í vinnurétti telur afstöðu SA um að þeir sem fara í sóttkví en veikjast ekki eigi ekki veikindarétt óábyrga. Innlent 3.3.2020 12:10
Bjóða verkfallshlé í tvo daga gegn skriflegri staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“ Þessu greinir Efling frá í tilkynningu og kveðst hafa sent erindi þess efnis til borgarstjóra, með afriti á ríkissáttasemjara. Innlent 3.3.2020 11:17
Verkalýðsfélögin og SA ósammála um hver séu réttindi launafólks í sóttkví Samtök atvinnulífsins og verkalýðsfélögin eru ósammála um hvort starfsmenn sem þurfa að sæta sóttkví eigi að fá greidd laun frá vinnuveitanda á meðan á sóttkví stendur. Innlent 2.3.2020 23:34
Sóttu tæp fimm tonn af rusli í tvær blokkir á tuttugu mínútum Foreldrar kalla eftir að deiluaðilar rísi undir ábyrgð og semji. Innlent 2.3.2020 18:25
Skoða stöðu hótelstarfsmanna sem eiga að vinna í Farsóttarhúsinu Hótelstarfsmenn sem munu vinna í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg er frjálst að hafna því að starfa þar að sögn yfirvalda. Stéttarfélaginu Eflingu hafa borist fyrirspurnir vegna málsins í dag og er unnið að því að kanna stöðu starfsmannanna. Innlent 2.3.2020 15:22
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti