Kjaramál Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. Innlent 3.10.2018 17:19 Formaður VR sakar SA um ábyrgðalaust tal í launamálum Formaður VR segir ábyrgðarlaust að hálfu Samtaka atvinnulífsins að fullyrða að svigrúm til launahækkana sé ekkert á sama tíma og efsta lag samfélagsins hafi tekið til sín miklar launahækkanir. Innlent 3.10.2018 12:06 Hafa lokað fimm húsum hvar erlent verkafólk bjó Þáttur Kveiks um þrælahald á Íslandi hefur kallað fram mikil viðbrögð. Innlent 3.10.2018 11:22 Segir forystu Sjómannafélagsins samansúrraða Heiðveig María Einarsdóttir ætlar að fara gegn sitjandi forystu í Sjómannafélagi Íslands. Innlent 2.10.2018 14:19 SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. Innlent 1.10.2018 22:03 Magga Stína borgar tvo þriðju launa sinna í húsaleigu Nýkjörinn formaður Leigjendasamtakanna segir af miklum hremmingum sínum á leigumarkaði. Innlent 1.10.2018 16:32 Bein útsending: Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? Klukkan níu hefst fyrirlesturinn Lífshættuleg stjórnun: Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? í Háskólanum í Reykjavík. Innlent 25.9.2018 15:44 Efling þrýstir á samflot með því að skila inn samningsumboði Formenn stærstu verkalýðsfélaganna eru sammála um að stjórnvöld verði að koma með ríkum hætti að samningunum. Innlent 26.9.2018 18:19 Góðar líkur á víðtæku samfloti verkalýðsfélaga Verkalýðsfélagið Framsýn krefst þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur á mánuði í komandi kjarasamningum og að vinnuvikan verði stytt á sama tíma. Innlent 26.9.2018 13:23 Krefjast þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur Þá vill félagið einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum og að áttatíu prósent vaktavinna teljist full vinna. Innlent 26.9.2018 08:58 Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. Innlent 24.9.2018 22:25 Samflot í viðræðum hafi tíðkast í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ekkert nýtt í hugmyndum um ofurbandalag verkalýðsfélaga. Bendir á að báðir aðilar þurfi að miðla málum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samflot skila árangri við gerð kjarasamninga. Innlent 24.9.2018 22:25 Yfirlýsing vegna aðgerða Icelandair Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu. Skoðun 24.9.2018 17:07 Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. Innlent 24.9.2018 14:31 Óvarlegar yfirlýsingar geti aukið óstöðugleika Þrjár lánastofnanir hafa á síðustu dögum hækkað faxta vexti sína á óverðtryggðum lánum. Viðskipti innlent 23.9.2018 17:13 Doktor í félagsfræði segir afar mikla stéttaskiptingu hér á landi Stéttaskipting hér á landi er afar mikil þegar horft er til eignaskiptingar segir doktor í félagsfræði sem hefur rannsakað fyrirbærið um árabil. Aukinn jöfnuður í samfélaginu auki hamingju og vellíðan allra þegna þess. Innlent 22.9.2018 19:48 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. Innlent 20.9.2018 12:23 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:44 ASÍ segir fjárlagafrumvarpið kaldar kveðjur til láglaunafólks Gylfi Arnbjörnsson segir stöðuna ekki sæmandi samfélagi sem vill láta kenna sig við velferð og jöfnuð. Innlent 19.9.2018 14:29 Stöðugt verðlag fremur en launahækkanir Mun fleiri landsmenn eru hlynntir en andvígir kjarasamningum þar sem lögð er meiri áhersla á stöðugt verðlag en launahækkanir. Innlent 19.9.2018 11:18 Krefjast breytinga á bótakerfinu: Stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks Formaður VR segir að stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks um breytingar á bótakerfinu ef ekki á að stefna í hörð átök á vinnumarkaði í vetur. Innlent 16.9.2018 13:21 Langbest að vinna hjá ríkinu Hækkanir ríkisstarfsmanna réttlættar með því að benda í frjálsan markað. Innlent 13.9.2018 11:01 Einn af hverjum átta með meira en milljón á mánuði Heildarlaun fullvinnandi launamanna voru að meðaltali 706 þúsund krónur á mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 13.9.2018 10:18 Hækkuð mörk skattleysis kosta 150 milljarða Níu af hverjum tíu krónum sem koma í ríkissjóð í formi tekjuskatts eru af fyrstu þrjú hundruð þúsund krónum hvers launamanns. Innlent 9.9.2018 22:16 „Landið er orðið það dýrt að það er ekki hægt að hækka laun yfir línuna núna“ Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, var í viðtali í Sprengisandi í morgun þar sem hann ræddi mikilvægi ferðaþjónustunnar, svigrúm til launahækkana og fleira. Innlent 9.9.2018 13:08 Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Útlit er fyrir að meginþorri vinnuafls á almennum markaði standi saman í komandi kjaraviðræðum. Innlent 7.9.2018 19:08 Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Innlent 7.9.2018 12:12 Grunnlaun borgarfulltrúa hafa hækkað um 133 þúsund krónur Síðan borgarfulltrúar afþökkuðu 44 prósenta launahækkun kjararáðs hafa grunnlaun þeirra hækkað um 22,4 prósent frá því sem þau voru fyrir. Innlent 5.9.2018 22:13 Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Ragnar Þór Ingólfsson telur verðtryggð námslán samfélagslega skaðleg. Innlent 4.9.2018 14:18 Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. Innlent 3.9.2018 16:03 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 157 ›
Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. Innlent 3.10.2018 17:19
Formaður VR sakar SA um ábyrgðalaust tal í launamálum Formaður VR segir ábyrgðarlaust að hálfu Samtaka atvinnulífsins að fullyrða að svigrúm til launahækkana sé ekkert á sama tíma og efsta lag samfélagsins hafi tekið til sín miklar launahækkanir. Innlent 3.10.2018 12:06
Hafa lokað fimm húsum hvar erlent verkafólk bjó Þáttur Kveiks um þrælahald á Íslandi hefur kallað fram mikil viðbrögð. Innlent 3.10.2018 11:22
Segir forystu Sjómannafélagsins samansúrraða Heiðveig María Einarsdóttir ætlar að fara gegn sitjandi forystu í Sjómannafélagi Íslands. Innlent 2.10.2018 14:19
SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. Innlent 1.10.2018 22:03
Magga Stína borgar tvo þriðju launa sinna í húsaleigu Nýkjörinn formaður Leigjendasamtakanna segir af miklum hremmingum sínum á leigumarkaði. Innlent 1.10.2018 16:32
Bein útsending: Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? Klukkan níu hefst fyrirlesturinn Lífshættuleg stjórnun: Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? í Háskólanum í Reykjavík. Innlent 25.9.2018 15:44
Efling þrýstir á samflot með því að skila inn samningsumboði Formenn stærstu verkalýðsfélaganna eru sammála um að stjórnvöld verði að koma með ríkum hætti að samningunum. Innlent 26.9.2018 18:19
Góðar líkur á víðtæku samfloti verkalýðsfélaga Verkalýðsfélagið Framsýn krefst þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur á mánuði í komandi kjarasamningum og að vinnuvikan verði stytt á sama tíma. Innlent 26.9.2018 13:23
Krefjast þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur Þá vill félagið einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum og að áttatíu prósent vaktavinna teljist full vinna. Innlent 26.9.2018 08:58
Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. Innlent 24.9.2018 22:25
Samflot í viðræðum hafi tíðkast í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ekkert nýtt í hugmyndum um ofurbandalag verkalýðsfélaga. Bendir á að báðir aðilar þurfi að miðla málum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samflot skila árangri við gerð kjarasamninga. Innlent 24.9.2018 22:25
Yfirlýsing vegna aðgerða Icelandair Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu. Skoðun 24.9.2018 17:07
Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. Innlent 24.9.2018 14:31
Óvarlegar yfirlýsingar geti aukið óstöðugleika Þrjár lánastofnanir hafa á síðustu dögum hækkað faxta vexti sína á óverðtryggðum lánum. Viðskipti innlent 23.9.2018 17:13
Doktor í félagsfræði segir afar mikla stéttaskiptingu hér á landi Stéttaskipting hér á landi er afar mikil þegar horft er til eignaskiptingar segir doktor í félagsfræði sem hefur rannsakað fyrirbærið um árabil. Aukinn jöfnuður í samfélaginu auki hamingju og vellíðan allra þegna þess. Innlent 22.9.2018 19:48
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. Innlent 20.9.2018 12:23
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:44
ASÍ segir fjárlagafrumvarpið kaldar kveðjur til láglaunafólks Gylfi Arnbjörnsson segir stöðuna ekki sæmandi samfélagi sem vill láta kenna sig við velferð og jöfnuð. Innlent 19.9.2018 14:29
Stöðugt verðlag fremur en launahækkanir Mun fleiri landsmenn eru hlynntir en andvígir kjarasamningum þar sem lögð er meiri áhersla á stöðugt verðlag en launahækkanir. Innlent 19.9.2018 11:18
Krefjast breytinga á bótakerfinu: Stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks Formaður VR segir að stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks um breytingar á bótakerfinu ef ekki á að stefna í hörð átök á vinnumarkaði í vetur. Innlent 16.9.2018 13:21
Langbest að vinna hjá ríkinu Hækkanir ríkisstarfsmanna réttlættar með því að benda í frjálsan markað. Innlent 13.9.2018 11:01
Einn af hverjum átta með meira en milljón á mánuði Heildarlaun fullvinnandi launamanna voru að meðaltali 706 þúsund krónur á mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 13.9.2018 10:18
Hækkuð mörk skattleysis kosta 150 milljarða Níu af hverjum tíu krónum sem koma í ríkissjóð í formi tekjuskatts eru af fyrstu þrjú hundruð þúsund krónum hvers launamanns. Innlent 9.9.2018 22:16
„Landið er orðið það dýrt að það er ekki hægt að hækka laun yfir línuna núna“ Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, var í viðtali í Sprengisandi í morgun þar sem hann ræddi mikilvægi ferðaþjónustunnar, svigrúm til launahækkana og fleira. Innlent 9.9.2018 13:08
Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Útlit er fyrir að meginþorri vinnuafls á almennum markaði standi saman í komandi kjaraviðræðum. Innlent 7.9.2018 19:08
Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Innlent 7.9.2018 12:12
Grunnlaun borgarfulltrúa hafa hækkað um 133 þúsund krónur Síðan borgarfulltrúar afþökkuðu 44 prósenta launahækkun kjararáðs hafa grunnlaun þeirra hækkað um 22,4 prósent frá því sem þau voru fyrir. Innlent 5.9.2018 22:13
Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Ragnar Þór Ingólfsson telur verðtryggð námslán samfélagslega skaðleg. Innlent 4.9.2018 14:18
Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. Innlent 3.9.2018 16:03