Hvorki græðgi né frekja að vilja lifa af á launum sínum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 14:58 Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Ingimar Karl „Okkur er alvarlega misboðið, misboðið sú ömurlega og ómanneskjulega staða að fólk eigi ekki fyrir nauðsynjum, að framfærsla lágtekjufólks dugi ekki nema fram í miðjan mánuð og hjá sumum skemur! Okkur er misboðin sú grafalvarlega staða að öryrkjar og fátækt fólk betli í dag á götum úti fyrir mat. Að fólk hefur ekki þak yfir höfuðið og endar í krumlum smálánafyrirtækja.“ Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í mikilli eldræðu sem hún hélt á Austurvelli dag þar sem fjöldi fólks kom saman Hungurgöngunni. Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Þuríður hafnar þeirri orðræðu sem hefur verið viðhöfð í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður að ef þeir tekjulægstu fái leiðréttingu fari allt samfélagið á hliðina. Hún segir að það sé hvorki frekja né græðgi að vilja fá að lifa af á laununum sínum. Það sé sanngjörn og eðlileg krafa. Þuríður segir að fátækt fólk hafi beðið í langan tíma eftir leiðréttingu. „Við höfum sýnt skilning á því að þjóðarbúið þurfi að rétta við eftir hrun – eftir að hinir ofurríki og skynsömu settu Ísland nánast á hausinn með yfirgengilegri græðgi.“ Fyrir gjörðir þessa einstaklinga hafi almenningur þurft að borga ýmist með heimilum sínum eða heilsu sinni. „Það hefur verið logið að þjóðinni, logið að fátæku fólki sem enn á að þreyta sína hungurgöngu með eilífa von í brjósti. Fátæku fólki sem enn er gert að bíða eftir réttlæti.“Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, og Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.Ingimar KarlÍ ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi.Ingimar Karl Kjaramál Tengdar fréttir Hungurgangan fer fram í dag Mótmælt verður við Austurvöll klukkan 14 í dag. 23. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
„Okkur er alvarlega misboðið, misboðið sú ömurlega og ómanneskjulega staða að fólk eigi ekki fyrir nauðsynjum, að framfærsla lágtekjufólks dugi ekki nema fram í miðjan mánuð og hjá sumum skemur! Okkur er misboðin sú grafalvarlega staða að öryrkjar og fátækt fólk betli í dag á götum úti fyrir mat. Að fólk hefur ekki þak yfir höfuðið og endar í krumlum smálánafyrirtækja.“ Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í mikilli eldræðu sem hún hélt á Austurvelli dag þar sem fjöldi fólks kom saman Hungurgöngunni. Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Þuríður hafnar þeirri orðræðu sem hefur verið viðhöfð í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður að ef þeir tekjulægstu fái leiðréttingu fari allt samfélagið á hliðina. Hún segir að það sé hvorki frekja né græðgi að vilja fá að lifa af á laununum sínum. Það sé sanngjörn og eðlileg krafa. Þuríður segir að fátækt fólk hafi beðið í langan tíma eftir leiðréttingu. „Við höfum sýnt skilning á því að þjóðarbúið þurfi að rétta við eftir hrun – eftir að hinir ofurríki og skynsömu settu Ísland nánast á hausinn með yfirgengilegri græðgi.“ Fyrir gjörðir þessa einstaklinga hafi almenningur þurft að borga ýmist með heimilum sínum eða heilsu sinni. „Það hefur verið logið að þjóðinni, logið að fátæku fólki sem enn á að þreyta sína hungurgöngu með eilífa von í brjósti. Fátæku fólki sem enn er gert að bíða eftir réttlæti.“Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, og Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.Ingimar KarlÍ ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi.Ingimar Karl
Kjaramál Tengdar fréttir Hungurgangan fer fram í dag Mótmælt verður við Austurvöll klukkan 14 í dag. 23. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira