Ísrael

Fréttamynd

„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“

Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.

Lífið
Fréttamynd

Benjamín gegn Benjamín

Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur.

Erlent
Fréttamynd

Hópmálsókn gegn Airbnb

Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni.

Erlent
Fréttamynd

Ríkisstjórn Netanyahu lifir af í bili

Ísraelski menntamálaráðherrann Naftali Bennett greindi frá því í morgun að flokkur hans, Heimili gyðinga, myndi áfram eiga hlut að ríkisstjórn Benjamin Netanyahu.

Erlent
Fréttamynd

Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa

Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær.

Erlent
Fréttamynd

Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.

Erlent