Tímamót Reyndur fréttaljósmyndari segir yfirvöld hindra starf fjölmiðla „Það er komin einhver ósýnileg hönd sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ segir fréttaljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson. Innlent 1.10.2016 07:00 Gæslan kvaddi goðsögn í lifanda lífi Hetja, þjóðareign og goðsögn í lifanda lífi. Þannig er Benóný Ásgrímssyni flugstjóra lýst, en hann lét af störfum hjá Landhelgisgæslunni í dag eftir 50 ára feril. Sjálfur er Benóný þó hógværðin uppmáluð og segir það einfaldlega hluta af starfinu að bjarga mannslífum. Innlent 30.9.2016 21:00 Er spennt að verða fertug Valgerður Jónsdóttir söngkona og tónmenntakennari verður fertug á morgun og hlakkar til að vakna á afmælisdaginn með minningu frá skemmtilegum tónleikum í dag. Lífið 23.9.2016 19:19 Drengur Snorra og Heiðu fæddist fyrir tímann Sonur Idol-parsins dvelst nú á vökudeild. Lífið 30.8.2015 14:08 Tognaði á ökkla við myndatöku Útvarpsmaðurinn Sighvatur Jónsson fagnaði nýverið átján ára starfsafmæli. Hann lenti í slysi við fréttavinnslu og er kallaður „Örvar“ eftir það. Um helgina fær hann spurningalið framhaldsskólans í Eyjum í Gettu betur í heimsókn. Lífið 10.1.2014 12:00 Fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins „Við nálgumst 23. janúar ár hvert sem þakkargjörð," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, en á miðvikudaginn eru liðin fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Innlent 21.1.2013 13:41 Fjörutíu ár liðin frá Einvígi aldarinnar Fjörutíu ár eru liðin í dag frá því að Einvígi aldarinnar hófst. Þá tefldu þeir Boris Spassky, heimsmeistari í skák, og Bobby Fischer sína fyrstu skák hér í Reykjavík. Skákmenn munu halda upp á daginn með því að nýtt húsnæði skákfélagsins á Suðurlandi verður vígt. Það er helgað minningu Fischers og verður í senn minningarsetur um hann. Gunnar Finnlaugsson skákáhugamaður hefur haft veg og vanda að byggingu hússins. Fischer hvílir, sem kunnugt er, í Laugardælakirkjugarði á Selfossi. Innlent 11.7.2012 10:33 Elsta hlaupársbarn þjóðarinnar 22 ára Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir á einungis afmæli á fjögurra ára fresti og heldur því upp á 22 ára afmælið sitt í dag. Hún er elsti Íslendingurinn fæddur á hlaupári 29. febrúar og hefur lifað í 88 ár, þrátt fyrir að hafa átt mun færri afmælisdaga. „Það er oft sagt í gríni að ég sé svona ung. En ég hef upplifað ýmislegt á minni ævi sem 22 ára manneskja hefði sennilega ekki getað,“ segir Ragnheiður. Fyrir um tíu árum byrjaði hún að missa sjónina og er lögblind í dag. Innlent 29.2.2012 07:30 Dagur pabbi í þriðja sinn Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans Arna Einarsdóttir eignuðust sitt þriðja barn í gær þegar hraustlegur drengur kom í heiminn. Fyrir áttu þau fimm ára stelpu og fjögurra ára gamlan strák. Lífið 15.8.2009 13:15 Erfitt að lýsa tilfinningunni Hildur Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna ársins 2005, segist ekki hafa verið sigurviss fyrir lokakvöldið. Hún á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar tilkynnt var að hún væri orðin Idol-stjarna Íslands því hún hafi verið mjög skrítin. Lífið 12.3.2005 00:01 « ‹ 51 52 53 54 ›
Reyndur fréttaljósmyndari segir yfirvöld hindra starf fjölmiðla „Það er komin einhver ósýnileg hönd sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ segir fréttaljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson. Innlent 1.10.2016 07:00
Gæslan kvaddi goðsögn í lifanda lífi Hetja, þjóðareign og goðsögn í lifanda lífi. Þannig er Benóný Ásgrímssyni flugstjóra lýst, en hann lét af störfum hjá Landhelgisgæslunni í dag eftir 50 ára feril. Sjálfur er Benóný þó hógværðin uppmáluð og segir það einfaldlega hluta af starfinu að bjarga mannslífum. Innlent 30.9.2016 21:00
Er spennt að verða fertug Valgerður Jónsdóttir söngkona og tónmenntakennari verður fertug á morgun og hlakkar til að vakna á afmælisdaginn með minningu frá skemmtilegum tónleikum í dag. Lífið 23.9.2016 19:19
Drengur Snorra og Heiðu fæddist fyrir tímann Sonur Idol-parsins dvelst nú á vökudeild. Lífið 30.8.2015 14:08
Tognaði á ökkla við myndatöku Útvarpsmaðurinn Sighvatur Jónsson fagnaði nýverið átján ára starfsafmæli. Hann lenti í slysi við fréttavinnslu og er kallaður „Örvar“ eftir það. Um helgina fær hann spurningalið framhaldsskólans í Eyjum í Gettu betur í heimsókn. Lífið 10.1.2014 12:00
Fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins „Við nálgumst 23. janúar ár hvert sem þakkargjörð," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, en á miðvikudaginn eru liðin fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Innlent 21.1.2013 13:41
Fjörutíu ár liðin frá Einvígi aldarinnar Fjörutíu ár eru liðin í dag frá því að Einvígi aldarinnar hófst. Þá tefldu þeir Boris Spassky, heimsmeistari í skák, og Bobby Fischer sína fyrstu skák hér í Reykjavík. Skákmenn munu halda upp á daginn með því að nýtt húsnæði skákfélagsins á Suðurlandi verður vígt. Það er helgað minningu Fischers og verður í senn minningarsetur um hann. Gunnar Finnlaugsson skákáhugamaður hefur haft veg og vanda að byggingu hússins. Fischer hvílir, sem kunnugt er, í Laugardælakirkjugarði á Selfossi. Innlent 11.7.2012 10:33
Elsta hlaupársbarn þjóðarinnar 22 ára Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir á einungis afmæli á fjögurra ára fresti og heldur því upp á 22 ára afmælið sitt í dag. Hún er elsti Íslendingurinn fæddur á hlaupári 29. febrúar og hefur lifað í 88 ár, þrátt fyrir að hafa átt mun færri afmælisdaga. „Það er oft sagt í gríni að ég sé svona ung. En ég hef upplifað ýmislegt á minni ævi sem 22 ára manneskja hefði sennilega ekki getað,“ segir Ragnheiður. Fyrir um tíu árum byrjaði hún að missa sjónina og er lögblind í dag. Innlent 29.2.2012 07:30
Dagur pabbi í þriðja sinn Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans Arna Einarsdóttir eignuðust sitt þriðja barn í gær þegar hraustlegur drengur kom í heiminn. Fyrir áttu þau fimm ára stelpu og fjögurra ára gamlan strák. Lífið 15.8.2009 13:15
Erfitt að lýsa tilfinningunni Hildur Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna ársins 2005, segist ekki hafa verið sigurviss fyrir lokakvöldið. Hún á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar tilkynnt var að hún væri orðin Idol-stjarna Íslands því hún hafi verið mjög skrítin. Lífið 12.3.2005 00:01