Ástralía Fundust heilir á húfi á eyðieyju Þremur míkrónesískum sjómönnum sem strönduðu á örsmárri eyðieyju í vestur-Kyrrahafi var bjargað eftir að björgunarsveitamenn komu auga á SOS-merki sem þeir höfðu skrifað í sandinn á strönd eyjarinnar. Erlent 4.8.2020 07:46 Alvarlega slösuð eftir að hafa verið kramin af hnúfubökum Áströlsk kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega á meðan hún synti með Hnúfubökum ásamt hópi ferðamanna fyrir utan strendur Vestur-Ástralíu. Erlent 3.8.2020 11:33 Lýsa yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Viktoríuríki Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn. Erlent 2.8.2020 07:42 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. Erlent 30.7.2020 07:19 Ástandið á dvalarheimilum í Ástralíu alvarlegt Yfirvöld í Ástralíu hafa sent sérstakar neyðarsveitir, sem iðulega eru sendar til hamfarasvæða, á dvalarheimili í Melbourne þar sem þær eiga að berjast gegn verstu útbreiðslu kórónuveirunnar í héraðin. Erlent 29.7.2020 10:44 Háskólakennarinn fluttur í fangelsi úti í miðri írönsku eyðimörkinni Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert sem var fangelsuð í Íran árið 2018 vegna ásakana um njósnir hefur verið flutt í fangelsi úti í miðri írönsku eyðimörkinni sem er þekkt vegna þess að þangað hafa pólitískir fangar jafnan verið fluttir og dúsað við slæman aðbúnað. Erlent 29.7.2020 09:09 Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Erlent 28.7.2020 12:54 Ástralar ganga til liðs við Bandaríkin gegn Kína Yfirvöld Ástralíu hafa lagt fram yfirlýsingu til Sameinuðu þjóðanna og segja ólöglegt tilkall Kína til nánast alls Suður-Kínahafs vera brot á alþjóðalögum. Erlent 25.7.2020 10:23 Herða aðgerðir vegna faraldursins í Asíu og Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu og nokkrum Asíuríkjum hafa hert á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á nýjan leik af ótta við að fjölgun smita undanfarið sé upphafið að annarri bylgju faraldursins. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við því að faraldurinn eigi eftir að versna grípi ríki ekki til strangra varúðarráðstafana. Erlent 14.7.2020 10:03 Fimmtán ára drengur lést í hákarlaárás Lögregla rannsakar málið Erlent 11.7.2020 13:56 Ástralir segja upp framsalssamningi vegna öryggislaga í Hong Kong Áströlsk yfirvöld hafa gripið til aðgerða vegna nýrra öryggislaga í Hong Kong. Framsalssamningi milli Ástralíu og borgarinnar hefur verið rift og landvistarleyfi borgara frá Hong Kong í Ástralíu hefur verið framlengt. Erlent 9.7.2020 08:05 Útgöngubann í Melbourne Útgöngubanni hefur verið komið á í áströlsku borginni Melbourne og í nágrenni hennar eftir að 191 einstaklingur greindist með kórónuveiruna á einum degi í Viktoríu, einu fjölmennasta fylki Ástralíu. Erlent 7.7.2020 08:49 Faraldurinn í sókn í Ástralíu og Indlandi Stjórnvöld í Ástralíu lokuðu í dag fylkjamörkum Nýja Suður-Wales og Viktoríu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 6.7.2020 20:02 Loka fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju Suður-Wales Yfirvöld í Ástralíu hafa lokað fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju- Suður-Wales, tveggja fjölmennustu fylkja landsins, eftir að mikil fjölgun hefur orðið í tilfellum nýrra kórónuveirusmita í Melbourne. Erlent 6.7.2020 08:35 Kórónuveirutilfellum á heimsvísu aldrei fjölgað meira Tilfellum kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 sjúkdómnum hefur aldrei fjölgað meira á heimsvísu en síðasta sólarhringinn, samkvæmt upplýsingum frá WHO. Erlent 6.7.2020 06:35 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga Áströlsk fyrirtæki og stofnanir hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga og ríkisstjórn landsins segir að árásirnar séu svo vel skipulagðar og flóknar að ónafngreindu ríki sé augljóslega um að kenna. Erlent 19.6.2020 07:01 Brimbrettamaður lést eftir árás hvítháfs Þriggja metra langur hvítháfur réðst á brimbrettamann á sextugsaldri undan ströndum Ástralíu og lést maðurinn af sárum sínum í morgun. Þetta er þriðja mannskæða hákarlsárásin við Ástralíu á þessu ári. Erlent 7.6.2020 08:50 Búast við fjölmennum mótmælum í Washington Yfirvöld í Washington-borg búa sig undir fjölmenn mótmæli þar í dag á sama tíma og ákveðið hefur verið að afvopna þjóðvarðliða og senda hermenn heim frá borginni. Samstöðumótmæli vegna dauða óvopnaðs blökkumanns í haldi lögreglu fóru fram í Ástralíu og Asíu í dag. Erlent 6.6.2020 11:33 Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa sprengt forsögulega hella Námugreftarrisinn Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa eyðilaggt 46 þúsund ára gamla hella frumbyggja Vestur-Ástralíu. Erlent 31.5.2020 18:32 Frestar fundi G7 aftur Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í morgun að hann myndi þrátt fyrir allt fresta fundi G7 ríkjanna í ár fram í september. Trump sagði í síðustu viku að líklegast yrði fundurinn haldinn í Washington, þar sem leiðtogarnir myndu hittast augliti til auglits. Erlent 31.5.2020 11:03 Starfsmaður dýragarðs bitinn af ljónum Ástand 35 ára konu er sagt alvarlegt eftir að tvö ljón réðust á hana í Shoalhaven-dýragarðinum í Ástralíu á þriðjudaginn. Erlent 29.5.2020 10:16 Vesturveldi mótmæla tilburðum Kína gagnvart Hong Kong Ríkisstjórnir Bretlands, Bandaríkjanna, Ástralíu og Kanada fordæmdu kínversk stjórnvöld vegna nýrra laga sem þau hafa samþykkt sem þrengja að frelsi íbúa Hong Kong. Lögin stangist einnig á við alþjóðlegar skuldbindingar Kína gagnvart sjálfstjórnarsvæðinu. Erlent 28.5.2020 14:19 Bíl ekið inn í verslun í Sydney Bíl var ekið inn í verslun sem selur hefðbundnar slæður í Sydney í Ástralíu í dag og slösuðust ellefu manns auk ökumannsins í atvikinu. Erlent 21.5.2020 09:49 Ísland á meðal þjóða sem vilja óháða og alþjóðlega rannsókn á uppruna veirunnar og viðbrögðum við henni Fleiri en hundrað ríki hafa lagt fram tillögu um að uppruni kórónuveirunnar verði rannsakaður, sem og viðbrögð ríkja heims við farsóttinni. Innlent 18.5.2020 12:24 Daði Freyr hafði sigur í atkvæðagreiðslu Ástrala Daði Freyr og Gagnamagnið unnu sigur í sérstakri atkvæðagreiðslu áströlsku sjónvarpsstöðvarinnar SBS Ástrala um besta Eurovision-lagið í ár. Lífið 16.5.2020 17:52 Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis. Lífið 13.5.2020 23:36 Handtekinn grunaður um morð eftir 32 ára baráttu Lögregla í Ástralíu hefur ákært rétt tæplega fimmtugan karlmann fyrir morðið á Scott Johnson, ungum, samkynhneigðum háskólanema í Sydney árið 1988. Erlent 12.5.2020 09:25 Tók deyjandi lögregluþjónana upp á myndband og gerði grín að þeim Lögreglumennirnir létust allir í slysinu sem varð eftir að Richard Pusey, sem ók Porsche-bifreið eftir hraðbraut í Melbourne, var stöðvaður vegna ofsaaksturs. Erlent 11.5.2020 08:16 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. Erlent 5.5.2020 06:15 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 21 ›
Fundust heilir á húfi á eyðieyju Þremur míkrónesískum sjómönnum sem strönduðu á örsmárri eyðieyju í vestur-Kyrrahafi var bjargað eftir að björgunarsveitamenn komu auga á SOS-merki sem þeir höfðu skrifað í sandinn á strönd eyjarinnar. Erlent 4.8.2020 07:46
Alvarlega slösuð eftir að hafa verið kramin af hnúfubökum Áströlsk kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega á meðan hún synti með Hnúfubökum ásamt hópi ferðamanna fyrir utan strendur Vestur-Ástralíu. Erlent 3.8.2020 11:33
Lýsa yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Viktoríuríki Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn. Erlent 2.8.2020 07:42
Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. Erlent 30.7.2020 07:19
Ástandið á dvalarheimilum í Ástralíu alvarlegt Yfirvöld í Ástralíu hafa sent sérstakar neyðarsveitir, sem iðulega eru sendar til hamfarasvæða, á dvalarheimili í Melbourne þar sem þær eiga að berjast gegn verstu útbreiðslu kórónuveirunnar í héraðin. Erlent 29.7.2020 10:44
Háskólakennarinn fluttur í fangelsi úti í miðri írönsku eyðimörkinni Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert sem var fangelsuð í Íran árið 2018 vegna ásakana um njósnir hefur verið flutt í fangelsi úti í miðri írönsku eyðimörkinni sem er þekkt vegna þess að þangað hafa pólitískir fangar jafnan verið fluttir og dúsað við slæman aðbúnað. Erlent 29.7.2020 09:09
Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Erlent 28.7.2020 12:54
Ástralar ganga til liðs við Bandaríkin gegn Kína Yfirvöld Ástralíu hafa lagt fram yfirlýsingu til Sameinuðu þjóðanna og segja ólöglegt tilkall Kína til nánast alls Suður-Kínahafs vera brot á alþjóðalögum. Erlent 25.7.2020 10:23
Herða aðgerðir vegna faraldursins í Asíu og Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu og nokkrum Asíuríkjum hafa hert á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á nýjan leik af ótta við að fjölgun smita undanfarið sé upphafið að annarri bylgju faraldursins. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við því að faraldurinn eigi eftir að versna grípi ríki ekki til strangra varúðarráðstafana. Erlent 14.7.2020 10:03
Ástralir segja upp framsalssamningi vegna öryggislaga í Hong Kong Áströlsk yfirvöld hafa gripið til aðgerða vegna nýrra öryggislaga í Hong Kong. Framsalssamningi milli Ástralíu og borgarinnar hefur verið rift og landvistarleyfi borgara frá Hong Kong í Ástralíu hefur verið framlengt. Erlent 9.7.2020 08:05
Útgöngubann í Melbourne Útgöngubanni hefur verið komið á í áströlsku borginni Melbourne og í nágrenni hennar eftir að 191 einstaklingur greindist með kórónuveiruna á einum degi í Viktoríu, einu fjölmennasta fylki Ástralíu. Erlent 7.7.2020 08:49
Faraldurinn í sókn í Ástralíu og Indlandi Stjórnvöld í Ástralíu lokuðu í dag fylkjamörkum Nýja Suður-Wales og Viktoríu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 6.7.2020 20:02
Loka fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju Suður-Wales Yfirvöld í Ástralíu hafa lokað fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju- Suður-Wales, tveggja fjölmennustu fylkja landsins, eftir að mikil fjölgun hefur orðið í tilfellum nýrra kórónuveirusmita í Melbourne. Erlent 6.7.2020 08:35
Kórónuveirutilfellum á heimsvísu aldrei fjölgað meira Tilfellum kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 sjúkdómnum hefur aldrei fjölgað meira á heimsvísu en síðasta sólarhringinn, samkvæmt upplýsingum frá WHO. Erlent 6.7.2020 06:35
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga Áströlsk fyrirtæki og stofnanir hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga og ríkisstjórn landsins segir að árásirnar séu svo vel skipulagðar og flóknar að ónafngreindu ríki sé augljóslega um að kenna. Erlent 19.6.2020 07:01
Brimbrettamaður lést eftir árás hvítháfs Þriggja metra langur hvítháfur réðst á brimbrettamann á sextugsaldri undan ströndum Ástralíu og lést maðurinn af sárum sínum í morgun. Þetta er þriðja mannskæða hákarlsárásin við Ástralíu á þessu ári. Erlent 7.6.2020 08:50
Búast við fjölmennum mótmælum í Washington Yfirvöld í Washington-borg búa sig undir fjölmenn mótmæli þar í dag á sama tíma og ákveðið hefur verið að afvopna þjóðvarðliða og senda hermenn heim frá borginni. Samstöðumótmæli vegna dauða óvopnaðs blökkumanns í haldi lögreglu fóru fram í Ástralíu og Asíu í dag. Erlent 6.6.2020 11:33
Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa sprengt forsögulega hella Námugreftarrisinn Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa eyðilaggt 46 þúsund ára gamla hella frumbyggja Vestur-Ástralíu. Erlent 31.5.2020 18:32
Frestar fundi G7 aftur Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í morgun að hann myndi þrátt fyrir allt fresta fundi G7 ríkjanna í ár fram í september. Trump sagði í síðustu viku að líklegast yrði fundurinn haldinn í Washington, þar sem leiðtogarnir myndu hittast augliti til auglits. Erlent 31.5.2020 11:03
Starfsmaður dýragarðs bitinn af ljónum Ástand 35 ára konu er sagt alvarlegt eftir að tvö ljón réðust á hana í Shoalhaven-dýragarðinum í Ástralíu á þriðjudaginn. Erlent 29.5.2020 10:16
Vesturveldi mótmæla tilburðum Kína gagnvart Hong Kong Ríkisstjórnir Bretlands, Bandaríkjanna, Ástralíu og Kanada fordæmdu kínversk stjórnvöld vegna nýrra laga sem þau hafa samþykkt sem þrengja að frelsi íbúa Hong Kong. Lögin stangist einnig á við alþjóðlegar skuldbindingar Kína gagnvart sjálfstjórnarsvæðinu. Erlent 28.5.2020 14:19
Bíl ekið inn í verslun í Sydney Bíl var ekið inn í verslun sem selur hefðbundnar slæður í Sydney í Ástralíu í dag og slösuðust ellefu manns auk ökumannsins í atvikinu. Erlent 21.5.2020 09:49
Ísland á meðal þjóða sem vilja óháða og alþjóðlega rannsókn á uppruna veirunnar og viðbrögðum við henni Fleiri en hundrað ríki hafa lagt fram tillögu um að uppruni kórónuveirunnar verði rannsakaður, sem og viðbrögð ríkja heims við farsóttinni. Innlent 18.5.2020 12:24
Daði Freyr hafði sigur í atkvæðagreiðslu Ástrala Daði Freyr og Gagnamagnið unnu sigur í sérstakri atkvæðagreiðslu áströlsku sjónvarpsstöðvarinnar SBS Ástrala um besta Eurovision-lagið í ár. Lífið 16.5.2020 17:52
Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis. Lífið 13.5.2020 23:36
Handtekinn grunaður um morð eftir 32 ára baráttu Lögregla í Ástralíu hefur ákært rétt tæplega fimmtugan karlmann fyrir morðið á Scott Johnson, ungum, samkynhneigðum háskólanema í Sydney árið 1988. Erlent 12.5.2020 09:25
Tók deyjandi lögregluþjónana upp á myndband og gerði grín að þeim Lögreglumennirnir létust allir í slysinu sem varð eftir að Richard Pusey, sem ók Porsche-bifreið eftir hraðbraut í Melbourne, var stöðvaður vegna ofsaaksturs. Erlent 11.5.2020 08:16
Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. Erlent 5.5.2020 06:15