Gagnrýnir Ástrali fyrir að svipta grunaðan ISIS-liða ríkisborgararétti Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 08:15 Jacinda Ardern segir að réttast væri að konan yrði send til Ástralíu í stað Nýja-Sjálands. Getty/Hagen Hopkins Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur gagnrýnt áströlsk stjórnvöld harðlega fyrir að hafa einhliða svipt konu, sem handtekin var í Tyrklandi vegna gruns um tengsla við hryðjuverkasamtökin ISIS, ríkisborgararétti. Áströlsk stjórnvöld hafa varið ákvörðunina, en konan var áður með tvöfaldan ríkisborgararétt, ástralskan og nýsjálenskan. Ardern segir að réttast væri að konan yrði send til Ástralíu í stað Nýja-Sjálands. „Það er rangt að Nýja-Sjáland eigi að bera ábyrgð á stöðu sem felur í sér konu sem hafi ekki búið í Nýja-Sjálandi síðan hún var sex ára og hefur frá þeim tíma búið í Ástralíu, á þar fjölskyldu og fór frá Ástralíu til Sýrlands á áströlsku vegabréfi sínu,“ sagði Ardern í yfirlýsingu ig bætti við að allar sanngjarnar manneskjur myndu telja þessa manneskju vera ástralska. Það geri Ardern einnig. Vinni betur saman Ardern hefur komið afstöðu nýsjálenskra stjórnvalda á framfæri við Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og ítrekað að ríkin tvö eigi að vinna nánar saman að málum sem fela í sér tvöfaldan ríkisborgararétt. Morrisson segir að konan hafi sjálfkrafa misst ríkisborgararétt sinn vegna tengsla sinna við hryðjuverkasamtökin og að það væri hans skylda að tryggja þjóðaröryggi í Ástralíu. Þúsundir í fangelsum og flóttamannabúðum Tyrknesk yfirvöld greindu frá því á mánudaginn að þrír Nýsjálendingar hafi komið ólöglega til Tyrklands frá Sýrlands, þar sem einn hafi haft tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þúsundir fyrrverandi grunaðra hryðjuverkamanna með tengsl við ISIS dvelja nú í fangelsum og flóttamannabúðum í Sýrlandi og Írak. Ástralía Nýja-Sjáland Tyrkland Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Áströlsk stjórnvöld hafa varið ákvörðunina, en konan var áður með tvöfaldan ríkisborgararétt, ástralskan og nýsjálenskan. Ardern segir að réttast væri að konan yrði send til Ástralíu í stað Nýja-Sjálands. „Það er rangt að Nýja-Sjáland eigi að bera ábyrgð á stöðu sem felur í sér konu sem hafi ekki búið í Nýja-Sjálandi síðan hún var sex ára og hefur frá þeim tíma búið í Ástralíu, á þar fjölskyldu og fór frá Ástralíu til Sýrlands á áströlsku vegabréfi sínu,“ sagði Ardern í yfirlýsingu ig bætti við að allar sanngjarnar manneskjur myndu telja þessa manneskju vera ástralska. Það geri Ardern einnig. Vinni betur saman Ardern hefur komið afstöðu nýsjálenskra stjórnvalda á framfæri við Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og ítrekað að ríkin tvö eigi að vinna nánar saman að málum sem fela í sér tvöfaldan ríkisborgararétt. Morrisson segir að konan hafi sjálfkrafa misst ríkisborgararétt sinn vegna tengsla sinna við hryðjuverkasamtökin og að það væri hans skylda að tryggja þjóðaröryggi í Ástralíu. Þúsundir í fangelsum og flóttamannabúðum Tyrknesk yfirvöld greindu frá því á mánudaginn að þrír Nýsjálendingar hafi komið ólöglega til Tyrklands frá Sýrlands, þar sem einn hafi haft tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þúsundir fyrrverandi grunaðra hryðjuverkamanna með tengsl við ISIS dvelja nú í fangelsum og flóttamannabúðum í Sýrlandi og Írak.
Ástralía Nýja-Sjáland Tyrkland Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira