Skíðasvæði Svona eru reglurnar á skíðasvæðunum sem opna á morgun eftir tíu mánaða hlé Skíðasvæði á Íslandi opna á morgun þegar nýjar samkomutakmarkanir taka gildi. Ekki má þó taka við nema helming af hámarksfjölda gesta á hverju svæði, auk þess sem skíðaskálar og skíðaleigur verða lokaðar og gestir þurfa að bera grímu. Innlent 12.1.2021 15:36 Úr háum snúningi ferðaþjónustunnar yfir í lágan snúning skíðalyftunnar Það styttist óðum í að hægt verði að fara aftur á skíði á skíðasvæðinu við Kröflu eftir margra ára hlé, þökk sé sjálfboðaliðum sem vilja ólmir komast á skíði í sveitinni. Innlent 28.12.2020 13:00 Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. Innlent 10.12.2020 10:18 Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum. Innlent 10.12.2020 09:01 Komu manni til hjálpar sem villtist á Bláfjallasvæðinu Fyrir nokkrum mínútum síðan, laust eftir klukkan fjögur í dag, voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna manns sem er týndur á Bláfjallasvæðinu. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29.11.2020 16:28 Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56 Fólk farið að spyrja um veðrið um páskana Það hyllir undir að ný stólalyfta verði tekin í gagnið í Hlíðarfjalli á Akureyri eftir langa mæðu. Framkvæmdir eru á lokametrunum. Innlent 4.10.2020 07:01 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18.3.2020 11:51 Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. Innlent 5.3.2020 21:03 Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. Innlent 21.2.2020 16:24 Frestast að taka nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli í notkun Það mun frestast um rúman mánuð eða svo að taka nýja skíðalyftu í Hlíðarfjalli í notkun. Taka átti lyftuna í notkun nú um mánaðamótin en greint er frá því á Facebook-síðu Akureyrarbæjar að það muni frestast af óviðráðanlegum orsökum. Innlent 5.2.2020 22:58 Sprengjur verða notaðar til að draga úr hættu á snjóflóðum í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri hefur fest kaup á sprengjubúnað sem er sérstaklega til þess gerður að koma snjóflóðum af stað og þar með koma í veg fyrir óvænt snjóflóð sem mögulega ógna öryggi. Innlent 4.2.2020 21:57 Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Innlent 8.1.2020 23:50 Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Innlent 30.12.2019 09:04 „Draumafæri“ í Bláfjöllum Skíðagarpar geta farið í brekkurnar víðs vegar um landið í dag. Innlent 26.12.2019 10:38 Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. Innlent 14.12.2019 14:46 Fyrsti skíðadagur vetrarins í Bláfjöllum Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opnað í dag en það er fyrsti skíðadagur ársins. Innlent 14.12.2019 08:46 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. Innlent 24.8.2019 21:22 Skíðaráð gáttað á vatnsverndaráhyggjum Veitna í Bláfjöllum Arndís varaði við því að fyrirhuguð uppbygging á skíðasvæðinu í Bláfjöllum ógni vatnsbólum höfuðborgarsvæðisins ef slys verður á bágbornum Bláfjallalvegi. Innlent 1.6.2019 02:00 Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarinnar. Innlent 29.5.2019 02:01 Sjö hundruð manns skíðuðu á Siglufirði í dag Veðrið lék svo sannarlega við skíðafólk á Siglufirði í dag en rúmlega sjöhundruð manns nýttu tækifærið og renndu sér í brekkunum. Innlent 19.4.2019 22:22 Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. Innlent 18.4.2019 11:12 Ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli í vetur Vegna óhagstæðra veðurskilyrða verður ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli þennan veturinn. Innlent 15.4.2019 17:03 Dreymir um skíðaparadís í brekkum Grundarfjarðar Skíðamenn á Snæfellsnesi telja að í brekkunum ofan Grundarfjarðar séu náttúrulegar forsendur til að byggja upp eitt besta skíðasvæði landsins. Innlent 26.3.2019 20:59 Margir nýta góða veðrið til skíðaiðkunar Heiðskírt hefur verið og stillt, bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Lífið 10.3.2019 13:42 Helstu skíðasvæði landsins opin í dag Skíðasvæði víða um land eru opin í dag. Innlent 9.3.2019 10:44 Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32 Sturla úr leik eftir fyrri ferð Sturla Snær Snorrason var eini Íslendingurinn á meðal keppenda í lokakeppni í svigi á HM í alpagreinum sem hefur verið í gangi í Are í Svíþjóð undanfarna daga. Sport 17.2.2019 15:36 „Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Svona eru reglurnar á skíðasvæðunum sem opna á morgun eftir tíu mánaða hlé Skíðasvæði á Íslandi opna á morgun þegar nýjar samkomutakmarkanir taka gildi. Ekki má þó taka við nema helming af hámarksfjölda gesta á hverju svæði, auk þess sem skíðaskálar og skíðaleigur verða lokaðar og gestir þurfa að bera grímu. Innlent 12.1.2021 15:36
Úr háum snúningi ferðaþjónustunnar yfir í lágan snúning skíðalyftunnar Það styttist óðum í að hægt verði að fara aftur á skíði á skíðasvæðinu við Kröflu eftir margra ára hlé, þökk sé sjálfboðaliðum sem vilja ólmir komast á skíði í sveitinni. Innlent 28.12.2020 13:00
Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. Innlent 10.12.2020 10:18
Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum. Innlent 10.12.2020 09:01
Komu manni til hjálpar sem villtist á Bláfjallasvæðinu Fyrir nokkrum mínútum síðan, laust eftir klukkan fjögur í dag, voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna manns sem er týndur á Bláfjallasvæðinu. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29.11.2020 16:28
Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56
Fólk farið að spyrja um veðrið um páskana Það hyllir undir að ný stólalyfta verði tekin í gagnið í Hlíðarfjalli á Akureyri eftir langa mæðu. Framkvæmdir eru á lokametrunum. Innlent 4.10.2020 07:01
Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18.3.2020 11:51
Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. Innlent 5.3.2020 21:03
Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. Innlent 21.2.2020 16:24
Frestast að taka nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli í notkun Það mun frestast um rúman mánuð eða svo að taka nýja skíðalyftu í Hlíðarfjalli í notkun. Taka átti lyftuna í notkun nú um mánaðamótin en greint er frá því á Facebook-síðu Akureyrarbæjar að það muni frestast af óviðráðanlegum orsökum. Innlent 5.2.2020 22:58
Sprengjur verða notaðar til að draga úr hættu á snjóflóðum í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri hefur fest kaup á sprengjubúnað sem er sérstaklega til þess gerður að koma snjóflóðum af stað og þar með koma í veg fyrir óvænt snjóflóð sem mögulega ógna öryggi. Innlent 4.2.2020 21:57
Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Innlent 8.1.2020 23:50
Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Innlent 30.12.2019 09:04
„Draumafæri“ í Bláfjöllum Skíðagarpar geta farið í brekkurnar víðs vegar um landið í dag. Innlent 26.12.2019 10:38
Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. Innlent 14.12.2019 14:46
Fyrsti skíðadagur vetrarins í Bláfjöllum Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opnað í dag en það er fyrsti skíðadagur ársins. Innlent 14.12.2019 08:46
Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. Innlent 24.8.2019 21:22
Skíðaráð gáttað á vatnsverndaráhyggjum Veitna í Bláfjöllum Arndís varaði við því að fyrirhuguð uppbygging á skíðasvæðinu í Bláfjöllum ógni vatnsbólum höfuðborgarsvæðisins ef slys verður á bágbornum Bláfjallalvegi. Innlent 1.6.2019 02:00
Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarinnar. Innlent 29.5.2019 02:01
Sjö hundruð manns skíðuðu á Siglufirði í dag Veðrið lék svo sannarlega við skíðafólk á Siglufirði í dag en rúmlega sjöhundruð manns nýttu tækifærið og renndu sér í brekkunum. Innlent 19.4.2019 22:22
Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. Innlent 18.4.2019 11:12
Ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli í vetur Vegna óhagstæðra veðurskilyrða verður ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli þennan veturinn. Innlent 15.4.2019 17:03
Dreymir um skíðaparadís í brekkum Grundarfjarðar Skíðamenn á Snæfellsnesi telja að í brekkunum ofan Grundarfjarðar séu náttúrulegar forsendur til að byggja upp eitt besta skíðasvæði landsins. Innlent 26.3.2019 20:59
Margir nýta góða veðrið til skíðaiðkunar Heiðskírt hefur verið og stillt, bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Lífið 10.3.2019 13:42
Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32
Sturla úr leik eftir fyrri ferð Sturla Snær Snorrason var eini Íslendingurinn á meðal keppenda í lokakeppni í svigi á HM í alpagreinum sem hefur verið í gangi í Are í Svíþjóð undanfarna daga. Sport 17.2.2019 15:36
„Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26