Veður spillir skíðahelginni í Bláfjöllum Árni Sæberg skrifar 11. desember 2021 09:20 Borgarbúar munu ekki skemmta sér á skíðum um helgina. Vísir/Vilhelm Unnt var að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í fyrradag, fyrir jól í fyrsta skipti í nokkur ár. Svo virðist sem vongóðir skíðagarpar þurfi að bíða fram yfir helgi til að renna sér. Samkvæmt tilkynningu á Facebook-síðu skíðasvæðanna Bláfjalla og Skáfells er lokað í Bláfjöllum í dag vegna veðurs. Þegar fréttastofa leit við á skíðasvæðinu í gærkvöldi var farið að hvessa nokkuð hressilega. Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla, segir vindhraða nú fara upp í þrjátíu metra á sekúndu í hviðum. Hann segir þó að enn sé hiti undir frostmarki á svæðinu og nokkur ofankoma. Þá sé snjóstaða ágæt í fjöllunum og því ætti að sleppa þótt hiti hækki örlítið. „Meðan það er frost þá er maður alveg sáttur, ef það hangir í einni gráðu þá er ég sloppinn líka. Þá fæ ég slydduna og það er líka bara fínt,“ segir Einar í samtali við Vísi. „Verðum við ekki að segja að við séum frekar sáttir og vonum að loksins séum við að fá vetur aftur eftir mörg ár,“ segir hann aðspurður hvernig honum lítist á veturinn. Skíðasvæði Tengdar fréttir „Eins og beljurnar þegar þær fara út á vorin“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í gær fremur skyndilega eftir mikla snjókomu aðfaranótt miðvikudags og fjölmennti skíðafólk í brekkurnar í dag. Nokkur ár eru síðan það tókst síðast að opna svæðið fyrir jól. 10. desember 2021 23:52 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu á Facebook-síðu skíðasvæðanna Bláfjalla og Skáfells er lokað í Bláfjöllum í dag vegna veðurs. Þegar fréttastofa leit við á skíðasvæðinu í gærkvöldi var farið að hvessa nokkuð hressilega. Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla, segir vindhraða nú fara upp í þrjátíu metra á sekúndu í hviðum. Hann segir þó að enn sé hiti undir frostmarki á svæðinu og nokkur ofankoma. Þá sé snjóstaða ágæt í fjöllunum og því ætti að sleppa þótt hiti hækki örlítið. „Meðan það er frost þá er maður alveg sáttur, ef það hangir í einni gráðu þá er ég sloppinn líka. Þá fæ ég slydduna og það er líka bara fínt,“ segir Einar í samtali við Vísi. „Verðum við ekki að segja að við séum frekar sáttir og vonum að loksins séum við að fá vetur aftur eftir mörg ár,“ segir hann aðspurður hvernig honum lítist á veturinn.
Skíðasvæði Tengdar fréttir „Eins og beljurnar þegar þær fara út á vorin“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í gær fremur skyndilega eftir mikla snjókomu aðfaranótt miðvikudags og fjölmennti skíðafólk í brekkurnar í dag. Nokkur ár eru síðan það tókst síðast að opna svæðið fyrir jól. 10. desember 2021 23:52 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
„Eins og beljurnar þegar þær fara út á vorin“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í gær fremur skyndilega eftir mikla snjókomu aðfaranótt miðvikudags og fjölmennti skíðafólk í brekkurnar í dag. Nokkur ár eru síðan það tókst síðast að opna svæðið fyrir jól. 10. desember 2021 23:52