Flóni og Villi Vill hamast í Siglfirsku Ölpunum Snorri Másson skrifar 24. apríl 2021 20:57 Óvænt tvíeyki: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og Friðrik Róbertsson á fjallaskíðum. Instagram Rapparinn Flóni, Friðrik Róbertsson, og stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins í Siglfirsku Ölpunum um helgina, þar sem þeim er skutlað upp á fjall með þyrlu til þess eins að skíða aftur niður. Eftir langan dag á fjallinu náði Vísir tali af Flóna, sem hefur farið sjö ferðir upp á fjall með þyrlunni í dag. „Ég er alveg dauður. Þetta var ógeðslega erfitt en ógeðslega gaman. En þetta er besta ferð ársins, það er enginn vafi,“ segir rapparinn. Sjálfur er Flóni harður skíðamaður og vanur brettamaður en hefur ekki stundað þyrluskíði í neinum mæli. Hann ber íþróttinni þó vel söguna og hrósar sigri yfir því að vera sólbrunninn eftir daginn. Þyrluskíði eru annars eðlis en venjuleg, útskýrir Flóni.INSTAGRAM Flóni og Villi skipulögðu í sjálfu sér ekki að fara saman upp í fjall en hittust í túrnum hjá Viking Heliskiing sem hefur boðið upp á svona ferðir um nokkurt skeið. Góð vinátta tókst auðvitað sjálfkrafa með þeim félögum, sem eru þó hluti af um 30 manna hópi sem dvelur á hóteli í bænum í sérstakri þyrluskíðaferð. Hópurinn tók því síðan rólega á Siglufirði í kvöld, þar sem farið var út að borða og veðurblíðunnar notið nú þegar dagarnir eru farnir að lengjast. Það er ágætt á meðan enn er snjór í fjöllunum. Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni. View this post on Instagram A post shared by Viking Heliskiing Iceland (@vikingheliskiing) View this post on Instagram A post shared by @vhv004 Skíðasvæði Fjallabyggð Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Eftir langan dag á fjallinu náði Vísir tali af Flóna, sem hefur farið sjö ferðir upp á fjall með þyrlunni í dag. „Ég er alveg dauður. Þetta var ógeðslega erfitt en ógeðslega gaman. En þetta er besta ferð ársins, það er enginn vafi,“ segir rapparinn. Sjálfur er Flóni harður skíðamaður og vanur brettamaður en hefur ekki stundað þyrluskíði í neinum mæli. Hann ber íþróttinni þó vel söguna og hrósar sigri yfir því að vera sólbrunninn eftir daginn. Þyrluskíði eru annars eðlis en venjuleg, útskýrir Flóni.INSTAGRAM Flóni og Villi skipulögðu í sjálfu sér ekki að fara saman upp í fjall en hittust í túrnum hjá Viking Heliskiing sem hefur boðið upp á svona ferðir um nokkurt skeið. Góð vinátta tókst auðvitað sjálfkrafa með þeim félögum, sem eru þó hluti af um 30 manna hópi sem dvelur á hóteli í bænum í sérstakri þyrluskíðaferð. Hópurinn tók því síðan rólega á Siglufirði í kvöld, þar sem farið var út að borða og veðurblíðunnar notið nú þegar dagarnir eru farnir að lengjast. Það er ágætt á meðan enn er snjór í fjöllunum. Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni. View this post on Instagram A post shared by Viking Heliskiing Iceland (@vikingheliskiing) View this post on Instagram A post shared by @vhv004
Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni.
Skíðasvæði Fjallabyggð Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira