Rússland Ræða tillögu um að gera Pútín friðhelgan fyrir lífstíð Umfangsmiklar breytingar á stjórnskipan Rússlands virðast miðast að því að Vladímír Pútín forseti getið haldið áfram um stjórnartaumana eftir að núverandi kjörtímabili hans lýkur. Erlent 18.2.2020 17:34 Hörð átök í Úkraínu Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. Erlent 18.2.2020 11:35 Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39 Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. Erlent 14.2.2020 14:01 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 Stór skjálfti í Rússlandi mældist á Íslandi Jarðskjálfti að stærð 6,9 varð austur af Rússlandi upp úr klukkan hálf ellefu í morgun. Skjálftinn skilaði sér á kort Veðurstofu Íslands sem skjálfti upp á 3,7 nærri Borgarnesi. Innlent 13.2.2020 11:08 Skaut sig í dómsal í Moskvu Fyrrverandi embættismaður skaut sig til bana í dómsal í Moskvu, skömmu eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir spillingu og fjárkúgun. Erlent 12.2.2020 12:13 Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08 Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39 Þungir dómar vegna hryðjuverkasamtaka sem eru sögð tilbúningur Dómstóll í Rússlandi dæmdi sjö menn fyrir að tilheyra hryðjuverkasamtökum sem mannréttindasamtök fullyrða að séu hugarburður rússnesku leyniþjónustunnar. Erlent 10.2.2020 13:34 Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. Erlent 7.2.2020 09:22 Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. Erlent 4.2.2020 14:15 Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20 Gætu fellt niður morðákæru á hendur rússneskum systrum Verjendur þriggja rússneskra systra sem drápu föður sinn segja líklegt að ákæruvaldið muni breyta morðákæru í að um "nauðsynlega sjálfsvörn“ hafi verið að ræða. Erlent 31.1.2020 12:06 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. Erlent 30.1.2020 10:18 Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. Erlent 24.1.2020 19:18 Dúman samþykkti drög að stjórnarskrárbreytingum eftir stuttar umræður Þingmenn Rússlands samþykktu samhljóða í morgun drög að stjórnarskrárbreytingum Vladimir Pútín, forseta landsins, er fyrsta umræðan um breytingarnar fór fram. Erlent 23.1.2020 11:59 Ellefu starfsmenn síberískrar sögunarverksmiðju létu lífið í bruna Líkamsleifar ellefu manna hafa fundist í húsnæði sem varð eldi að bráð í grennd við sögunarverksmiðju í Síberíu í Rússlandi. Erlent 21.1.2020 08:47 Rússa-sérfræðingi Hvíta hússins vísað á dyr Sérfræðingi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í málefnum Rússlands var fylgt úr Hvíta húsinu af öryggisvörðum og hefur verið settur í leyfi vegna rannsóknar. Erlent 20.1.2020 11:33 Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. Erlent 20.1.2020 10:30 Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. Lífið 16.1.2020 18:02 Rússar fá nýjan forsætisráðherra Rússneska þingið samþykkti skipan nýs forsætisráðherra í dag. Ríkisstjórn Dímítrís Medvedev sagði óvænt af sér í gær er Pútín forseti tilkynnti um tillögur sínar um stjórnarskrárbreytingar. Erlent 16.1.2020 18:01 Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 13:47 Stefnir í að Mishustin verði næsti forsætisráðherra Rússlands Sameinað Rússland, stjórnarflokkur Rússlands, hefur samþykkt einróma framboð Mikhail Mishustin sem næsti forsætisráðherra landsins. Erlent 16.1.2020 07:33 Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. Erlent 15.1.2020 13:59 Rússar hökkuðu fyrirtæki sem tengist kæru þingsins gegn Trump Trump Bandaríkjaforseti reyndi að fá úkraínsk stjórnvöld til að rannsaka gasfyrirtækið Burisma og pólitískan andstæðing sinn. Nú beina rússneskir hakkarar spjótum sínum að fyrirtækinu. Erlent 14.1.2020 11:21 Erdogan og Pútín ræða spennu í Miðausturlöndum Forsetarnir tveir eru einnig sagðir ætla að ræða frið í Líbíu þangað sem Tyrkir sendu herlið á dögunum. Erlent 8.1.2020 11:06 Pútín heimsótti Sýrland og hitti Assad Þetta er í annað skiptið sem forseti Rússlands heimsækir Sýrland þar sem rússneskir hermenn hafa tekið þátt í borgarastríðinu til að styðja Assad forseta frá árinu 2015. Erlent 7.1.2020 15:49 Pútín við völd í tuttugu ár Tuttugu ár eru liðin á morgun frá því Vladímír Pútín tók fyrst við embætti forseta Rússlands. Hann hefur stýrt landinu allar götur síðan þrátt fyrir stjórnarskrárákvæði um að forsetar megi ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil í röð. Erlent 30.12.2019 18:08 Flytja inn gervisnjó fyrir nýársfögnuð í Moskvu Desembermánuður hefur verið einstaklega mildur í Moskvu og meira en 130 ára gamal hitamet féll um miðjan mánuðinn. Erlent 30.12.2019 15:29 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 100 ›
Ræða tillögu um að gera Pútín friðhelgan fyrir lífstíð Umfangsmiklar breytingar á stjórnskipan Rússlands virðast miðast að því að Vladímír Pútín forseti getið haldið áfram um stjórnartaumana eftir að núverandi kjörtímabili hans lýkur. Erlent 18.2.2020 17:34
Hörð átök í Úkraínu Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. Erlent 18.2.2020 11:35
Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39
Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. Erlent 14.2.2020 14:01
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
Stór skjálfti í Rússlandi mældist á Íslandi Jarðskjálfti að stærð 6,9 varð austur af Rússlandi upp úr klukkan hálf ellefu í morgun. Skjálftinn skilaði sér á kort Veðurstofu Íslands sem skjálfti upp á 3,7 nærri Borgarnesi. Innlent 13.2.2020 11:08
Skaut sig í dómsal í Moskvu Fyrrverandi embættismaður skaut sig til bana í dómsal í Moskvu, skömmu eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir spillingu og fjárkúgun. Erlent 12.2.2020 12:13
Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08
Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39
Þungir dómar vegna hryðjuverkasamtaka sem eru sögð tilbúningur Dómstóll í Rússlandi dæmdi sjö menn fyrir að tilheyra hryðjuverkasamtökum sem mannréttindasamtök fullyrða að séu hugarburður rússnesku leyniþjónustunnar. Erlent 10.2.2020 13:34
Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. Erlent 7.2.2020 09:22
Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. Erlent 4.2.2020 14:15
Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20
Gætu fellt niður morðákæru á hendur rússneskum systrum Verjendur þriggja rússneskra systra sem drápu föður sinn segja líklegt að ákæruvaldið muni breyta morðákæru í að um "nauðsynlega sjálfsvörn“ hafi verið að ræða. Erlent 31.1.2020 12:06
Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. Erlent 30.1.2020 10:18
Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. Erlent 24.1.2020 19:18
Dúman samþykkti drög að stjórnarskrárbreytingum eftir stuttar umræður Þingmenn Rússlands samþykktu samhljóða í morgun drög að stjórnarskrárbreytingum Vladimir Pútín, forseta landsins, er fyrsta umræðan um breytingarnar fór fram. Erlent 23.1.2020 11:59
Ellefu starfsmenn síberískrar sögunarverksmiðju létu lífið í bruna Líkamsleifar ellefu manna hafa fundist í húsnæði sem varð eldi að bráð í grennd við sögunarverksmiðju í Síberíu í Rússlandi. Erlent 21.1.2020 08:47
Rússa-sérfræðingi Hvíta hússins vísað á dyr Sérfræðingi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í málefnum Rússlands var fylgt úr Hvíta húsinu af öryggisvörðum og hefur verið settur í leyfi vegna rannsóknar. Erlent 20.1.2020 11:33
Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. Erlent 20.1.2020 10:30
Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. Lífið 16.1.2020 18:02
Rússar fá nýjan forsætisráðherra Rússneska þingið samþykkti skipan nýs forsætisráðherra í dag. Ríkisstjórn Dímítrís Medvedev sagði óvænt af sér í gær er Pútín forseti tilkynnti um tillögur sínar um stjórnarskrárbreytingar. Erlent 16.1.2020 18:01
Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 13:47
Stefnir í að Mishustin verði næsti forsætisráðherra Rússlands Sameinað Rússland, stjórnarflokkur Rússlands, hefur samþykkt einróma framboð Mikhail Mishustin sem næsti forsætisráðherra landsins. Erlent 16.1.2020 07:33
Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. Erlent 15.1.2020 13:59
Rússar hökkuðu fyrirtæki sem tengist kæru þingsins gegn Trump Trump Bandaríkjaforseti reyndi að fá úkraínsk stjórnvöld til að rannsaka gasfyrirtækið Burisma og pólitískan andstæðing sinn. Nú beina rússneskir hakkarar spjótum sínum að fyrirtækinu. Erlent 14.1.2020 11:21
Erdogan og Pútín ræða spennu í Miðausturlöndum Forsetarnir tveir eru einnig sagðir ætla að ræða frið í Líbíu þangað sem Tyrkir sendu herlið á dögunum. Erlent 8.1.2020 11:06
Pútín heimsótti Sýrland og hitti Assad Þetta er í annað skiptið sem forseti Rússlands heimsækir Sýrland þar sem rússneskir hermenn hafa tekið þátt í borgarastríðinu til að styðja Assad forseta frá árinu 2015. Erlent 7.1.2020 15:49
Pútín við völd í tuttugu ár Tuttugu ár eru liðin á morgun frá því Vladímír Pútín tók fyrst við embætti forseta Rússlands. Hann hefur stýrt landinu allar götur síðan þrátt fyrir stjórnarskrárákvæði um að forsetar megi ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil í röð. Erlent 30.12.2019 18:08
Flytja inn gervisnjó fyrir nýársfögnuð í Moskvu Desembermánuður hefur verið einstaklega mildur í Moskvu og meira en 130 ára gamal hitamet féll um miðjan mánuðinn. Erlent 30.12.2019 15:29
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent