Myndlist Vildu gefa innflytjendum og flóttafólki á Íslandi sterkari rödd Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugham vildu með verkefninu Vestur í bláinn, heyra meira í röddum, manneskjum og tungumálum sem ekki heyrist nógu mikið í hér á landi. Hvorki í listaheiminum né á opinberum vettvangi. Lífið 8.9.2020 16:31 Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. Lífið 2.9.2020 13:00 Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4.8.2020 13:11 Fyrsta einkasýningin af þessari stærðargráðu Í gær opnaði Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarsýninguna, Stigveldi, í Ásmundarsal. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurðar Atla í Reykjavík sem er af þessari stærðargráðu en hún er framhald af þeim verkum sem hann hefur verið að þróa aðferðir við að vinna með kartonskurð sem aðferð við listsköpun og silkyþrykk á striga. Lífið 3.7.2020 15:30 Áður óséð verk eftir Picasso á uppboði Teikning eftir spænska listmálarann Pablo Picasso, sem ekki hefur áður komið fyrir sjónir almennings, verður á uppboði í lok þessa mánaðar. Verkið er frá 1931 og er metið á allt að einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Erlent 2.7.2020 13:03 Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27.6.2020 07:01 Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26.6.2020 13:53 Fann upp plöntur sem þarf ekki að vökva Listamaðurinn Halldór Eldjárn kynnir verk sín á HönnunarMars í næstu viku. Hann segir mikilvægt að halda líka utan um listamenn sem kjósa að fara ekki í hefðbundið listnám. Lífið 21.6.2020 07:01 Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11.6.2020 07:53 Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8.6.2020 10:31 „Hver plata stendur ein og sér sem lítið meistaraverk“ Aðalverðlaun FÍT, Félag íslenskra teiknara, í ár hljóta Davíð Arnar Baldursson, Jón Sæmundur Auðarson og Ragnar Þórhallsson fyrir plötuumslög Fever Dream sem gefin var út af hljómsveitinni Of Monsters and Men. Lífið 29.5.2020 09:00 Skipar starfshóp um Errósetur á Klaustri Markmiðið með verkefninu er að koma upp safni og/eða sýningu um líf og uppvöxt listamannsins og miðla listferli hans í máli og myndum. Menning 27.5.2020 14:31 Bestu myndir ársins 2019 Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Menning 9.5.2020 16:08 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6.5.2020 23:07 Gefur gömlum málverkum nýtt líf Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf. Lífið 5.5.2020 15:31 Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30 Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16.4.2020 13:42 Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14.4.2020 11:30 Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. Innlent 13.4.2020 23:00 Leið til að færa myndlistina nær fólki Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram. Lífið 31.3.2020 13:00 Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28.3.2020 09:11 Gerði myndasögu á íslensku sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum Barnasálfræðingurinn Guðlaug Marion Mitchison hefur útbúið myndasögu sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum. Bókin er á PDF formi og áhugasamir geta nálgast hana í fréttinni. Lífið 17.3.2020 16:51 Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 3.3.2020 08:48 Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið. Menning 18.2.2020 15:16 Voru ekki búin undir miklar vinsældir Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum Listasafn Reykjavíkur var ekki endilega búið undir miklar vinsældir sýningarinnar Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum. Menning 18.2.2020 14:17 Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Rússneskur áhugaljósmyndar sem vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir landslagsmyndir segir Ísland á meðal uppáhaldstökustaða hans. Lífið 16.2.2020 11:03 Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Lífið 5.2.2020 13:21 Fjölnismenn eftir Kjarval komnir aftur til Íslands Málverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes Kjarval er komið aftur til Íslands. Myndin er til sýnis og sölu í Smiðjunni Listhúsi en verkið hefur verið um árabil í Danmörku. Menning 3.2.2020 17:23 500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. Menning 22.1.2020 18:34 Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Vildu gefa innflytjendum og flóttafólki á Íslandi sterkari rödd Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugham vildu með verkefninu Vestur í bláinn, heyra meira í röddum, manneskjum og tungumálum sem ekki heyrist nógu mikið í hér á landi. Hvorki í listaheiminum né á opinberum vettvangi. Lífið 8.9.2020 16:31
Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. Lífið 2.9.2020 13:00
Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4.8.2020 13:11
Fyrsta einkasýningin af þessari stærðargráðu Í gær opnaði Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarsýninguna, Stigveldi, í Ásmundarsal. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurðar Atla í Reykjavík sem er af þessari stærðargráðu en hún er framhald af þeim verkum sem hann hefur verið að þróa aðferðir við að vinna með kartonskurð sem aðferð við listsköpun og silkyþrykk á striga. Lífið 3.7.2020 15:30
Áður óséð verk eftir Picasso á uppboði Teikning eftir spænska listmálarann Pablo Picasso, sem ekki hefur áður komið fyrir sjónir almennings, verður á uppboði í lok þessa mánaðar. Verkið er frá 1931 og er metið á allt að einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Erlent 2.7.2020 13:03
Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27.6.2020 07:01
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26.6.2020 13:53
Fann upp plöntur sem þarf ekki að vökva Listamaðurinn Halldór Eldjárn kynnir verk sín á HönnunarMars í næstu viku. Hann segir mikilvægt að halda líka utan um listamenn sem kjósa að fara ekki í hefðbundið listnám. Lífið 21.6.2020 07:01
Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11.6.2020 07:53
Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8.6.2020 10:31
„Hver plata stendur ein og sér sem lítið meistaraverk“ Aðalverðlaun FÍT, Félag íslenskra teiknara, í ár hljóta Davíð Arnar Baldursson, Jón Sæmundur Auðarson og Ragnar Þórhallsson fyrir plötuumslög Fever Dream sem gefin var út af hljómsveitinni Of Monsters and Men. Lífið 29.5.2020 09:00
Skipar starfshóp um Errósetur á Klaustri Markmiðið með verkefninu er að koma upp safni og/eða sýningu um líf og uppvöxt listamannsins og miðla listferli hans í máli og myndum. Menning 27.5.2020 14:31
Bestu myndir ársins 2019 Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Menning 9.5.2020 16:08
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6.5.2020 23:07
Gefur gömlum málverkum nýtt líf Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf. Lífið 5.5.2020 15:31
Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30
Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16.4.2020 13:42
Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14.4.2020 11:30
Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. Innlent 13.4.2020 23:00
Leið til að færa myndlistina nær fólki Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram. Lífið 31.3.2020 13:00
Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28.3.2020 09:11
Gerði myndasögu á íslensku sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum Barnasálfræðingurinn Guðlaug Marion Mitchison hefur útbúið myndasögu sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum. Bókin er á PDF formi og áhugasamir geta nálgast hana í fréttinni. Lífið 17.3.2020 16:51
Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 3.3.2020 08:48
Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið. Menning 18.2.2020 15:16
Voru ekki búin undir miklar vinsældir Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum Listasafn Reykjavíkur var ekki endilega búið undir miklar vinsældir sýningarinnar Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum. Menning 18.2.2020 14:17
Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Rússneskur áhugaljósmyndar sem vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir landslagsmyndir segir Ísland á meðal uppáhaldstökustaða hans. Lífið 16.2.2020 11:03
Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Lífið 5.2.2020 13:21
Fjölnismenn eftir Kjarval komnir aftur til Íslands Málverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes Kjarval er komið aftur til Íslands. Myndin er til sýnis og sölu í Smiðjunni Listhúsi en verkið hefur verið um árabil í Danmörku. Menning 3.2.2020 17:23
500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. Menning 22.1.2020 18:34
Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56