Íslensku húsdýrin mætt í nýja miðbæinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2022 20:16 Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll er listamaður mánaðarins í Gallerý Lista Seli á Selfossi í nýja miðbænum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geit, svín, kýr, kind, hæna, hundur, köttur og hestur hafa nú komið sér fyrir í nýja miðbænum á Selfossi. Þetta eru þó ekki lifandi dýr því þau eru öll upp á vegg í ramma eftir listamann, sem hefur teiknaði þau svo fallega. Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira
Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira