Bretland

Fréttamynd

Bróðir Jeremy Corbyn handtekinn

Piers Corbyn, eldri bróðir fyrrverandi leiðtoga breska Verkamannaflokksins Jeremy Corbyn, var á meðal þeirra fyrstu sem var handtekinn og sektaður á grundvelli nýrra laga.

Erlent
Fréttamynd

Ísland sleppur við rauða listann

Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að setja þrjú ný lönd á hinn svonefnda rauða lista, sem kveður á um að ferðamenn sem þaðan koma til Bretlands þurfi að sæta 14 daga sóttkví.

Erlent
Fréttamynd

Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta

Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna.

Erlent
Fréttamynd

Leikarinn Ben Cross er látinn

Enski leikarinn Ben Cross, sem þekktastur er fyrir að leika hlauparann Harold Abrahams í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots of Fire, er látinn, 72 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Vilja rannsaka hegðun sendiherrans frekar

Robert Wood Johnson, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, hefur hagað sér með móðgandi hætti gagnvart starfsfólki sendiráðsins. Þetta kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem segir þó að þörf sé að ítarlegri rannsókn á hegðun sendiherrans.

Erlent
Fréttamynd

Alvarlegt lestarslys í Skotlandi

Mikill viðbúnaður er nú nærri Stonehaven í Aberdeen-skírí Skotlands þar sem farþegalest virðist hafa farið af spornum. Fyrstu fregnir benda til þess að alvarleg slys sé um að ræða.

Erlent
Fréttamynd

Ed Sheeran að verða pabbi

Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum.

Lífið
Fréttamynd

Flack óttaðist réttarhöld og umfjöllun

Caroline Flack, þáttastjórnandi Love Island, svipti sigi lífi því hún átti von á því að verða ákærð og vissi að hún yrði fyrir gífurlegum þunga frá bresku pressunni.

Erlent