Japan Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa. Sport 15.4.2021 10:31 Hyggjast losa kælivatnið úr Fukushima Daiichi í sjóinn eftir tvö ár Stjórnvöld í Japan hyggjast hefja losun meðhöndlaðs geislamengaðs vatns úr Fukushima Daiichi-kjarnorkuverinu í sjóinn eftir tvö ár. Losuninni hefur verið frestað ítrekað, meðal annars vegna mótmæla veiðimanna á svæðinu og nágrannaríkja. Erlent 13.4.2021 08:35 Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Golf 12.4.2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. Golf 11.4.2021 23:04 Fyrst til að fá lungnaígræðslu úr lifandi líffæragjafa Japönsk kona varð í dag sú fyrsta til þess að fá lungnaígræðslu frá líffæragjafa sem er á lífi. Konan hafði orðið fyrir því að líffæri hennar biluðu í kjölfar þess að hún smitaðist af kórónuveirunni og fékk hún hluta úr lungum sonar síns og eiginmanns. Erlent 8.4.2021 22:57 Enn skjóta Norðurkóreumenn eldflaugum Bandarísk og japönsk stjórnvöld segja að einræðisstjórnin í Norður-Kóreu hafi skotið tveimur skotflaugum í Japanshaf þrátt fyrir að henni sé bannað að gera slíkar tilraunir. Þetta er í fyrsta skipti sem Norður-Kórea gerir eldflaugatilraun af þessu tagi eftir að Joe Biden varð forseti Bandaríkjanna. Erlent 25.3.2021 09:04 Ákæra tvo Bandaríkjamenn fyrir að hjálpa Ghosn að flýja Japönsk yfirvöld ákærðu bandaríska feðga fyrir að aðstoða Carlos Ghosn að flýja land í fyrra. Mennirnir gætu átt allt að þriggja ára fangelsi yfir höfði sér. Ghosn beið réttarhalda ákærður fyrir fjárglæpi þegar hann flúði land til Líbanon. Erlent 22.3.2021 13:33 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. Sport 21.3.2021 08:01 Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. Sport 20.3.2021 11:49 Karlrembunum fækkar enn í yfirmannahóp Ólympíuleikanna í Tókýó Hiroshi Sasaki, yfirmaður sköpunarteymis Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur sagt af sér aðeins nokkrum mánuðum fyrir leikana. Sport 18.3.2021 08:30 Ráðherrar á flakki um Asíu gagnrýna Kínverja harðlega Yfirvöld í Bandaríkjunum opinberuðu í gær viðskiptaþvinganir og refsiaðgerðir gegn 24 embættismönnum í Kína og Hong Kong vegna andlýðræðislegra aðgerða Kínverja í Hong Kong. Erlent 17.3.2021 15:27 Bann við hjónaböndum samkynja para stangast á við stjórnarskrá Dómstóll í Japan hefur dæmt að það stangist á við stjórnarskrá landsins að hjónabönd samkynja para hafi enn ekki verið heimiluð af hálfu hins opinbera. Erlent 17.3.2021 13:36 Á tíu ára afmæli flóðbylgjunnar; lærdómur sögunnar gildir í dag Á þessum degi fyrir tíu árum stóð japönsk kona á áttræðisaldri, Nobuku Kono, frammi fyrir erfiðu vali. Hún bjó í Rikuzen-takata, 24 þúsund manna bæ sem var byggður sitt hvoru megin við árfarveg við sjávarströndina norðarlega í Japan. Það hafði orðið harður jarðskjálfti og hún þurfti að ákveða hvort hún gerði eins og stjórnvöld ráðlögðu og leitaði skjóls í fjöldahjálparstöð í skólabyggingu innar í dalnum. Skoðun 11.3.2021 15:06 Áhrifa hamfaranna á Japan gætir enn áratug síðar Fleiri en fjörutíu þúsund manns geta enn ekki snúið til síns heima vegna geislunar eftir kjarnorkuslysið í Fukushima nú þegar áratugur er liðinn frá því að sterkur jarðskjálfti og flóðbylgja gekk yfir Japan. Íbúar hamfarasvæðanna syrgja enn þúsundir ástvina sinna sem fórust. Erlent 11.3.2021 06:15 Erlendir áhorfendur bannaðir á ÓL í Tókýó Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að erlendir áhorfendur fái ekki að mæta á Ólympíuleikana eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 9.3.2021 13:35 Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Sport 20.2.2021 10:45 Margfaldur Ólympíufari tekur við embættinu af Mori Seiko Hashimoto, japanskur ráðherra málefna Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur verið skipuð í embætti forseta undirbúningsnefndar leikanna í kjölfar afsagnar Yoshiro Mori vegna ummæla sinna um að konur tali of mikið. Erlent 18.2.2021 07:35 Gríðarleg eyðilegging og yfir hundrað slasast vegna skjálftans Á annað hundrað eru slösuð eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,3 reið yfir Japan. Skjálftinn átti upptök sín skammt undan austurströnd landsins og reið yfir klukkan 23 að staðartíma í gær eða um klukkan 14 síðdegis í gær. Erlent 14.2.2021 14:07 Einn stærsti dagur mótmælanna í Mjanmar þrátt fyrir hótanir um handtökur Tugir þúsunda tóku þátt í fjöldamótmælum í Mjanmar, níunda daginn í röð, í nótt og í morgun. Í gær skrifaði herforinginn Min Aung Hlaing undir tilskipun sem takmarkar frelsi og réttarstöðu almennra borgara, auk þess sem löggæsluyfirvöldum var skipað að handtaka þekkta stjórnarandstæðinga tafarlaust. Erlent 14.2.2021 10:32 Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. Erlent 13.2.2021 15:28 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. Sport 12.2.2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. Sport 11.2.2021 12:30 Sagðist hafa geymt lík móður sinnar í frysti í tíu ár Lögregla í Tókýó, höfuðborg Japans, hefur handtekið konu eftir að lík móður hennar fannst í frysti í íbúð hennar. Erlent 30.1.2021 10:00 Bæði eitt versta og besta ár lífsins Bolli Thoroddsen heillaðist af Japan og rekur þar fyrirtækið Takanawa og dvelur þar langtímum en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Hann fór fyrst út til Japans árið 1995 en þá var hann fjórtán ára gamall og fékk ferðina í fermingargjöf frá móður sinni. Lífið 21.1.2021 07:01 Elsti atvinnumaðurinn fær nýjan samning á sextugsaldri Kazuyoshi Miura hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við japanska úrvalsdeildarliðið Yokohama. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað Miura er 53 ára. Fótbolti 11.1.2021 16:31 Besti súmóglímukappi Japans greinist með Covid-19 Japanski súmóglímukappinn Hakuho, sem er efstur á styrkleikalista Súmóglímusambandsins þar í landi, hefur greinst með Covid-19. Meistarinn, sem á rætur að rekja til Mongólíu, fór í sýnatöku eftir að hafa misst lyktarskyn sitt. Erlent 5.1.2021 08:24 Japanir tvístígandi varðandi Ólympíuleikana Aðeins 27% Japana vilja að Ólympíuleikarnir fari fram á fyrirhugðum tíma en þeir verða að óbreyttu haldnir í Tókýó 23. júlí til 8. ágúst. Leikunum var frestað vegna Covid-19 faraldursins en þeir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst sl. Erlent 15.12.2020 08:06 „Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. Erlent 15.12.2020 07:18 Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8.12.2020 13:31 Sneri aftur til jarðar með 4,6 milljarða ára gömul sýni Allt bendir til þess að hylki sem sneri aftur til jarðar með sýni úr smástirninu Ryugu í gær sé í fullkomnu lagi. Erlent 6.12.2020 14:48 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 16 ›
Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa. Sport 15.4.2021 10:31
Hyggjast losa kælivatnið úr Fukushima Daiichi í sjóinn eftir tvö ár Stjórnvöld í Japan hyggjast hefja losun meðhöndlaðs geislamengaðs vatns úr Fukushima Daiichi-kjarnorkuverinu í sjóinn eftir tvö ár. Losuninni hefur verið frestað ítrekað, meðal annars vegna mótmæla veiðimanna á svæðinu og nágrannaríkja. Erlent 13.4.2021 08:35
Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Golf 12.4.2021 08:31
Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. Golf 11.4.2021 23:04
Fyrst til að fá lungnaígræðslu úr lifandi líffæragjafa Japönsk kona varð í dag sú fyrsta til þess að fá lungnaígræðslu frá líffæragjafa sem er á lífi. Konan hafði orðið fyrir því að líffæri hennar biluðu í kjölfar þess að hún smitaðist af kórónuveirunni og fékk hún hluta úr lungum sonar síns og eiginmanns. Erlent 8.4.2021 22:57
Enn skjóta Norðurkóreumenn eldflaugum Bandarísk og japönsk stjórnvöld segja að einræðisstjórnin í Norður-Kóreu hafi skotið tveimur skotflaugum í Japanshaf þrátt fyrir að henni sé bannað að gera slíkar tilraunir. Þetta er í fyrsta skipti sem Norður-Kórea gerir eldflaugatilraun af þessu tagi eftir að Joe Biden varð forseti Bandaríkjanna. Erlent 25.3.2021 09:04
Ákæra tvo Bandaríkjamenn fyrir að hjálpa Ghosn að flýja Japönsk yfirvöld ákærðu bandaríska feðga fyrir að aðstoða Carlos Ghosn að flýja land í fyrra. Mennirnir gætu átt allt að þriggja ára fangelsi yfir höfði sér. Ghosn beið réttarhalda ákærður fyrir fjárglæpi þegar hann flúði land til Líbanon. Erlent 22.3.2021 13:33
Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. Sport 21.3.2021 08:01
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. Sport 20.3.2021 11:49
Karlrembunum fækkar enn í yfirmannahóp Ólympíuleikanna í Tókýó Hiroshi Sasaki, yfirmaður sköpunarteymis Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur sagt af sér aðeins nokkrum mánuðum fyrir leikana. Sport 18.3.2021 08:30
Ráðherrar á flakki um Asíu gagnrýna Kínverja harðlega Yfirvöld í Bandaríkjunum opinberuðu í gær viðskiptaþvinganir og refsiaðgerðir gegn 24 embættismönnum í Kína og Hong Kong vegna andlýðræðislegra aðgerða Kínverja í Hong Kong. Erlent 17.3.2021 15:27
Bann við hjónaböndum samkynja para stangast á við stjórnarskrá Dómstóll í Japan hefur dæmt að það stangist á við stjórnarskrá landsins að hjónabönd samkynja para hafi enn ekki verið heimiluð af hálfu hins opinbera. Erlent 17.3.2021 13:36
Á tíu ára afmæli flóðbylgjunnar; lærdómur sögunnar gildir í dag Á þessum degi fyrir tíu árum stóð japönsk kona á áttræðisaldri, Nobuku Kono, frammi fyrir erfiðu vali. Hún bjó í Rikuzen-takata, 24 þúsund manna bæ sem var byggður sitt hvoru megin við árfarveg við sjávarströndina norðarlega í Japan. Það hafði orðið harður jarðskjálfti og hún þurfti að ákveða hvort hún gerði eins og stjórnvöld ráðlögðu og leitaði skjóls í fjöldahjálparstöð í skólabyggingu innar í dalnum. Skoðun 11.3.2021 15:06
Áhrifa hamfaranna á Japan gætir enn áratug síðar Fleiri en fjörutíu þúsund manns geta enn ekki snúið til síns heima vegna geislunar eftir kjarnorkuslysið í Fukushima nú þegar áratugur er liðinn frá því að sterkur jarðskjálfti og flóðbylgja gekk yfir Japan. Íbúar hamfarasvæðanna syrgja enn þúsundir ástvina sinna sem fórust. Erlent 11.3.2021 06:15
Erlendir áhorfendur bannaðir á ÓL í Tókýó Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að erlendir áhorfendur fái ekki að mæta á Ólympíuleikana eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 9.3.2021 13:35
Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Sport 20.2.2021 10:45
Margfaldur Ólympíufari tekur við embættinu af Mori Seiko Hashimoto, japanskur ráðherra málefna Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur verið skipuð í embætti forseta undirbúningsnefndar leikanna í kjölfar afsagnar Yoshiro Mori vegna ummæla sinna um að konur tali of mikið. Erlent 18.2.2021 07:35
Gríðarleg eyðilegging og yfir hundrað slasast vegna skjálftans Á annað hundrað eru slösuð eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,3 reið yfir Japan. Skjálftinn átti upptök sín skammt undan austurströnd landsins og reið yfir klukkan 23 að staðartíma í gær eða um klukkan 14 síðdegis í gær. Erlent 14.2.2021 14:07
Einn stærsti dagur mótmælanna í Mjanmar þrátt fyrir hótanir um handtökur Tugir þúsunda tóku þátt í fjöldamótmælum í Mjanmar, níunda daginn í röð, í nótt og í morgun. Í gær skrifaði herforinginn Min Aung Hlaing undir tilskipun sem takmarkar frelsi og réttarstöðu almennra borgara, auk þess sem löggæsluyfirvöldum var skipað að handtaka þekkta stjórnarandstæðinga tafarlaust. Erlent 14.2.2021 10:32
Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. Erlent 13.2.2021 15:28
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. Sport 12.2.2021 07:30
Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. Sport 11.2.2021 12:30
Sagðist hafa geymt lík móður sinnar í frysti í tíu ár Lögregla í Tókýó, höfuðborg Japans, hefur handtekið konu eftir að lík móður hennar fannst í frysti í íbúð hennar. Erlent 30.1.2021 10:00
Bæði eitt versta og besta ár lífsins Bolli Thoroddsen heillaðist af Japan og rekur þar fyrirtækið Takanawa og dvelur þar langtímum en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Hann fór fyrst út til Japans árið 1995 en þá var hann fjórtán ára gamall og fékk ferðina í fermingargjöf frá móður sinni. Lífið 21.1.2021 07:01
Elsti atvinnumaðurinn fær nýjan samning á sextugsaldri Kazuyoshi Miura hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við japanska úrvalsdeildarliðið Yokohama. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað Miura er 53 ára. Fótbolti 11.1.2021 16:31
Besti súmóglímukappi Japans greinist með Covid-19 Japanski súmóglímukappinn Hakuho, sem er efstur á styrkleikalista Súmóglímusambandsins þar í landi, hefur greinst með Covid-19. Meistarinn, sem á rætur að rekja til Mongólíu, fór í sýnatöku eftir að hafa misst lyktarskyn sitt. Erlent 5.1.2021 08:24
Japanir tvístígandi varðandi Ólympíuleikana Aðeins 27% Japana vilja að Ólympíuleikarnir fari fram á fyrirhugðum tíma en þeir verða að óbreyttu haldnir í Tókýó 23. júlí til 8. ágúst. Leikunum var frestað vegna Covid-19 faraldursins en þeir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst sl. Erlent 15.12.2020 08:06
„Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. Erlent 15.12.2020 07:18
Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8.12.2020 13:31
Sneri aftur til jarðar með 4,6 milljarða ára gömul sýni Allt bendir til þess að hylki sem sneri aftur til jarðar með sýni úr smástirninu Ryugu í gær sé í fullkomnu lagi. Erlent 6.12.2020 14:48