Hnífamaður í gervi Joker slasaði sautján í Tókýó Þorgils Jónsson skrifar 31. október 2021 15:38 Fólk flúði í dauðans ofboði út úr lestarvögnunum. Sautján eru særðir, þar af einn alvarlega, eftir hnífaárás í lest í Tókýó í Japan í dag. Árásarmaðurinn var handsamaður á vettvangi, að því er fram kemur í frétt Reuters. Hann er 24 ára gamall og var í gervi the Joker úr teiknimyndasögunum um Batman. Hann sprautaði einnig einhverju sem talið er vera eldfimur vökvi og kveikti í. Árásin átti sér stað um kl. 20 að staðartíma og mikil mannmergð á leið í miðborgina til að gleðjast í tilefni af hrekkjavöku. Haft var eftir sjónarvotti að margir hafi talið að um hrekkjavökusprell hafi verið að ræða áður en alvara málsins varð ljós. JUST IN - Man with knife sets a train in #Tokyo on fire, attacker detained; at least 15 injured.pic.twitter.com/Oz5cUEh055— Disclose.tv (@disclosetv) October 31, 2021 Fjölmargir settu myndir og myndbönd af vettvangi á samfélagsmiðla. Þar af var ein af meintum árásarmanni sem situr spakur í lestarvagni að árásinni yfirstaðinni. 🚨 | NEW: The alleged attacker in Japan, in a “Joker” costume. Sitting and casually smoking after stabbing and spraying hydrochloric acid on passengers on a train in Tokyo, and then setting everything on fire pic.twitter.com/vyncsCxdkp— News For All (@NewsForAllUK) October 31, 2021 Fjölmiðlar þar í landi segjast hafa heimildir fyrir því að maðurinn hafi sagt við lögreglu að hann hafi viljað drepa fólk svo hann yrði dæmdur til dauða. Japan Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Árásarmaðurinn var handsamaður á vettvangi, að því er fram kemur í frétt Reuters. Hann er 24 ára gamall og var í gervi the Joker úr teiknimyndasögunum um Batman. Hann sprautaði einnig einhverju sem talið er vera eldfimur vökvi og kveikti í. Árásin átti sér stað um kl. 20 að staðartíma og mikil mannmergð á leið í miðborgina til að gleðjast í tilefni af hrekkjavöku. Haft var eftir sjónarvotti að margir hafi talið að um hrekkjavökusprell hafi verið að ræða áður en alvara málsins varð ljós. JUST IN - Man with knife sets a train in #Tokyo on fire, attacker detained; at least 15 injured.pic.twitter.com/Oz5cUEh055— Disclose.tv (@disclosetv) October 31, 2021 Fjölmargir settu myndir og myndbönd af vettvangi á samfélagsmiðla. Þar af var ein af meintum árásarmanni sem situr spakur í lestarvagni að árásinni yfirstaðinni. 🚨 | NEW: The alleged attacker in Japan, in a “Joker” costume. Sitting and casually smoking after stabbing and spraying hydrochloric acid on passengers on a train in Tokyo, and then setting everything on fire pic.twitter.com/vyncsCxdkp— News For All (@NewsForAllUK) October 31, 2021 Fjölmiðlar þar í landi segjast hafa heimildir fyrir því að maðurinn hafi sagt við lögreglu að hann hafi viljað drepa fólk svo hann yrði dæmdur til dauða.
Japan Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira