Borgarstjóri Nagasaki biðlar til stórveldanna um afvopnun Heimir Már Pétursson skrifar 9. ágúst 2021 07:36 Tomihisa Taue beindi máli sínu til japanskra, bandarískra og rússneskra stjórnvalda. epa/Justin Lane Borgarstjórinn í Nagasaki í Japan skoraði í morgun á stjórnvöld landsins, Bandaríkjamenn og Rússa að gera meira til að eyða kjarnorkuvopnum heimsins. Í dag er þess minnst í Nagasaki að 76 ár eru liðin frá því Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar með skelfilegum afleiðingum. Tomihisa Taue borgarstjóri hvatti ríkisstjórn Japans til að taka forystuna í að þrýsta á um kjarnorkuvopnalaust svæði í norðausturhluta Asíu í stað þess staðsetja sig undir kjarnorkuregnhlíf Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til þess að Bandaríkjamenn hafa heitið því, án samráðs við Japani, að beita kjarnorkuvopnum ef á þurfi að halda til að verja bandalagsþjóðir í Asíu. Borgarstjórinn beindi máli sínu einnig til stjórna Bandaríkjanna og Rússlands, sem búa yfir mestu birgðum kjarnorkuvopna, og skoraði á þær að einbeita sér að kjarnorkuafvopnun. Hann lýsti áhyggjum af því að á undanförnum árum hefðu þessi tvö kjarnorkuveldi snúið af leið afvopnunar og lagt áherslu á að að endurnýja og minnka kjarnorkusprengjur sínar, í stað þess að fækka þeim. Japan Kjarnorka Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Fleiri fréttir Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Sjá meira
Í dag er þess minnst í Nagasaki að 76 ár eru liðin frá því Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar með skelfilegum afleiðingum. Tomihisa Taue borgarstjóri hvatti ríkisstjórn Japans til að taka forystuna í að þrýsta á um kjarnorkuvopnalaust svæði í norðausturhluta Asíu í stað þess staðsetja sig undir kjarnorkuregnhlíf Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til þess að Bandaríkjamenn hafa heitið því, án samráðs við Japani, að beita kjarnorkuvopnum ef á þurfi að halda til að verja bandalagsþjóðir í Asíu. Borgarstjórinn beindi máli sínu einnig til stjórna Bandaríkjanna og Rússlands, sem búa yfir mestu birgðum kjarnorkuvopna, og skoraði á þær að einbeita sér að kjarnorkuafvopnun. Hann lýsti áhyggjum af því að á undanförnum árum hefðu þessi tvö kjarnorkuveldi snúið af leið afvopnunar og lagt áherslu á að að endurnýja og minnka kjarnorkusprengjur sínar, í stað þess að fækka þeim.
Japan Kjarnorka Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Fleiri fréttir Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Sjá meira