Heilbrigðismál

Fréttamynd

Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun

Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala.

Innlent
Fréttamynd

Geta skimanir skaðað?

Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum

Skoðun
Fréttamynd

Bein útsending: Endurhæfing alla leið

Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi

Innlent
Fréttamynd

Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda

Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Dapurlegt sameiningarafl

Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli.

Skoðun
Fréttamynd

Margir íhugað sjálfsvíg

Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum.

Innlent
Fréttamynd

Áætlun vegna ljósmæðradeilu

Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðs­áætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið.

Innlent
Fréttamynd

Lýðheilsan og samþætt meðferð

Fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur til nokkurra ára unnið að því að kynna og kalla eftir umræðu, rannsókn og fræðslu um það sem hér á landi hefur verið kallað viðbótar- og óhefðbundnar meðferðir.

Skoðun