Þjóðadeild karla í fótbolta Allt jafnt hjá Ítalíu og Þýskalandi Ítalía og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 4.6.2022 18:15 Fyrsta tap Englendinga gegn Ungverjum síðan 1962 Fara þarf aftur til ársins 1962 til að finna síðasta sigur Ungverjalands gegn Englandi. Liðin mættust í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag og fóru Ungverjar með eins marks sigur af hólmi, lokatölur 1-0. Fótbolti 4.6.2022 15:30 Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 4.6.2022 16:01 Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Fótbolti 3.6.2022 21:42 Danir sigruðu heimsmeistarana á heimavelli Andreas Cornelius er nýjasta þjóðhetja Danmerkur eftir að hann kom inn af varamannabekknum og skoraði tvö mörk gegn heimsmeisturum frá Frakklandi. Danir höfðu áður lent marki undir en með mörkum Cornelius vann Danmörk 1-2 sigur á Stade de France í París. Fótbolti 3.6.2022 18:16 Foden sendur heim úr enska hópnum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. Fótbolti 3.6.2022 19:01 Kári gagnrýndi varnarleik Harðar Björgvins og áræðni Alberts Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er nú meðal þeirra sem stýra skútunni í umfjöllun Viaplay. Hann lét tvo fyrrum samherja sína hjá landsliðinu heyra það eftir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2022 09:31 Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:35 Rúnar Alex: Finnst umræðan hafa verið ósanngjörn Rúnar Alex Rúnarsson varði tvisvar sinnum afar vel og stóð sig heilt yfir vel þegar Íslands gerði 2-2 jafntefli í leik sínum við Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:25 Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok. Fótbolti 2.6.2022 21:17 Haaland tryggði Norðmönnum sigur | Svíar unnu gegn Slóvenum Erling Braut Haaland skoraði eina mark leiksins er Norðmenn unnu 0-1 útisigur gegn Serbum í fjórða riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma unnu Svíar 0-2 sigur gegn Slóvenum í sama riðli. Fótbolti 2.6.2022 20:45 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 2-2 | Fín byrjun íslenska liðsins í Þjóðadeildinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í eitt stig þegar liðið sótti Ísrael heim til Haifa í B-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 18:00 Spánn og Portúgal skiptu stigunum á milli sín í stórleiknum Varamaðurinn Ricardo Horta reyndist hetja Portúgala er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Spánverjum í stórleik kvöldsins í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.6.2022 18:00 Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Sá leikjahæsti með bandið og Hákon og Jón Dagur byrja Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt um þá ellefu leikmenn sem byrja gegn Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 17:26 Ferðin á EM í Þýskalandi gæti hafist í Haífa í kvöld Hið unga íslenska A-landslið karla í fótbolta gæti með góðum úrslitum í Ísrael í kvöld stigið fyrsta skrefið í átt að því að spila á stórmóti eftir tvö ár; Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 2.6.2022 09:31 Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Fótbolti 1.6.2022 18:26 Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 31.5.2022 23:31 Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. Fótbolti 31.5.2022 21:30 De Bruyne urðar yfir Þjóðadeildina Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður Englandsmeistara Manchester City, er ekki beint aðdáandi Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.5.2022 15:31 Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.5.2022 14:23 Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Fótbolti 25.5.2022 15:11 Enginn gefið Arnari það til kynna að viðkomandi sé hættur í landsliðinu Arnór Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var ekki bara spurður út í fjarveru Arons Einars Gunnarsson úr landsliðshópi hans á blaðamannafundi í dag heldur einnig um fleiri leikmenn úr „gamla bandinu“ sem eru enn að spila sem atvinnumenn í sterkum deildum en gefa ekki kost á sér í landsliðið. Fótbolti 25.5.2022 14:13 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fótbolti 25.5.2022 13:49 Segir að Aron falli enn undir ákvörðun stjórnar KSÍ Arnar Þór Viðarsson segir að vegna nýsamþykktrar viðbragðsáætlunar stjórnar KSÍ hafi ekki komið til greina að velja Aron Einar Gunnarsson í nýjasta landsliðshópinn í fótbolta. Fótbolti 25.5.2022 13:40 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Fótbolti 25.5.2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Fótbolti 25.5.2022 12:45 Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Enski boltinn 24.5.2022 13:52 Með þreföld skæri og magnað mark fyrir ömmu Siggu Þorleifur Úlfarsson gæti mögulega hafa skotið sér inn í næsta íslenska landsliðshóp með mögnuðum tilþrifum sínum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 23.5.2022 10:00 Íslenska karlalandsliðið spilar við slakasta landslið heims í stað Rússa Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið vináttulandsleik fyrir karlalandsliðið sem kemur í stað leiksins á móti Rússum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.5.2022 10:34 Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fótbolti 2.5.2022 16:59 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 44 ›
Allt jafnt hjá Ítalíu og Þýskalandi Ítalía og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 4.6.2022 18:15
Fyrsta tap Englendinga gegn Ungverjum síðan 1962 Fara þarf aftur til ársins 1962 til að finna síðasta sigur Ungverjalands gegn Englandi. Liðin mættust í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag og fóru Ungverjar með eins marks sigur af hólmi, lokatölur 1-0. Fótbolti 4.6.2022 15:30
Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 4.6.2022 16:01
Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Fótbolti 3.6.2022 21:42
Danir sigruðu heimsmeistarana á heimavelli Andreas Cornelius er nýjasta þjóðhetja Danmerkur eftir að hann kom inn af varamannabekknum og skoraði tvö mörk gegn heimsmeisturum frá Frakklandi. Danir höfðu áður lent marki undir en með mörkum Cornelius vann Danmörk 1-2 sigur á Stade de France í París. Fótbolti 3.6.2022 18:16
Foden sendur heim úr enska hópnum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. Fótbolti 3.6.2022 19:01
Kári gagnrýndi varnarleik Harðar Björgvins og áræðni Alberts Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er nú meðal þeirra sem stýra skútunni í umfjöllun Viaplay. Hann lét tvo fyrrum samherja sína hjá landsliðinu heyra það eftir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2022 09:31
Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:35
Rúnar Alex: Finnst umræðan hafa verið ósanngjörn Rúnar Alex Rúnarsson varði tvisvar sinnum afar vel og stóð sig heilt yfir vel þegar Íslands gerði 2-2 jafntefli í leik sínum við Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:25
Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok. Fótbolti 2.6.2022 21:17
Haaland tryggði Norðmönnum sigur | Svíar unnu gegn Slóvenum Erling Braut Haaland skoraði eina mark leiksins er Norðmenn unnu 0-1 útisigur gegn Serbum í fjórða riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma unnu Svíar 0-2 sigur gegn Slóvenum í sama riðli. Fótbolti 2.6.2022 20:45
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 2-2 | Fín byrjun íslenska liðsins í Þjóðadeildinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í eitt stig þegar liðið sótti Ísrael heim til Haifa í B-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 18:00
Spánn og Portúgal skiptu stigunum á milli sín í stórleiknum Varamaðurinn Ricardo Horta reyndist hetja Portúgala er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Spánverjum í stórleik kvöldsins í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.6.2022 18:00
Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Sá leikjahæsti með bandið og Hákon og Jón Dagur byrja Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt um þá ellefu leikmenn sem byrja gegn Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 17:26
Ferðin á EM í Þýskalandi gæti hafist í Haífa í kvöld Hið unga íslenska A-landslið karla í fótbolta gæti með góðum úrslitum í Ísrael í kvöld stigið fyrsta skrefið í átt að því að spila á stórmóti eftir tvö ár; Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 2.6.2022 09:31
Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Fótbolti 1.6.2022 18:26
Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 31.5.2022 23:31
Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. Fótbolti 31.5.2022 21:30
De Bruyne urðar yfir Þjóðadeildina Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður Englandsmeistara Manchester City, er ekki beint aðdáandi Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.5.2022 15:31
Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.5.2022 14:23
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Fótbolti 25.5.2022 15:11
Enginn gefið Arnari það til kynna að viðkomandi sé hættur í landsliðinu Arnór Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var ekki bara spurður út í fjarveru Arons Einars Gunnarsson úr landsliðshópi hans á blaðamannafundi í dag heldur einnig um fleiri leikmenn úr „gamla bandinu“ sem eru enn að spila sem atvinnumenn í sterkum deildum en gefa ekki kost á sér í landsliðið. Fótbolti 25.5.2022 14:13
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fótbolti 25.5.2022 13:49
Segir að Aron falli enn undir ákvörðun stjórnar KSÍ Arnar Þór Viðarsson segir að vegna nýsamþykktrar viðbragðsáætlunar stjórnar KSÍ hafi ekki komið til greina að velja Aron Einar Gunnarsson í nýjasta landsliðshópinn í fótbolta. Fótbolti 25.5.2022 13:40
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Fótbolti 25.5.2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Fótbolti 25.5.2022 12:45
Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Enski boltinn 24.5.2022 13:52
Með þreföld skæri og magnað mark fyrir ömmu Siggu Þorleifur Úlfarsson gæti mögulega hafa skotið sér inn í næsta íslenska landsliðshóp með mögnuðum tilþrifum sínum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 23.5.2022 10:00
Íslenska karlalandsliðið spilar við slakasta landslið heims í stað Rússa Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið vináttulandsleik fyrir karlalandsliðið sem kemur í stað leiksins á móti Rússum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.5.2022 10:34
Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fótbolti 2.5.2022 16:59