Börn og uppeldi

Fréttamynd

Fjórburasjokk fyrir sáðrásarrof

Breskt par komst að því að þau ættu von á fjórburum, einungis fjórum dögum fyrir sáðrásarrofsaðgerð mannsins. Fyrir eiga æskuástirnar Daniel Morley og Dawn Tilt þrjú börn. Parið er rúmlega þrítugt og fannst nóg um börnin þrjú, þess vegna höfðu þau ákveðið að maðurinn skyldi láta rjúfa sáðrásina.

Erlent