Evrópusambandið Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. Erlent 22.11.2018 13:27 Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03 Orkupakkinn sem allir eru að tala um en fáir virðast skilja Þriðji orkupakkinn opnaður. Innlent 21.11.2018 15:29 Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. Erlent 21.11.2018 09:13 Gengur illa að steypa May Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Theresu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör. Erlent 20.11.2018 21:50 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. Erlent 20.11.2018 17:41 Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. Erlent 20.11.2018 17:24 Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. Erlent 19.11.2018 21:59 Ofsahlýnun í kortunum ef farið verður að fordæmi stórra ríkja Hnattræn hlýnun af völdum manna gæti numið 5°C fyrir lok aldarinnar er öll ríki heims gera eins líitð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og Rússland, Kína og Kanada. Erlent 19.11.2018 13:55 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. Erlent 18.11.2018 22:03 Stjórnmálaumræðunni ekki til sóma að tala um afsal á fullveldi Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að umræðan um innleiðingu þriðja orkupakkans sé uppfull af rangfærrslum. Innlent 18.11.2018 13:40 Telur að Ísland ætti að sækjast eftir undanþágum frá orkupakkanum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins telur hagstætt fyrir Ísland að að fá undanþágu frá innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Þær undanþágur þurfi þó að sækja með ákveðnum fyrirvara. Innlent 17.11.2018 17:46 Biðla til Amazon um að stöðva sölu á „sovéskum“ varningi Meðlimir Evrópuþingsins hafa sent forstjóra bandaríska netverslunarrisans Amazon, Jef Bezos, opið bréf þar sem þeir biðja hann um að stöðva sölu fyrirtækisins á varningi undir merkjum Sovétríkjanna sálugu, hamars og sigðar. Viðskipti erlent 16.11.2018 23:19 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. Erlent 16.11.2018 10:35 Nítján prósent styðja drög May Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May sögðu af sér í gær. Erlent 16.11.2018 03:01 May staðföst á fréttamannafundi Forsætisráðherra Bretlands sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum á fréttamannafundi nú síðdegis. Erlent 15.11.2018 17:56 Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. Erlent 15.11.2018 12:34 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 15.11.2018 09:26 Barnier segir drögin koma í veg fyrir hörð landamæri á Írlandi Bretland verður tímabundið áfram hluti tollabandalags Evrópu. Frumundan eru frekari samningaviðræður. Erlent 14.11.2018 21:49 Sendiherra ESB á Íslandi: „Alls ekki neitt fyrir Íslendinga að óttast” Sendiherra ESB á Íslandi segir að ótrúlegum rangfærslum hafa verið haldið fram um þriðja orkupakkann. Hafni Íslendingar orkupakkanum muni það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir EES-samninginn. Innlent 14.11.2018 20:29 Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. Erlent 14.11.2018 19:40 Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26 Deila um ágæti samkomulags Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum Erlent 13.11.2018 22:18 Merkel tekur undir ákall Macron eftir evrópskum her Hún sagði að sameinaður evrópskur her myndi tryggja sameinaða Evrópu í sessi. Erlent 13.11.2018 17:00 Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. Erlent 13.11.2018 16:26 Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Erlent 11.11.2018 22:22 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. Erlent 10.11.2018 17:41 Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. Erlent 9.11.2018 16:23 Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41 Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 … 48 ›
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. Erlent 22.11.2018 13:27
Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03
Orkupakkinn sem allir eru að tala um en fáir virðast skilja Þriðji orkupakkinn opnaður. Innlent 21.11.2018 15:29
Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. Erlent 21.11.2018 09:13
Gengur illa að steypa May Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Theresu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör. Erlent 20.11.2018 21:50
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. Erlent 20.11.2018 17:41
Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. Erlent 20.11.2018 17:24
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. Erlent 19.11.2018 21:59
Ofsahlýnun í kortunum ef farið verður að fordæmi stórra ríkja Hnattræn hlýnun af völdum manna gæti numið 5°C fyrir lok aldarinnar er öll ríki heims gera eins líitð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og Rússland, Kína og Kanada. Erlent 19.11.2018 13:55
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. Erlent 18.11.2018 22:03
Stjórnmálaumræðunni ekki til sóma að tala um afsal á fullveldi Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að umræðan um innleiðingu þriðja orkupakkans sé uppfull af rangfærrslum. Innlent 18.11.2018 13:40
Telur að Ísland ætti að sækjast eftir undanþágum frá orkupakkanum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins telur hagstætt fyrir Ísland að að fá undanþágu frá innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Þær undanþágur þurfi þó að sækja með ákveðnum fyrirvara. Innlent 17.11.2018 17:46
Biðla til Amazon um að stöðva sölu á „sovéskum“ varningi Meðlimir Evrópuþingsins hafa sent forstjóra bandaríska netverslunarrisans Amazon, Jef Bezos, opið bréf þar sem þeir biðja hann um að stöðva sölu fyrirtækisins á varningi undir merkjum Sovétríkjanna sálugu, hamars og sigðar. Viðskipti erlent 16.11.2018 23:19
Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. Erlent 16.11.2018 10:35
Nítján prósent styðja drög May Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May sögðu af sér í gær. Erlent 16.11.2018 03:01
May staðföst á fréttamannafundi Forsætisráðherra Bretlands sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum á fréttamannafundi nú síðdegis. Erlent 15.11.2018 17:56
Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. Erlent 15.11.2018 12:34
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 15.11.2018 09:26
Barnier segir drögin koma í veg fyrir hörð landamæri á Írlandi Bretland verður tímabundið áfram hluti tollabandalags Evrópu. Frumundan eru frekari samningaviðræður. Erlent 14.11.2018 21:49
Sendiherra ESB á Íslandi: „Alls ekki neitt fyrir Íslendinga að óttast” Sendiherra ESB á Íslandi segir að ótrúlegum rangfærslum hafa verið haldið fram um þriðja orkupakkann. Hafni Íslendingar orkupakkanum muni það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir EES-samninginn. Innlent 14.11.2018 20:29
Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. Erlent 14.11.2018 19:40
Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26
Deila um ágæti samkomulags Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum Erlent 13.11.2018 22:18
Merkel tekur undir ákall Macron eftir evrópskum her Hún sagði að sameinaður evrópskur her myndi tryggja sameinaða Evrópu í sessi. Erlent 13.11.2018 17:00
Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. Erlent 13.11.2018 16:26
Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Erlent 11.11.2018 22:22
Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. Erlent 10.11.2018 17:41
Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. Erlent 9.11.2018 16:23
Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41
Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18