Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2020 12:55 Ferðamenn standa við skakka turninn í Piza. EPA/FABIO MUZZI Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. Í sama mund varaði hann önnur ríki Evrópu við að meina Ítölum aðgang vegna Covid-19. Mörg Evrópuríki eru nú að opna landamæri sín á varkárinn máta þar sem nýju kórónuveiran virðist víðast hvar á undanhaldi. Ítalir ætla að opna landamæri sín fyrir ferðamönnum þann 15. júní. Forsvarsmenn einhverra ríkja hafa þó meinað borgurum ríkja sem urðu hvað verst úti í faraldrinum. Þar á meðal er Ítalía. Til að mynda tilkynntu yfirvöld Grikklands í gær að landamæri ríkisins yrðu opnuð fólki frá 29 löndum. Bretar, Spánverjar og Ítalir mega þó ekki ferðast til Grikklands. Ítalía situr í þriðja sæti ríkja þar sem flestir hafa dáið vegna veirunnar, svo vitað sé, eða minnst 33.229 manns. Smituðum hefur þó fækkað stöðugt í þessum mánuði og er verið að draga úr félagsforðun þar. Til stendur að fella niður allar takmarkanir á ferðalögum milli mismunandi landshluta Ítalíu þann 3. júní. Í yfirlýsingu á Facebook sagði Di Maio að ef ríki Evrópu ætluðu sér að mismuna ríkjum væri andi heimsálfunnar tapaður. Hann sagði að Ítalir myndu ekki sætta sig við útskúfun. „Ef einhver heldur að þeir geti komið fram við okkur sem holdsveikinýlendu, ættu þeir að vita við munum ekki sætta okkur við það.“ Ítalía Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. Í sama mund varaði hann önnur ríki Evrópu við að meina Ítölum aðgang vegna Covid-19. Mörg Evrópuríki eru nú að opna landamæri sín á varkárinn máta þar sem nýju kórónuveiran virðist víðast hvar á undanhaldi. Ítalir ætla að opna landamæri sín fyrir ferðamönnum þann 15. júní. Forsvarsmenn einhverra ríkja hafa þó meinað borgurum ríkja sem urðu hvað verst úti í faraldrinum. Þar á meðal er Ítalía. Til að mynda tilkynntu yfirvöld Grikklands í gær að landamæri ríkisins yrðu opnuð fólki frá 29 löndum. Bretar, Spánverjar og Ítalir mega þó ekki ferðast til Grikklands. Ítalía situr í þriðja sæti ríkja þar sem flestir hafa dáið vegna veirunnar, svo vitað sé, eða minnst 33.229 manns. Smituðum hefur þó fækkað stöðugt í þessum mánuði og er verið að draga úr félagsforðun þar. Til stendur að fella niður allar takmarkanir á ferðalögum milli mismunandi landshluta Ítalíu þann 3. júní. Í yfirlýsingu á Facebook sagði Di Maio að ef ríki Evrópu ætluðu sér að mismuna ríkjum væri andi heimsálfunnar tapaður. Hann sagði að Ítalir myndu ekki sætta sig við útskúfun. „Ef einhver heldur að þeir geti komið fram við okkur sem holdsveikinýlendu, ættu þeir að vita við munum ekki sætta okkur við það.“
Ítalía Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira