Andlát

Fréttamynd

Sonur Castro svipti sig lífi

Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi.

Erlent
Fréttamynd

Sigríður Hrólfsdóttir látin

Sigríður Hrólfsdóttir, stjórnarformaður Símans, er látin. Sigríður var ásamt fjölskyldu sinni stödd erlendis í fríi þegar hún varð bráðkvödd.

Innlent