Trúmál Hjónavígslum á vegum Siðmenntar snarfjölgar Sífellt fleiri láta Siðmennt sjá um hjónavígslu sína. Erlendir ferðamenn velja oft að láta gifta sig úti í íslenskri náttúru. Formaður Siðmenntar telur að fleiri kjósi persónulegri athöfn þar sem áhersla sé á einstaklingana og hið sammannlega. Innlent 8.8.2018 21:33 Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. Innlent 6.8.2018 22:01 Páfinn segir dauðarefsingu aldrei eiga rétt á sér Um er að ræða meiriháttar stefnubreytingu hjá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Erlent 2.8.2018 11:37 Erkibiskupinn segir af sér Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu. Erlent 30.7.2018 21:31 Ógnandi ummæli Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Skoðun 26.7.2018 21:52 Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12 Vottar gæti að persónuvernd Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að löggjöf Evrópusambandsins, ESB, um vernd persónulegra gagna feli í sér að trúfélög og trúboðar þeirra beri ábyrgð á meðferð persónuupplýsinga sem þeir afla þegar þeir ganga hús úr húsi. Erlent 11.7.2018 22:42 Páfinn skipar fjórtán nýja kardinála Hinn 81 árs gamli Frans páfi hefur nú skipað 59 af þeim 125 kardinálum yngri en áttatíu ára. Innlent 28.6.2018 22:21 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. Innlent 23.6.2018 02:01 Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22.6.2018 02:02 84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21 Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni Innlent 13.6.2018 02:03 200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. Innlent 8.6.2018 02:00 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. Innlent 4.6.2018 02:02 Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju. Innlent 24.5.2018 02:07 Frans páfi um samkynhneigð: „Guð skapaði þig í þessari mynd og elskar þig eins og þú ert“ Haft var eftir Frans páfa að kynhneigð fólks skipti ekki máli hvað varðar ást guðs. Erlent 21.5.2018 16:52 Kristján Björnsson nýr vígslubiskup í Skálholti Kosið var á milli Kristjáns og Eiríks Jóhannssonar í vígslubiskipskjöri Þjóðkirkjunnar í Skálholtsumdæmi. Innlent 19.5.2018 19:11 Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40 Biskup fjallaði um jafnréttismál í páskapredikun Agnes kom inn á samhengi kristinnar kirkju og jafnréttismál í predikun sinni. Innlent 1.4.2018 14:42 Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. Innlent 21.2.2018 13:20 Hrafn er umskorinn og hefur liðið sálarkvalir vegna þess Silja Dögg Gunnarsdóttir öðlast óvæntan bandamann við umskurðarfrumvarp sitt. Innlent 21.2.2018 09:48 Heimsbyggðin mjög forvitin um umskurðarfrumvarp Silju Daggar Óhætt er að segja að umdeilt frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, hafi vakið heimsathygli. Frétt um frumvarpið er þriðja mest lesna frétt vefútgáfu breska ríkisútvarpsins, BBC. Innlent 19.2.2018 15:07 Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. Innlent 18.2.2018 13:56 Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. Innlent 18.2.2018 09:38 Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild. Lífið 17.2.2018 04:31 Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ Innlent 14.2.2018 22:02 Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 14.2.2018 11:16 Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. Innlent 3.2.2018 15:03 Páfinn biðst afsökunar á að hafa sært fórnarlömb kynferðisofbeldis Í heimsókn í Síle í síðustu viku varði páfi biskup sem hefur verið sakaður um að hylma yfir kynferðislega misnotkun prests á ungum drengjum. Erlent 22.1.2018 18:31 Frans páfi vill efla baráttu gegn ofbeldi Páfinn tjáði sig um ofbeldi gagnvart konur en reitti um leið þolendur misnotkunar til reiði með orðum sínum. Erlent 21.1.2018 10:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Hjónavígslum á vegum Siðmenntar snarfjölgar Sífellt fleiri láta Siðmennt sjá um hjónavígslu sína. Erlendir ferðamenn velja oft að láta gifta sig úti í íslenskri náttúru. Formaður Siðmenntar telur að fleiri kjósi persónulegri athöfn þar sem áhersla sé á einstaklingana og hið sammannlega. Innlent 8.8.2018 21:33
Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. Innlent 6.8.2018 22:01
Páfinn segir dauðarefsingu aldrei eiga rétt á sér Um er að ræða meiriháttar stefnubreytingu hjá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Erlent 2.8.2018 11:37
Erkibiskupinn segir af sér Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu. Erlent 30.7.2018 21:31
Ógnandi ummæli Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Skoðun 26.7.2018 21:52
Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12
Vottar gæti að persónuvernd Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að löggjöf Evrópusambandsins, ESB, um vernd persónulegra gagna feli í sér að trúfélög og trúboðar þeirra beri ábyrgð á meðferð persónuupplýsinga sem þeir afla þegar þeir ganga hús úr húsi. Erlent 11.7.2018 22:42
Páfinn skipar fjórtán nýja kardinála Hinn 81 árs gamli Frans páfi hefur nú skipað 59 af þeim 125 kardinálum yngri en áttatíu ára. Innlent 28.6.2018 22:21
Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. Innlent 23.6.2018 02:01
Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22.6.2018 02:02
84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21
Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni Innlent 13.6.2018 02:03
200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. Innlent 8.6.2018 02:00
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. Innlent 4.6.2018 02:02
Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju. Innlent 24.5.2018 02:07
Frans páfi um samkynhneigð: „Guð skapaði þig í þessari mynd og elskar þig eins og þú ert“ Haft var eftir Frans páfa að kynhneigð fólks skipti ekki máli hvað varðar ást guðs. Erlent 21.5.2018 16:52
Kristján Björnsson nýr vígslubiskup í Skálholti Kosið var á milli Kristjáns og Eiríks Jóhannssonar í vígslubiskipskjöri Þjóðkirkjunnar í Skálholtsumdæmi. Innlent 19.5.2018 19:11
Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40
Biskup fjallaði um jafnréttismál í páskapredikun Agnes kom inn á samhengi kristinnar kirkju og jafnréttismál í predikun sinni. Innlent 1.4.2018 14:42
Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. Innlent 21.2.2018 13:20
Hrafn er umskorinn og hefur liðið sálarkvalir vegna þess Silja Dögg Gunnarsdóttir öðlast óvæntan bandamann við umskurðarfrumvarp sitt. Innlent 21.2.2018 09:48
Heimsbyggðin mjög forvitin um umskurðarfrumvarp Silju Daggar Óhætt er að segja að umdeilt frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, hafi vakið heimsathygli. Frétt um frumvarpið er þriðja mest lesna frétt vefútgáfu breska ríkisútvarpsins, BBC. Innlent 19.2.2018 15:07
Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. Innlent 18.2.2018 13:56
Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. Innlent 18.2.2018 09:38
Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild. Lífið 17.2.2018 04:31
Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ Innlent 14.2.2018 22:02
Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 14.2.2018 11:16
Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. Innlent 3.2.2018 15:03
Páfinn biðst afsökunar á að hafa sært fórnarlömb kynferðisofbeldis Í heimsókn í Síle í síðustu viku varði páfi biskup sem hefur verið sakaður um að hylma yfir kynferðislega misnotkun prests á ungum drengjum. Erlent 22.1.2018 18:31
Frans páfi vill efla baráttu gegn ofbeldi Páfinn tjáði sig um ofbeldi gagnvart konur en reitti um leið þolendur misnotkunar til reiði með orðum sínum. Erlent 21.1.2018 10:31