Trúmál Veraldleg þjóð í hlekkjum þjóðkirkju Í könnun sem Siðmennt lét framkvæma nýlega kom fram að trúuðum á Íslandi heldur áfram að fækka og eru núna tæplega 42% af þjóðinni, á móti hefur trúlausum fjölgað og eru um 36% og bilið á milli þessara hópa heldur því áfram að minnka, en sá samanburður kemur m.a. úr sambærilegri könnun sem Siðmennt lét gera 2015. Skoðun 22.11.2020 18:00 Patríarki serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar látinn af völdum Covid-19 Æðsti biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, patríarkinn Irinej, er látinn af völdum Covid-19, níræður að aldri. Alls eru um 12 milljónir manna í kirkjunni. Erlent 20.11.2020 13:40 Fjórir af hverjum tíu Íslendingum segjast trúaðir Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja sig trúaða ef marka má könnun sem Maskína gerði fyrir lífskoðunarfélagið Siðmennt í janúar á þessu ári. Innlent 17.11.2020 07:08 „Manni líður eins og maður sé að gera eitthvað rangt“ Björg Magnúsdóttir er fjölmiðlakona og handritshöfundur. Hún er ein af þremur höfunda Ráðherrans, átta þátta þáttaröð sem lauk göngu sinni á RÚV um síðustu helgi. Lífið 13.11.2020 12:30 Vísuðu dönskum öfgamönnum sem ætluðu að brenna Kóraninn úr landi Belgísk yfirvöld vísuðu fimm dönskum hægriöfgamönnum úr landi í dag. Þeir eru taldir hafa ætlað að brenna Kóran, helgirit múslima, í hverfi höfuðborgarinnar Brussel þar sem meirihluti íbúa er múslimar. Mennirnir eru sagðir hafa valdið alvarlegri ógn við allsherjarreglu. Erlent 12.11.2020 22:04 Páfi heitir því að uppræta misnotkun innan kirkjunnar Frans páfi hét því að uppræta kynferðislega misnotkun innan veggja kaþólsku kirkjunnar í kjölfar umfangsmikillar skýrslu um kynferðisbrot bandarísks fyrrverandi kardinála sem var birt í gær. Erlent 11.11.2020 20:37 Páfar vissu af ásökunum á hendur kardinála í áratugi Bandarískur fyrrverandi kardináli hlaut framgang innan kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir að páfum, kardinálum og æðstu mönnum kirkjunnar vestanhafs hefði verið kunnugt um ásakanir um kynferðislega misnotkun á hendur honum. Erlent 10.11.2020 18:25 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal Innlent 3.11.2020 17:43 Hryðjuverkastarfsemi hefur ekkert pláss í Íslam Fyrir hönd Ahmadiyya-múslimasamfélagsins á Íslandi tjái ég fyrst og fremst okkar megnasta viðbjóð á blóðbaðinu sem framið var í Frakklandi* á undanförnum dögum og vikum. Skoðun 3.11.2020 17:01 Trú í veraldlegu ríki Það eru ekki fordómar gagnvart trúarbrögðum að vilja vernda veraldarhyggjuna. Skoðun 30.10.2020 10:31 Borgaraleg ferming Siðmenntar - Ævintýralegur vöxtur á örfáum árum! Árið 1989 fór fyrsta borgaralega fermingin fram á Íslandi en þá voru fermingarbörnin alls 16 talsins. Þegar Hope Knútsson skipulagði þessa fermingu óraði hana sennilega ekki fyrir því að 30 árum seinna myndu 13% fermingarárgangsins fermast borgaralega hjá Siðmennt. Skoðun 26.10.2020 13:01 Páfinn lýsir yfir stuðningi við staðfesta samvist samkynja para Frans páfi er fyrsti páfinn til að lýsa yfir stuðningi við staðfesta samvist samkynja para. Það gerði hann í ummælum í heimildarmynd sem frumsýnd var í dag en talin er hafa verið tekin upp í fyrra. Erlent 21.10.2020 22:02 Komu í veg fyrir 10.000 manna brúðkaup í New York Heilbrigðisyfirvöld í New York komu í veg fyrir að samfélag strangtrúaðra gyðinga í Brooklyn héldi brúðkaupsveislu fyrir allt að 10.000 manns í dag. Fimmtíu manns samkomutakmarkanir eru í gildi í borginni vegna kórónuveirufaraldursins en strangtrúaðir gyðingar hafa amast gegn reglunum. Erlent 19.10.2020 16:27 Rannsaka hrottalegt morð á kennara sem hryðjuverk Franska lögreglan rannsakar nú hrottalegt morð á kennara sem sýndi skopmyndir af Múhammeð spámanni í kennslustund sem hryðjuverk. Kennarinn var hálshöggvinn og skutu lögreglumenn árásarmanninn til bana. Erlent 16.10.2020 20:20 Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. Innlent 7.10.2020 16:55 Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. Innlent 4.10.2020 17:53 3,8 milljarðar króna til Þjóðkirkjunnar Framlög til þjóðkirkjunnar árið 2021 nema 3,85 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í morgun. Innlent 1.10.2020 10:31 Sýknaðir vegna eyðileggingar Babri-moskunnar í Ayodhya Dómstóll í Indlandi hefur sýknað leiðtoga úr röðum stjórnarflokksins BJP af ákæru um að hafa átt þátt í eyðileggingu Babri-moskunnar í bænum Ayodhya árið 1992. Um tvö þúsund manns dóu í átökum í kjölfar eyðileggingarinnar. Erlent 30.9.2020 08:39 Dómaraefni Trump tilheyrir trúarhópi sem er sagður kúga konur Amy Coney Barrett, áfrýjunardómari sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi til hæstaréttar um helgina, er sögð tilheyra kristnum trúarhópi sem fyrrverandi félagar fullyrða að kenni að konur verði að vera undirgefnar eiginmönnum sínum. Erlent 29.9.2020 11:38 Kardinála í Páfagarði gert að segja af sér Háttsettur embættismaður í Páfagarði sagði óvænt af sér í dag vegna ásakana um að hann hafi gefið bróður sínum fé frá kaþólsku kirkjunni. Erlent 25.9.2020 14:07 Múslímska bræðralagið og fóbían Sverrir Agnarsson fjallar um og svarar ýmsum ranghugmyndum sem hann hefur hnotið um varðandi Egyptaland og Múslímska bræðralagið. Skoðun 23.9.2020 10:27 Handtóku leiðtoga sértrúarsafnaðar í Síberíu Rússneska lögreglan handtók þekktan leiðtoga sértrúarsafnaðarins Kirkju síðustu ritningarinnar í afskekktum hluta Síberíu í dag. Erlent 22.9.2020 10:48 Formaður Samtakanna ´78 gagnrýnir „hringlandahátt“ Þjóðkirkjunnar vegna Trans-Jesú Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, spyr hvort að Þjóðkirkjan ætli að vera alvöru samherji hinsegin fólks eða ekki og hefur óskað eftir fundi með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup. Innlent 17.9.2020 23:22 Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. Innlent 12.9.2020 18:58 Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. Lífið 10.9.2020 13:00 Boðum Hann, breytum Honum ekki Mig langar að tjá mig aðeins eftir að hafa lesið grein hér á Vísi sem vísar í setningu séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, starfsmanns á biskupsstofu Skoðun 10.9.2020 11:33 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. Innlent 9.9.2020 13:27 Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. Innlent 7.9.2020 15:22 Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. Innlent 7.9.2020 10:26 Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. Erlent 1.9.2020 10:29 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 25 ›
Veraldleg þjóð í hlekkjum þjóðkirkju Í könnun sem Siðmennt lét framkvæma nýlega kom fram að trúuðum á Íslandi heldur áfram að fækka og eru núna tæplega 42% af þjóðinni, á móti hefur trúlausum fjölgað og eru um 36% og bilið á milli þessara hópa heldur því áfram að minnka, en sá samanburður kemur m.a. úr sambærilegri könnun sem Siðmennt lét gera 2015. Skoðun 22.11.2020 18:00
Patríarki serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar látinn af völdum Covid-19 Æðsti biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, patríarkinn Irinej, er látinn af völdum Covid-19, níræður að aldri. Alls eru um 12 milljónir manna í kirkjunni. Erlent 20.11.2020 13:40
Fjórir af hverjum tíu Íslendingum segjast trúaðir Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja sig trúaða ef marka má könnun sem Maskína gerði fyrir lífskoðunarfélagið Siðmennt í janúar á þessu ári. Innlent 17.11.2020 07:08
„Manni líður eins og maður sé að gera eitthvað rangt“ Björg Magnúsdóttir er fjölmiðlakona og handritshöfundur. Hún er ein af þremur höfunda Ráðherrans, átta þátta þáttaröð sem lauk göngu sinni á RÚV um síðustu helgi. Lífið 13.11.2020 12:30
Vísuðu dönskum öfgamönnum sem ætluðu að brenna Kóraninn úr landi Belgísk yfirvöld vísuðu fimm dönskum hægriöfgamönnum úr landi í dag. Þeir eru taldir hafa ætlað að brenna Kóran, helgirit múslima, í hverfi höfuðborgarinnar Brussel þar sem meirihluti íbúa er múslimar. Mennirnir eru sagðir hafa valdið alvarlegri ógn við allsherjarreglu. Erlent 12.11.2020 22:04
Páfi heitir því að uppræta misnotkun innan kirkjunnar Frans páfi hét því að uppræta kynferðislega misnotkun innan veggja kaþólsku kirkjunnar í kjölfar umfangsmikillar skýrslu um kynferðisbrot bandarísks fyrrverandi kardinála sem var birt í gær. Erlent 11.11.2020 20:37
Páfar vissu af ásökunum á hendur kardinála í áratugi Bandarískur fyrrverandi kardináli hlaut framgang innan kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir að páfum, kardinálum og æðstu mönnum kirkjunnar vestanhafs hefði verið kunnugt um ásakanir um kynferðislega misnotkun á hendur honum. Erlent 10.11.2020 18:25
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal Innlent 3.11.2020 17:43
Hryðjuverkastarfsemi hefur ekkert pláss í Íslam Fyrir hönd Ahmadiyya-múslimasamfélagsins á Íslandi tjái ég fyrst og fremst okkar megnasta viðbjóð á blóðbaðinu sem framið var í Frakklandi* á undanförnum dögum og vikum. Skoðun 3.11.2020 17:01
Trú í veraldlegu ríki Það eru ekki fordómar gagnvart trúarbrögðum að vilja vernda veraldarhyggjuna. Skoðun 30.10.2020 10:31
Borgaraleg ferming Siðmenntar - Ævintýralegur vöxtur á örfáum árum! Árið 1989 fór fyrsta borgaralega fermingin fram á Íslandi en þá voru fermingarbörnin alls 16 talsins. Þegar Hope Knútsson skipulagði þessa fermingu óraði hana sennilega ekki fyrir því að 30 árum seinna myndu 13% fermingarárgangsins fermast borgaralega hjá Siðmennt. Skoðun 26.10.2020 13:01
Páfinn lýsir yfir stuðningi við staðfesta samvist samkynja para Frans páfi er fyrsti páfinn til að lýsa yfir stuðningi við staðfesta samvist samkynja para. Það gerði hann í ummælum í heimildarmynd sem frumsýnd var í dag en talin er hafa verið tekin upp í fyrra. Erlent 21.10.2020 22:02
Komu í veg fyrir 10.000 manna brúðkaup í New York Heilbrigðisyfirvöld í New York komu í veg fyrir að samfélag strangtrúaðra gyðinga í Brooklyn héldi brúðkaupsveislu fyrir allt að 10.000 manns í dag. Fimmtíu manns samkomutakmarkanir eru í gildi í borginni vegna kórónuveirufaraldursins en strangtrúaðir gyðingar hafa amast gegn reglunum. Erlent 19.10.2020 16:27
Rannsaka hrottalegt morð á kennara sem hryðjuverk Franska lögreglan rannsakar nú hrottalegt morð á kennara sem sýndi skopmyndir af Múhammeð spámanni í kennslustund sem hryðjuverk. Kennarinn var hálshöggvinn og skutu lögreglumenn árásarmanninn til bana. Erlent 16.10.2020 20:20
Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. Innlent 7.10.2020 16:55
Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. Innlent 4.10.2020 17:53
3,8 milljarðar króna til Þjóðkirkjunnar Framlög til þjóðkirkjunnar árið 2021 nema 3,85 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í morgun. Innlent 1.10.2020 10:31
Sýknaðir vegna eyðileggingar Babri-moskunnar í Ayodhya Dómstóll í Indlandi hefur sýknað leiðtoga úr röðum stjórnarflokksins BJP af ákæru um að hafa átt þátt í eyðileggingu Babri-moskunnar í bænum Ayodhya árið 1992. Um tvö þúsund manns dóu í átökum í kjölfar eyðileggingarinnar. Erlent 30.9.2020 08:39
Dómaraefni Trump tilheyrir trúarhópi sem er sagður kúga konur Amy Coney Barrett, áfrýjunardómari sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi til hæstaréttar um helgina, er sögð tilheyra kristnum trúarhópi sem fyrrverandi félagar fullyrða að kenni að konur verði að vera undirgefnar eiginmönnum sínum. Erlent 29.9.2020 11:38
Kardinála í Páfagarði gert að segja af sér Háttsettur embættismaður í Páfagarði sagði óvænt af sér í dag vegna ásakana um að hann hafi gefið bróður sínum fé frá kaþólsku kirkjunni. Erlent 25.9.2020 14:07
Múslímska bræðralagið og fóbían Sverrir Agnarsson fjallar um og svarar ýmsum ranghugmyndum sem hann hefur hnotið um varðandi Egyptaland og Múslímska bræðralagið. Skoðun 23.9.2020 10:27
Handtóku leiðtoga sértrúarsafnaðar í Síberíu Rússneska lögreglan handtók þekktan leiðtoga sértrúarsafnaðarins Kirkju síðustu ritningarinnar í afskekktum hluta Síberíu í dag. Erlent 22.9.2020 10:48
Formaður Samtakanna ´78 gagnrýnir „hringlandahátt“ Þjóðkirkjunnar vegna Trans-Jesú Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, spyr hvort að Þjóðkirkjan ætli að vera alvöru samherji hinsegin fólks eða ekki og hefur óskað eftir fundi með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup. Innlent 17.9.2020 23:22
Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. Innlent 12.9.2020 18:58
Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. Lífið 10.9.2020 13:00
Boðum Hann, breytum Honum ekki Mig langar að tjá mig aðeins eftir að hafa lesið grein hér á Vísi sem vísar í setningu séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, starfsmanns á biskupsstofu Skoðun 10.9.2020 11:33
Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. Innlent 9.9.2020 13:27
Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. Innlent 7.9.2020 15:22
Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. Innlent 7.9.2020 10:26
Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. Erlent 1.9.2020 10:29