Þýskaland Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar. Erlent 22.7.2019 20:06 Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. Erlent 21.7.2019 14:18 Arftaki Merkel tekur við varnarmálaráðuneytinu Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi, stjórnarflokks Angelu Merkel, hefur verið útnefnd nýr varnarmálaráðherra Þýskalands eftir að forveri hennar í embættinu, Ursula von der Leyen var staðfest til embættis forseta framkvæmdastjórar Evrópusambandsins. Erlent 17.7.2019 14:57 Von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Erlent 16.7.2019 17:55 Forstjóri Lufthansa gagnrýnir hræódýra flugmiða Forstjóri þýska flugfélagsins Lufthansa gagnrýnir keppinauta sína fyrir óábyrga verðlagningu flugsæta. Viðskipti erlent 15.7.2019 12:10 Angela Merkel fékk þriðja skjálftakastið Við opinbera móttöku finnska forsætisráðherrans Antti Rinne sást Angela Merkel, kanslari Þýskalands, skjálfa mikið. Erlent 10.7.2019 11:54 Hópnauðgun vekur upp deilur um lækkun sakhæfisaldurs í Þýskalandi Fimm ungir drengir eru grunaðir um að hafa hópnauðgað átján ára gamalli konu í Mülheim í Þýskalandi á föstudag. Erlent 9.7.2019 15:30 16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Erlent 7.7.2019 11:05 Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. Viðskipti erlent 7.7.2019 09:16 Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. Fótbolti 4.7.2019 13:44 Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. Erlent 2.7.2019 22:30 Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. Erlent 30.6.2019 23:01 Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. Erlent 29.6.2019 19:02 Játaði morðið á Lübcke Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins. Erlent 27.6.2019 23:29 Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. Erlent 27.6.2019 12:24 Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. Enski boltinn 27.6.2019 07:41 Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52 Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48 Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. Erlent 24.6.2019 16:01 Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. Erlent 24.6.2019 14:34 Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. Erlent 24.6.2019 13:40 Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. Erlent 23.6.2019 10:29 Pissaði ofan á ferðamenn í Berlín Maður sem pissaði ofan af lágri brú í Berlín olli því að nokkrir einstaklingar slösuðust, samkvæmt Slökkviliði Berlínar. Erlent 22.6.2019 22:45 Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi. Viðskipti erlent 20.6.2019 11:07 Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. Erlent 17.6.2019 19:31 Segja Merkel væntanlega til Íslands Þetta yrði fyrsta heimsókn Merkel til Íslands sem kanslari Þýskalands. Innlent 15.6.2019 08:42 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. Erlent 14.6.2019 16:14 Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 02:01 Vinaþjóðir um ókomin ár Söguleg tengsl Íslands og Þýskalands liggja langt aftur. Sennilega var fyrsti Þjóðverjinn á Íslandi saxneski trúboðsbiskupinn Friðrik (Friedrich), sem reyndi án árangurs að snúa Íslendingum til kristni árið 981, að beiðni Þorvalds víðförla. Skoðun 13.6.2019 02:00 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 37 ›
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45
Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar. Erlent 22.7.2019 20:06
Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. Erlent 21.7.2019 14:18
Arftaki Merkel tekur við varnarmálaráðuneytinu Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi, stjórnarflokks Angelu Merkel, hefur verið útnefnd nýr varnarmálaráðherra Þýskalands eftir að forveri hennar í embættinu, Ursula von der Leyen var staðfest til embættis forseta framkvæmdastjórar Evrópusambandsins. Erlent 17.7.2019 14:57
Von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Erlent 16.7.2019 17:55
Forstjóri Lufthansa gagnrýnir hræódýra flugmiða Forstjóri þýska flugfélagsins Lufthansa gagnrýnir keppinauta sína fyrir óábyrga verðlagningu flugsæta. Viðskipti erlent 15.7.2019 12:10
Angela Merkel fékk þriðja skjálftakastið Við opinbera móttöku finnska forsætisráðherrans Antti Rinne sást Angela Merkel, kanslari Þýskalands, skjálfa mikið. Erlent 10.7.2019 11:54
Hópnauðgun vekur upp deilur um lækkun sakhæfisaldurs í Þýskalandi Fimm ungir drengir eru grunaðir um að hafa hópnauðgað átján ára gamalli konu í Mülheim í Þýskalandi á föstudag. Erlent 9.7.2019 15:30
16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Erlent 7.7.2019 11:05
Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. Viðskipti erlent 7.7.2019 09:16
Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. Fótbolti 4.7.2019 13:44
Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. Erlent 2.7.2019 22:30
Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. Erlent 30.6.2019 23:01
Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. Erlent 29.6.2019 19:02
Játaði morðið á Lübcke Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins. Erlent 27.6.2019 23:29
Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. Erlent 27.6.2019 12:24
Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. Enski boltinn 27.6.2019 07:41
Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52
Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48
Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. Erlent 24.6.2019 16:01
Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. Erlent 24.6.2019 14:34
Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. Erlent 24.6.2019 13:40
Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. Erlent 23.6.2019 10:29
Pissaði ofan á ferðamenn í Berlín Maður sem pissaði ofan af lágri brú í Berlín olli því að nokkrir einstaklingar slösuðust, samkvæmt Slökkviliði Berlínar. Erlent 22.6.2019 22:45
Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi. Viðskipti erlent 20.6.2019 11:07
Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. Erlent 17.6.2019 19:31
Segja Merkel væntanlega til Íslands Þetta yrði fyrsta heimsókn Merkel til Íslands sem kanslari Þýskalands. Innlent 15.6.2019 08:42
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. Erlent 14.6.2019 16:14
Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 02:01
Vinaþjóðir um ókomin ár Söguleg tengsl Íslands og Þýskalands liggja langt aftur. Sennilega var fyrsti Þjóðverjinn á Íslandi saxneski trúboðsbiskupinn Friðrik (Friedrich), sem reyndi án árangurs að snúa Íslendingum til kristni árið 981, að beiðni Þorvalds víðförla. Skoðun 13.6.2019 02:00