Þýskaland Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59 Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12.9.2019 19:30 Þjóðverjar fundust látnir í íbúð á Jótlandi Tveir þýskir eldri borgarar fundust í ferðamannaíbúð í bænum Arrild við Toftlund á suðvesturhluta Jótlands. Erlent 12.9.2019 13:41 Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00 Nýnasisti kjörinn forseti bæjarráðs í Þýskalandi Fulltrúi nýnasistaflokks var sá eini sem gaf kost á sér í embættið og var kjörinn með öllum greiddum atkvæðum bæjarráðsins. Erlent 9.9.2019 15:52 Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar. Tíska og hönnun 4.9.2019 10:46 Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. Erlent 3.9.2019 10:32 Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. Erlent 3.9.2019 02:01 Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25 AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Erlent 1.9.2019 22:58 Steinmeier bað Pólverja afsökunar 80 árum eftir upphaf seinni heimsstyrjaldar Áttatíu ár eru í dag liðin frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Innrás Þýskalands inn í nágrannaríkið Pólland í austri, 1.september 1939 afmarkaði upphaf blóðugrar styrjaldar sem geisaði til ársins 1945 Erlent 1.9.2019 11:00 Merkel segist ætla að snúa aftur í háskóla „Allir þeir háskólar sem hafa veitt mér heiðursdoktorsgráðu munu heyra frá mér aftur þegar ég er ekki lengur kanslari,“ sagði Merkel í ræðu sinni við tilefnið. Erlent 31.8.2019 19:24 Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01 Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01 Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar. Erlent 23.8.2019 02:03 Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. Erlent 22.8.2019 11:55 Átta ára stal bíl foreldra sinna og ók á ofsahraða Átta ára gamall þýskur drengur í þýska sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu sem hafði yfirgefið heimili sitt í bænum Soest skömmu eftir miðnætti fannst 45 mínútum síðar á A44 þjóðveginum (Bundesautobahn 44) í nágrenni Dortmund. Erlent 21.8.2019 15:27 Telur ólíklegt að Boris Johnson fái Merkel til að skipta um skoðun Boris Johnson hefur heitið því að reyna að endursemja við ESB en einnig gefið út að Bretland muni yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, þó það þýði að Bretar fari út án samnings. Erlent 21.8.2019 11:04 Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00 Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59 Stjórnkænska og styrkur Það er vissulega heiður að fagna Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, gesti Íslendinga þessa daga. Merkel er oft lýst sem hinum raunverulega leiðtoga Evrópusambandsins og hún er tvímælalaust einn merkasti stjórnmálamaður Evrópu á seinni tímum. Frásögn af ævi hennar er jafnframt kafli í sögu Evrópu. Skoðun 20.8.2019 02:01 „Hefur verið draumur lengi að koma til Íslands“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara þýskalands, á Þingvöllum í dag. Innlent 19.8.2019 20:53 Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina Merkel kom hingað til lands í dag vegna sumarfunds leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun Lífið 19.8.2019 19:33 Blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur og Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, héldu blaðamannafund í forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum. Innlent 19.8.2019 18:25 Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. Erlent 17.8.2019 02:01 Vill afnema farrýmaskiptingu í þýskum lestum Ummæli þýska þingmannsins, Bernd Riexinger sem er einn formanna vinstri flokksins Die Linke, um farrýmaskiptingu í lestum hefur vakið hörð viðbrögð. Erlent 16.8.2019 09:03 Merkel kemur til Íslands í næstu viku Þýski kanslarinn verður sérstakur gestur fundar forsætisráðherra Norðurlandanna í Reykjavík á þriðjudag. Innlent 15.8.2019 11:09 Vél ráðherra bilaði í Keflavík Airbus-flugvél þýska utanríkisráðherrans, Heiko Maas, bilaði tvisvar sinnum á leiðinni frá Þýskalandi til New York, í seinna skiptið á Keflavíkurflugvelli. Erlent 14.8.2019 02:03 Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Á tónleikum Rammstein í Moskvu kysstust hljómsveitarmeðlimir uppi á sviði til að mótmæla rússneskum lögum um málefni hinsegin fólks. Lífið 31.7.2019 15:47 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 39 ›
Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59
Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12.9.2019 19:30
Þjóðverjar fundust látnir í íbúð á Jótlandi Tveir þýskir eldri borgarar fundust í ferðamannaíbúð í bænum Arrild við Toftlund á suðvesturhluta Jótlands. Erlent 12.9.2019 13:41
Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00
Nýnasisti kjörinn forseti bæjarráðs í Þýskalandi Fulltrúi nýnasistaflokks var sá eini sem gaf kost á sér í embættið og var kjörinn með öllum greiddum atkvæðum bæjarráðsins. Erlent 9.9.2019 15:52
Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar. Tíska og hönnun 4.9.2019 10:46
Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. Erlent 3.9.2019 10:32
Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. Erlent 3.9.2019 02:01
Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25
AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Erlent 1.9.2019 22:58
Steinmeier bað Pólverja afsökunar 80 árum eftir upphaf seinni heimsstyrjaldar Áttatíu ár eru í dag liðin frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Innrás Þýskalands inn í nágrannaríkið Pólland í austri, 1.september 1939 afmarkaði upphaf blóðugrar styrjaldar sem geisaði til ársins 1945 Erlent 1.9.2019 11:00
Merkel segist ætla að snúa aftur í háskóla „Allir þeir háskólar sem hafa veitt mér heiðursdoktorsgráðu munu heyra frá mér aftur þegar ég er ekki lengur kanslari,“ sagði Merkel í ræðu sinni við tilefnið. Erlent 31.8.2019 19:24
Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01
Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01
Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar. Erlent 23.8.2019 02:03
Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. Erlent 22.8.2019 11:55
Átta ára stal bíl foreldra sinna og ók á ofsahraða Átta ára gamall þýskur drengur í þýska sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu sem hafði yfirgefið heimili sitt í bænum Soest skömmu eftir miðnætti fannst 45 mínútum síðar á A44 þjóðveginum (Bundesautobahn 44) í nágrenni Dortmund. Erlent 21.8.2019 15:27
Telur ólíklegt að Boris Johnson fái Merkel til að skipta um skoðun Boris Johnson hefur heitið því að reyna að endursemja við ESB en einnig gefið út að Bretland muni yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, þó það þýði að Bretar fari út án samnings. Erlent 21.8.2019 11:04
Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00
Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59
Stjórnkænska og styrkur Það er vissulega heiður að fagna Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, gesti Íslendinga þessa daga. Merkel er oft lýst sem hinum raunverulega leiðtoga Evrópusambandsins og hún er tvímælalaust einn merkasti stjórnmálamaður Evrópu á seinni tímum. Frásögn af ævi hennar er jafnframt kafli í sögu Evrópu. Skoðun 20.8.2019 02:01
„Hefur verið draumur lengi að koma til Íslands“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara þýskalands, á Þingvöllum í dag. Innlent 19.8.2019 20:53
Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina Merkel kom hingað til lands í dag vegna sumarfunds leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun Lífið 19.8.2019 19:33
Blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur og Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, héldu blaðamannafund í forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum. Innlent 19.8.2019 18:25
Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35
Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. Erlent 17.8.2019 02:01
Vill afnema farrýmaskiptingu í þýskum lestum Ummæli þýska þingmannsins, Bernd Riexinger sem er einn formanna vinstri flokksins Die Linke, um farrýmaskiptingu í lestum hefur vakið hörð viðbrögð. Erlent 16.8.2019 09:03
Merkel kemur til Íslands í næstu viku Þýski kanslarinn verður sérstakur gestur fundar forsætisráðherra Norðurlandanna í Reykjavík á þriðjudag. Innlent 15.8.2019 11:09
Vél ráðherra bilaði í Keflavík Airbus-flugvél þýska utanríkisráðherrans, Heiko Maas, bilaði tvisvar sinnum á leiðinni frá Þýskalandi til New York, í seinna skiptið á Keflavíkurflugvelli. Erlent 14.8.2019 02:03
Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Á tónleikum Rammstein í Moskvu kysstust hljómsveitarmeðlimir uppi á sviði til að mótmæla rússneskum lögum um málefni hinsegin fólks. Lífið 31.7.2019 15:47