Dýr Hundar í einkaherbergi með flatskjá og hlaupabretti Hunda og katta sjónvarp og hlaupabretti eru meðal þess sem dýrin geta notfært sér í nýrri einangrunarstöð fyrir hunda og ketti sem hefur verið opnuð í Holt og Landsveit. Innlent 14.10.2018 22:40 Brýnt að ormahreinsa hunda vegna vöðvasulls Vöðvasullur hefur greinst í fé frá nokkrum bæjum við heilbrigðiseftirlit á sláturhúsum Innlent 11.10.2018 16:38 Hvítur tígur drap starfsmann í dýragarði Sjaldgæfur hvítur tígur réðst að dýragarðsverði og varð honum að bana í japönsku borginni Kagoshima. Erlent 9.10.2018 10:00 Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. Innlent 8.10.2018 13:47 Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Innlent 8.10.2018 10:07 Ljónsungi varð á vegi skokkara í Hollandi Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans. Erlent 7.10.2018 16:21 Hestur labbaði inn á bar Nei, þetta er ekki byrjunin á fimmaurabrandara. Erlent 2.10.2018 15:20 Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42 Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Erlent 21.9.2018 07:39 Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13 Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. Innlent 17.9.2018 17:46 Söngelskur hundur Chris Evans vekur athygli Hundurinn sem heitir Dodger er mjög söngelskur eins og sjá má á myndböndum sem leikarinn birti á Twitter reikningi sínum á dögunum. Lífið 15.9.2018 21:41 Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31 Refurinn gerir sig heimakominn á Urriðavelli Fólk á höfuðborgarsvæðinu verður miklum meira vart við melrakkann en áður. Innlent 14.9.2018 13:41 Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32 Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. Erlent 11.9.2018 08:38 Með fimm dýrategundir á spena Móðir Golden Retriever-hvolpanna er með öll dýrin á spena í dýragarði í Peking. Lífið 10.9.2018 19:54 Sendu ólöglegan búrfugl úr landi Um miðjan ágúst var lagt hald á búrfugl sem fluttur var ólöglega til landsins í bíl með Norrænu. Innlent 10.9.2018 17:51 Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22 Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Innlent 4.9.2018 12:07 Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Innlent 4.9.2018 11:22 Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19 Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19 Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Erlent 2.9.2018 11:54 Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. Erlent 1.9.2018 21:25 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Innlent 1.9.2018 12:42 Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. Innlent 1.9.2018 12:24 Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. Erlent 31.8.2018 08:00 Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
Hundar í einkaherbergi með flatskjá og hlaupabretti Hunda og katta sjónvarp og hlaupabretti eru meðal þess sem dýrin geta notfært sér í nýrri einangrunarstöð fyrir hunda og ketti sem hefur verið opnuð í Holt og Landsveit. Innlent 14.10.2018 22:40
Brýnt að ormahreinsa hunda vegna vöðvasulls Vöðvasullur hefur greinst í fé frá nokkrum bæjum við heilbrigðiseftirlit á sláturhúsum Innlent 11.10.2018 16:38
Hvítur tígur drap starfsmann í dýragarði Sjaldgæfur hvítur tígur réðst að dýragarðsverði og varð honum að bana í japönsku borginni Kagoshima. Erlent 9.10.2018 10:00
Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. Innlent 8.10.2018 13:47
Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Innlent 8.10.2018 10:07
Ljónsungi varð á vegi skokkara í Hollandi Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans. Erlent 7.10.2018 16:21
Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42
Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Erlent 21.9.2018 07:39
Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13
Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. Innlent 17.9.2018 17:46
Söngelskur hundur Chris Evans vekur athygli Hundurinn sem heitir Dodger er mjög söngelskur eins og sjá má á myndböndum sem leikarinn birti á Twitter reikningi sínum á dögunum. Lífið 15.9.2018 21:41
Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31
Refurinn gerir sig heimakominn á Urriðavelli Fólk á höfuðborgarsvæðinu verður miklum meira vart við melrakkann en áður. Innlent 14.9.2018 13:41
Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32
Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. Erlent 11.9.2018 08:38
Með fimm dýrategundir á spena Móðir Golden Retriever-hvolpanna er með öll dýrin á spena í dýragarði í Peking. Lífið 10.9.2018 19:54
Sendu ólöglegan búrfugl úr landi Um miðjan ágúst var lagt hald á búrfugl sem fluttur var ólöglega til landsins í bíl með Norrænu. Innlent 10.9.2018 17:51
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22
Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Innlent 4.9.2018 12:07
Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Innlent 4.9.2018 11:22
Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19
Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19
Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Erlent 2.9.2018 11:54
Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. Erlent 1.9.2018 21:25
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Innlent 1.9.2018 12:42
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. Innlent 1.9.2018 12:24
Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. Erlent 31.8.2018 08:00
Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26