Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 19:45 Kópavogslækur sést reglulega hvítur að lit en grunur leikur á að málning leki út í lækinn. Vinsælt er meðal barna að veiða þar síli en í læknum er mikið dýralíf. Því hafa íbúar áhyggjur af mengunarafleiðingum og hefur ástandið verið tilkynnt heilbrigðiseftirlitinu. Reglulega sést Kópavogslækur hvítur að lit en slíkt vekur óhug meðal íbúa Smárahverfis. Upp á síðkastið hefur skiptunum fjölgað og hafa íbúar undrað sig á lit læksins í Facebook hópi hverfisins, en talið er að um málningu sé að ræða. „Við sjáum reglulega litamengun þar sem greinilega útþynnt málning kemur frá fyrirtækjum í kring. Þetta hefur slæm áhrif á lífríki hér í kring og jafnvel þó það séu engin eiturefni í þessu þá hefru þetta slæm áhrif á lækinn,“ sagði Sævar Örn Einarsson, íbúi í Kópavogi.Íbúar telja að um málningu sé að ræðaAÐSEND MYNDLækurinn rennur í gegnum Kópavogsdal en þar eru börn oft að leik að sögn Sævars. Vinsælt er að veiða síli í læknum og er dýralíf mikið þar sem andarungar synda reglulega um. Sævar hefur áhyggjur af dýralífinu á læknum sem og heilsu barna sem leika sér við lækinn. „Já það er mikið af börnum hér á leik allan daginn. Allt morandi í andarungum. Ég hef áhyggjur af því að þetta hafi slæm áhrif á dýr og born,“ sagði Sævar. Íbúi í hverfinu hafði samband við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og er málið til skoðunar. Eftirlitið hvetur fólk til að láta vita næst þegar lækurinn verður hvítur að lit svo hægt sé að taka sýni af vatninu.Lækurinn sem um ræðir er í KópavogsdalAÐSEND MYND Dýr Kópavogur Umhverfismál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Kópavogslækur sést reglulega hvítur að lit en grunur leikur á að málning leki út í lækinn. Vinsælt er meðal barna að veiða þar síli en í læknum er mikið dýralíf. Því hafa íbúar áhyggjur af mengunarafleiðingum og hefur ástandið verið tilkynnt heilbrigðiseftirlitinu. Reglulega sést Kópavogslækur hvítur að lit en slíkt vekur óhug meðal íbúa Smárahverfis. Upp á síðkastið hefur skiptunum fjölgað og hafa íbúar undrað sig á lit læksins í Facebook hópi hverfisins, en talið er að um málningu sé að ræða. „Við sjáum reglulega litamengun þar sem greinilega útþynnt málning kemur frá fyrirtækjum í kring. Þetta hefur slæm áhrif á lífríki hér í kring og jafnvel þó það séu engin eiturefni í þessu þá hefru þetta slæm áhrif á lækinn,“ sagði Sævar Örn Einarsson, íbúi í Kópavogi.Íbúar telja að um málningu sé að ræðaAÐSEND MYNDLækurinn rennur í gegnum Kópavogsdal en þar eru börn oft að leik að sögn Sævars. Vinsælt er að veiða síli í læknum og er dýralíf mikið þar sem andarungar synda reglulega um. Sævar hefur áhyggjur af dýralífinu á læknum sem og heilsu barna sem leika sér við lækinn. „Já það er mikið af börnum hér á leik allan daginn. Allt morandi í andarungum. Ég hef áhyggjur af því að þetta hafi slæm áhrif á dýr og born,“ sagði Sævar. Íbúi í hverfinu hafði samband við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og er málið til skoðunar. Eftirlitið hvetur fólk til að láta vita næst þegar lækurinn verður hvítur að lit svo hægt sé að taka sýni af vatninu.Lækurinn sem um ræðir er í KópavogsdalAÐSEND MYND
Dýr Kópavogur Umhverfismál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira