Dýr Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52 Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47 Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20 Geitungarnir eiga „ábyggilega eftir að koma“ Steinar Marberg Egilsson meindýraeyðir segir margt geta útskýrt færri geitunga nú en undanfarin ár. Innlent 9.6.2020 21:10 Auka vernd beltisdýra í Kína Yfirvöld í Kína hafa fjarlægt beltisdýr af opinberum lista yfir dýr sem nýta má við hefðbundnar lækningar. Erlent 9.6.2020 15:55 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20 Óttast um framtíð dýragarða Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Erlent 6.6.2020 19:24 Sleginn yfir því að tapa dýragarðinum í hendur erkióvinarins Joseph Maldonado-Passge, betur þekktur sem Joe Exotic, er í hæsta máta óánægður með að Carole Baskin, erkióvinur hans og forstjóri dýraverndunarsamtakanna Big Cat Rescue, hafi fengið yfirráð yfir dýragarði sem eitt sinn var í eigu Exotic. Erlent 5.6.2020 22:35 Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Erlent 5.6.2020 09:03 Þrír náðust þar sem þeir stálu eggjum undan æðarkollum Þrír karlmenn voru staðnir að því að stela eggjum undan æðarkollum í varplandinu Stafnesi við Sandgerði fyrr í vikunni. Innlent 4.6.2020 09:08 Mongús fljótur að skila sér aftur heim Hveragerðisbúinn Hörður V. Sigurðsson segir köttinn Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann nú orðinn eins og heimakær húsköttur. Innlent 3.6.2020 11:00 Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. Innlent 2.6.2020 20:01 Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. Erlent 2.6.2020 07:21 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. Lífið 1.6.2020 22:41 Starfsmaður dýragarðs bitinn af ljónum Ástand 35 ára konu er sagt alvarlegt eftir að tvö ljón réðust á hana í Shoalhaven-dýragarðinum í Ástralíu á þriðjudaginn. Erlent 29.5.2020 10:16 Njótum nú góðs af góðum humlustofni sem fór í vetrardvala eftir blíðuna síðasta sumar Skordýrafræðingur segist lítið vilja spá fyrir um hvernig skordýrasumarið verði. Veðráttan og aðstæður hverju sinni ráða mestu. Innlent 28.5.2020 08:55 Kórónuveiran raskar björgun hvítra nashyrninga Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar hafa tafið björgun hvíta nashyrningastofnsins. Einungis tvö dýr eru eftir í heiminum. Erlent 26.5.2020 20:00 Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. Erlent 26.5.2020 14:09 Bein af tugum loðfíla fundust á byggingarsvæði nýs flugvallar Hópur fornleifafræðinga hefur fundið líkamsleifar rúmlega sextíu loðfíla á svæði sem leggja á undir byggingu nýs flugvallar sem ætlað er að þjóna Mexíkóborg. Erlent 22.5.2020 10:07 Vargurinn í vandræðum vegna svartfuglsveiða við Látrabjarg Snorri Rafnsson Vargur segir öfundarmenn reyna að koma á sig höggi - hann sé með allt sitt á hreinu. Innlent 22.5.2020 08:32 Krían komin til Grímseyjar Fyrstu kríurnar eru mættar í Grímsey þetta sumarið en þar er alla jafna mikil kríubyggð yfir sumartímann. Innlent 13.5.2020 08:54 Nota hitaskynjandi dróna í umfangsmikilli leit að hundinum Bangsa Umfangsmikil leit stendur nú yfir að hundinum Bangsa sem varð viðskila við eiganda sinn nærri Helgufoss ofan við Gljúfrastein i Mosfellsdal Innlent 9.5.2020 11:56 Asíski risageitungurinn gæti ekki náð fótfestu á Íslandi Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði við Háskóla Íslands, segir að asíski risageitungurinn sem óttast er að nái fótfestu í Washington-fylki í Bandaríkjunum myndi hvorki geta lifað af hér né fjölgað sér. Innlent 8.5.2020 11:09 Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. Innlent 5.5.2020 14:41 Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. Innlent 4.5.2020 10:19 Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Dorrit segir hundinn hafa þurft að fara í aðgerð. Innlent 4.5.2020 09:05 Veiran greindist í minkum í Hollandi Búið er að loka vegi sem liggur nálægt búunum til að minnka líkurnar á að minkarnir smiti út frá sér. Það er þó talið ólíklegt að dýr geti smitað mannfólk af veirunni. Erlent 26.4.2020 22:17 Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25 Björguðu hnúfubak úr neti Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang. Innlent 22.4.2020 20:00 Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 69 ›
Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52
Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47
Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20
Geitungarnir eiga „ábyggilega eftir að koma“ Steinar Marberg Egilsson meindýraeyðir segir margt geta útskýrt færri geitunga nú en undanfarin ár. Innlent 9.6.2020 21:10
Auka vernd beltisdýra í Kína Yfirvöld í Kína hafa fjarlægt beltisdýr af opinberum lista yfir dýr sem nýta má við hefðbundnar lækningar. Erlent 9.6.2020 15:55
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20
Óttast um framtíð dýragarða Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Erlent 6.6.2020 19:24
Sleginn yfir því að tapa dýragarðinum í hendur erkióvinarins Joseph Maldonado-Passge, betur þekktur sem Joe Exotic, er í hæsta máta óánægður með að Carole Baskin, erkióvinur hans og forstjóri dýraverndunarsamtakanna Big Cat Rescue, hafi fengið yfirráð yfir dýragarði sem eitt sinn var í eigu Exotic. Erlent 5.6.2020 22:35
Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Erlent 5.6.2020 09:03
Þrír náðust þar sem þeir stálu eggjum undan æðarkollum Þrír karlmenn voru staðnir að því að stela eggjum undan æðarkollum í varplandinu Stafnesi við Sandgerði fyrr í vikunni. Innlent 4.6.2020 09:08
Mongús fljótur að skila sér aftur heim Hveragerðisbúinn Hörður V. Sigurðsson segir köttinn Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann nú orðinn eins og heimakær húsköttur. Innlent 3.6.2020 11:00
Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. Innlent 2.6.2020 20:01
Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. Erlent 2.6.2020 07:21
Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. Lífið 1.6.2020 22:41
Starfsmaður dýragarðs bitinn af ljónum Ástand 35 ára konu er sagt alvarlegt eftir að tvö ljón réðust á hana í Shoalhaven-dýragarðinum í Ástralíu á þriðjudaginn. Erlent 29.5.2020 10:16
Njótum nú góðs af góðum humlustofni sem fór í vetrardvala eftir blíðuna síðasta sumar Skordýrafræðingur segist lítið vilja spá fyrir um hvernig skordýrasumarið verði. Veðráttan og aðstæður hverju sinni ráða mestu. Innlent 28.5.2020 08:55
Kórónuveiran raskar björgun hvítra nashyrninga Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar hafa tafið björgun hvíta nashyrningastofnsins. Einungis tvö dýr eru eftir í heiminum. Erlent 26.5.2020 20:00
Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. Erlent 26.5.2020 14:09
Bein af tugum loðfíla fundust á byggingarsvæði nýs flugvallar Hópur fornleifafræðinga hefur fundið líkamsleifar rúmlega sextíu loðfíla á svæði sem leggja á undir byggingu nýs flugvallar sem ætlað er að þjóna Mexíkóborg. Erlent 22.5.2020 10:07
Vargurinn í vandræðum vegna svartfuglsveiða við Látrabjarg Snorri Rafnsson Vargur segir öfundarmenn reyna að koma á sig höggi - hann sé með allt sitt á hreinu. Innlent 22.5.2020 08:32
Krían komin til Grímseyjar Fyrstu kríurnar eru mættar í Grímsey þetta sumarið en þar er alla jafna mikil kríubyggð yfir sumartímann. Innlent 13.5.2020 08:54
Nota hitaskynjandi dróna í umfangsmikilli leit að hundinum Bangsa Umfangsmikil leit stendur nú yfir að hundinum Bangsa sem varð viðskila við eiganda sinn nærri Helgufoss ofan við Gljúfrastein i Mosfellsdal Innlent 9.5.2020 11:56
Asíski risageitungurinn gæti ekki náð fótfestu á Íslandi Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði við Háskóla Íslands, segir að asíski risageitungurinn sem óttast er að nái fótfestu í Washington-fylki í Bandaríkjunum myndi hvorki geta lifað af hér né fjölgað sér. Innlent 8.5.2020 11:09
Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. Innlent 5.5.2020 14:41
Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. Innlent 4.5.2020 10:19
Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Dorrit segir hundinn hafa þurft að fara í aðgerð. Innlent 4.5.2020 09:05
Veiran greindist í minkum í Hollandi Búið er að loka vegi sem liggur nálægt búunum til að minnka líkurnar á að minkarnir smiti út frá sér. Það er þó talið ólíklegt að dýr geti smitað mannfólk af veirunni. Erlent 26.4.2020 22:17
Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25
Björguðu hnúfubak úr neti Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang. Innlent 22.4.2020 20:00
Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06