Dýr Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06 Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Innlent 16.4.2020 22:16 Staðfestu aldur stærsta fisks í heimi með hjálp kjarnorkutilrauna í kalda stríðinu Geislavirkt efni sem dreifðist út um allan heim í kjarnorkusprengjutilraunum heimsveldanna í kalda stríðinu gerði vísindamönnum kleift að aldursgreina hvalháfa, stærstu fiskategund í heimi, nákvæmlega í fyrsta skipti. Uppgötvunin er sögð undirstrika mikilvægi þess að vernda tegundina. Innlent 9.4.2020 15:20 Fengu leyfi fyrir innflutningi tarantúlna Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum heimild til innflutnings á fjórum risaköngulóm, eða tarantúlum, frá Þýskalandi. Innlent 6.4.2020 08:39 Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 6.4.2020 08:15 Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:31 Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Fílarnir og umsjónarmenn þeirra hafa treyst á tekjur frá ferðamönnum. Þeir eru nú mun færri en áður og útlitið því svart. Erlent 31.3.2020 18:29 Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Innlent 31.3.2020 17:33 Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. Innlent 31.3.2020 17:09 Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt. Atvinnulíf 26.3.2020 08:04 Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. Innlent 25.3.2020 23:38 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna Innlent 24.3.2020 15:48 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. Innlent 23.3.2020 16:16 Hress hundur truflaði heimaæfingar Maríu | Myndband Enski boltinn 19.3.2020 23:01 Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. Íslenski boltinn 18.3.2020 23:01 Stærðarinnar búrhval rak á land nálægt íbúðabyggð Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi á dögunum og er talið að hann sé um tíu metra að lengd. Innlent 18.3.2020 15:51 Lóan er komin Lóan er komin, mögulega að kveða burt snjóinn. Innlent 15.3.2020 18:00 Vara Ástrala við því að gefa klettahoppurum að éta Klettahopparamörgæsir birtast nú í röðum á suðvesturströnd Ástralíu eftir ferðalög sín frá eyjum nærri Suðurskautslandinu. Lífið 10.3.2020 19:00 „Íslensk lopapeysa“ fær sömu vernd og „Íslenskt lambakjöt“ Handprjónasamband Íslands sótti um vernd fyrir afurðarheitið. Innlent 9.3.2020 14:57 Dragúldinn búrhval rak í höfnina Grímseyingum til mikillar ógleði „Hann er skemmtilega úldinn,“ segir Anna María Sigvaldadóttir, íbúi í Grímsey, um búrhvalshræ sem rak í höfnina í Grímsey um helgina. Mikla ólykt lagði yfir hafnarsvæðið. Innlent 9.3.2020 13:13 Beikoninu bjargað úr báli Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra. Lífið 8.3.2020 21:27 Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Tíbrá, sem er hundur af tegundinni Australian Cattledog er sannkallaður sirkushundur því tíkin getur gert ótrúlegustu hluti sem eigandi hennar, Jóhanna Eyvinsdóttir, lögreglukona hefur kennt henni. Innlent 8.3.2020 18:34 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. Erlent 5.3.2020 08:55 Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. Innlent 4.3.2020 20:54 Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. Erlent 4.3.2020 10:43 100 þúsund hungruðum öndum ætlað að tækla engisprettufaraldur Stjórnvöld í Kína vilja stöðva "innrás“ engispretta frá Pakistan með "lífrænum vopnum“ í formi anda. Erlent 27.2.2020 14:52 Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Erfðarannsóknir sýna að rauðar pöndur í Asíu skiptast í tvær tegundir. Báðar eru þær taldar í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.2.2020 12:16 Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. Erlent 25.2.2020 10:54 Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Erlent 24.2.2020 17:56 Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. Innlent 24.2.2020 16:42 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 68 ›
Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06
Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Innlent 16.4.2020 22:16
Staðfestu aldur stærsta fisks í heimi með hjálp kjarnorkutilrauna í kalda stríðinu Geislavirkt efni sem dreifðist út um allan heim í kjarnorkusprengjutilraunum heimsveldanna í kalda stríðinu gerði vísindamönnum kleift að aldursgreina hvalháfa, stærstu fiskategund í heimi, nákvæmlega í fyrsta skipti. Uppgötvunin er sögð undirstrika mikilvægi þess að vernda tegundina. Innlent 9.4.2020 15:20
Fengu leyfi fyrir innflutningi tarantúlna Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum heimild til innflutnings á fjórum risaköngulóm, eða tarantúlum, frá Þýskalandi. Innlent 6.4.2020 08:39
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 6.4.2020 08:15
Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:31
Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Fílarnir og umsjónarmenn þeirra hafa treyst á tekjur frá ferðamönnum. Þeir eru nú mun færri en áður og útlitið því svart. Erlent 31.3.2020 18:29
Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Innlent 31.3.2020 17:33
Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. Innlent 31.3.2020 17:09
Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt. Atvinnulíf 26.3.2020 08:04
Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. Innlent 25.3.2020 23:38
Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna Innlent 24.3.2020 15:48
Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. Innlent 23.3.2020 16:16
Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. Íslenski boltinn 18.3.2020 23:01
Stærðarinnar búrhval rak á land nálægt íbúðabyggð Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi á dögunum og er talið að hann sé um tíu metra að lengd. Innlent 18.3.2020 15:51
Vara Ástrala við því að gefa klettahoppurum að éta Klettahopparamörgæsir birtast nú í röðum á suðvesturströnd Ástralíu eftir ferðalög sín frá eyjum nærri Suðurskautslandinu. Lífið 10.3.2020 19:00
„Íslensk lopapeysa“ fær sömu vernd og „Íslenskt lambakjöt“ Handprjónasamband Íslands sótti um vernd fyrir afurðarheitið. Innlent 9.3.2020 14:57
Dragúldinn búrhval rak í höfnina Grímseyingum til mikillar ógleði „Hann er skemmtilega úldinn,“ segir Anna María Sigvaldadóttir, íbúi í Grímsey, um búrhvalshræ sem rak í höfnina í Grímsey um helgina. Mikla ólykt lagði yfir hafnarsvæðið. Innlent 9.3.2020 13:13
Beikoninu bjargað úr báli Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra. Lífið 8.3.2020 21:27
Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Tíbrá, sem er hundur af tegundinni Australian Cattledog er sannkallaður sirkushundur því tíkin getur gert ótrúlegustu hluti sem eigandi hennar, Jóhanna Eyvinsdóttir, lögreglukona hefur kennt henni. Innlent 8.3.2020 18:34
Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. Erlent 5.3.2020 08:55
Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. Innlent 4.3.2020 20:54
Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. Erlent 4.3.2020 10:43
100 þúsund hungruðum öndum ætlað að tækla engisprettufaraldur Stjórnvöld í Kína vilja stöðva "innrás“ engispretta frá Pakistan með "lífrænum vopnum“ í formi anda. Erlent 27.2.2020 14:52
Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Erfðarannsóknir sýna að rauðar pöndur í Asíu skiptast í tvær tegundir. Báðar eru þær taldar í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.2.2020 12:16
Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. Erlent 25.2.2020 10:54
Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Erlent 24.2.2020 17:56
Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. Innlent 24.2.2020 16:42