Kóngafólk Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. Lífið 10.1.2017 09:45 Bretadrottning næstum skotin af hallarverði Vörðurinn hélt að drottningin væri óboðinn gestur. Erlent 5.1.2017 23:30 Drottningin frestar för sinni til Sandringham vegna veikinda Drottningin og eiginmaður hennar eru með heiftarlegt kvef Erlent 21.12.2016 17:40 Forsætisráðherra Ástralíu vill að landið verði lýðveldi eftir daga Elísabetar Turnbull sagði að Ástralir bæru of mikla virðingu fyrir Elísabetu til þess að slíta sig úr samvistum við breska konungsveldið á meðan hún væri á lífi. Erlent 18.12.2016 11:23 Vajiralongkorn tekur við sem kóngur í Taílandi Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska þjóðþingsins um að taka við af föður sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur verið umdeildari en faðirinn, sem naut mikillar virðingar. Erlent 1.12.2016 22:17 Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hør-dómnum Fyrrverandi aðalritstjórinn segir að það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. Erlent 1.12.2016 22:13 Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. Erlent 31.10.2016 14:00 Biðtími krónprinsins teygist á langinn Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagður hafa óskað eftir því að bíða eitthvað eftir að taka formlega við konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur. Erlent 18.10.2016 20:12 Krónprins Taílands vill fá ár til þess að syrgja föður sinn áður en hann tekur við Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Erlent 16.10.2016 09:10 Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. Erlent 15.10.2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. Erlent 13.10.2016 12:03 Taílandskonungur alvarlega veikur Bhumibol Aduljadei, hinn 88 ára gamli konungur Taílands, hefur verið alvarlega veikur undanfarið og eru Taílendingar farnir að búa sig undir dauða hans. Erlent 12.10.2016 22:04 Hjartnæm ræða Noregskonungs vekur athygli Fjölbreytileiki norsku þjóðarinnar var megininntak ræðunnar en í henni endurspeglaðist umburðarlyndi kóngsins í garð innflytjenda og samkynhneigðra. Erlent 7.9.2016 23:46 Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Erlent 25.8.2016 15:10 Fagna 70 ára valdasetu konungsins Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða. Erlent 9.6.2016 08:29 Drottningin lagði línurnar Árleg ræða Elísabetar drottningar við setningu þingsins fór fram í dag. Erlent 18.5.2016 12:04 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. Erlent 20.4.2016 21:48 Nýr prins Svíþjóðar hefur fengið nafnið Óskar Karl Olof Sonur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins kom í heiminn í gærkvöldi. Erlent 3.3.2016 10:05 Norska konungsfjölskyldan hættir að taka við gjöfum frá fyrirtækjum Öllum gjöfum verður skilað til sendanda. Erlent 10.2.2016 20:01 Nýársávarp Margrétar Danadrottningar: Hinrik prins fer á eftirlaun Margrét Þórhildur ræddi meðal annars hryðjuverkaárásirnar í París og Kaupmannahöfn og straum flóttafólks til Evrópu í árlegri ræðu sinni á gamlársdag. Erlent 1.1.2016 12:48 Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Sænska ríkisstjórnin segist ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins. Erlent 11.11.2015 14:06 Hringdi í ritstjóra klukkan 4 að morgni þar sem blaðið hafði ekki borist konungi Eintak af Dagens Industri hafði ekki borist Karli Svíakonungi eldsnemma í morgun. Erlent 24.9.2015 12:57 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. Erlent 23.1.2015 14:01 Svíakonungur lenti í árekstri Keyrt var á bíl Karls Gústafs þegar hann var á leið út á flugvöllinn í Bromma sem er í úthverfi Stokkhólms. Erlent 17.9.2014 09:27 Danadrottning á Bessastöðum Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Innlent 12.11.2013 22:05 Konungur Noregs yfirgaf höll sína þegar brunarvarnarkerfi fór í gang Haraldur Noregskonungur og Sonja konan hans þurftu að yfirgefa konungshöllina í morgun þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Allt starfsfólk konungshirðarinnar yfirgaf einnig höllina með konungshjónunum. Ola Krokan, varðstjóri hjá lögreglunni í Osló, segir að konungshjónin hafi þegar verið búin að yfirgefa höllina þegar slökkviliðið og lögregla komu á vettvang. Enginn eldur reyndist vera í húsinu, en kerfið fór í gang þegar vifta bilaði. Haraldur kóngur var á fundi með forseta Litháen þegar kerfið fór í gang. Erlent 8.4.2013 11:14 Svíakonungur minntist fórnarlambanna í Noregi Karl Gústaf Svíakonungur heimsótti heimsmót skáta í Svíþjóð. Þar minntist hann fórnarlambanna í Noregi og sagði ódæðisverkin áminningu til skáta að leggja enn harðar að sér í baráttunni við fordóma og illsku í heiminum. Það væri hlutverk fullorðna í skátastarfi að leiðbeina sér yngri skátum og vera þeim fyrirmynd og aðstoða þá við að vera boðbera friðar hvar sem er og hvenær sem er. Karl Gústaf er heiðurforseti World Scout Foundation og hefur verið skáti frá unga aldri. Erlent 1.8.2011 13:53 Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi Vilhjálms og Kate Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi ársins hinn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins gengur að eiga unnustu sína, Kate Middleton. Enska biskupakirkjan biður fyrir því að hjónin verði hvort öðru trú. Erlent 9.4.2011 13:30 Kate ekki velkomin í konungshöllina Þótt það hafi ekki verið formlega staðfest bendir flest til þess að Vilhjálmur prins og Kate Middleton hafi náð saman á ný eftir nokkurra vikna aðskilnað. En ekki eru allir sáttir við samband Vilhjálms og Kate. Ensku slúðurblöðin fullyrða að Elísabet drottning sé ekki par ánægð með að Vilhjálmur hafi hafið samband við Kate á ný. Lífið 12.8.2007 16:01 Harry vinsælli en Vilhjálmur Nú þegar Kate Middleton er horfin á braut hefur kastljós bresku fjölmiðlannna beinst sífellt meira að hinni ljóshærðu Chelsy sem hefur verið kærasta Harry Prins í rúm þrjú ár. Og skötuhjúin hafa hreinlega slegið í gegn. Lífið 10.5.2007 17:59 « ‹ 24 25 26 27 28 ›
Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. Lífið 10.1.2017 09:45
Bretadrottning næstum skotin af hallarverði Vörðurinn hélt að drottningin væri óboðinn gestur. Erlent 5.1.2017 23:30
Drottningin frestar för sinni til Sandringham vegna veikinda Drottningin og eiginmaður hennar eru með heiftarlegt kvef Erlent 21.12.2016 17:40
Forsætisráðherra Ástralíu vill að landið verði lýðveldi eftir daga Elísabetar Turnbull sagði að Ástralir bæru of mikla virðingu fyrir Elísabetu til þess að slíta sig úr samvistum við breska konungsveldið á meðan hún væri á lífi. Erlent 18.12.2016 11:23
Vajiralongkorn tekur við sem kóngur í Taílandi Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska þjóðþingsins um að taka við af föður sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur verið umdeildari en faðirinn, sem naut mikillar virðingar. Erlent 1.12.2016 22:17
Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hør-dómnum Fyrrverandi aðalritstjórinn segir að það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. Erlent 1.12.2016 22:13
Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. Erlent 31.10.2016 14:00
Biðtími krónprinsins teygist á langinn Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagður hafa óskað eftir því að bíða eitthvað eftir að taka formlega við konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur. Erlent 18.10.2016 20:12
Krónprins Taílands vill fá ár til þess að syrgja föður sinn áður en hann tekur við Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Erlent 16.10.2016 09:10
Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. Erlent 15.10.2016 11:16
Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. Erlent 13.10.2016 12:03
Taílandskonungur alvarlega veikur Bhumibol Aduljadei, hinn 88 ára gamli konungur Taílands, hefur verið alvarlega veikur undanfarið og eru Taílendingar farnir að búa sig undir dauða hans. Erlent 12.10.2016 22:04
Hjartnæm ræða Noregskonungs vekur athygli Fjölbreytileiki norsku þjóðarinnar var megininntak ræðunnar en í henni endurspeglaðist umburðarlyndi kóngsins í garð innflytjenda og samkynhneigðra. Erlent 7.9.2016 23:46
Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Erlent 25.8.2016 15:10
Fagna 70 ára valdasetu konungsins Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða. Erlent 9.6.2016 08:29
Drottningin lagði línurnar Árleg ræða Elísabetar drottningar við setningu þingsins fór fram í dag. Erlent 18.5.2016 12:04
Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. Erlent 20.4.2016 21:48
Nýr prins Svíþjóðar hefur fengið nafnið Óskar Karl Olof Sonur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins kom í heiminn í gærkvöldi. Erlent 3.3.2016 10:05
Norska konungsfjölskyldan hættir að taka við gjöfum frá fyrirtækjum Öllum gjöfum verður skilað til sendanda. Erlent 10.2.2016 20:01
Nýársávarp Margrétar Danadrottningar: Hinrik prins fer á eftirlaun Margrét Þórhildur ræddi meðal annars hryðjuverkaárásirnar í París og Kaupmannahöfn og straum flóttafólks til Evrópu í árlegri ræðu sinni á gamlársdag. Erlent 1.1.2016 12:48
Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Sænska ríkisstjórnin segist ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins. Erlent 11.11.2015 14:06
Hringdi í ritstjóra klukkan 4 að morgni þar sem blaðið hafði ekki borist konungi Eintak af Dagens Industri hafði ekki borist Karli Svíakonungi eldsnemma í morgun. Erlent 24.9.2015 12:57
Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. Erlent 23.1.2015 14:01
Svíakonungur lenti í árekstri Keyrt var á bíl Karls Gústafs þegar hann var á leið út á flugvöllinn í Bromma sem er í úthverfi Stokkhólms. Erlent 17.9.2014 09:27
Danadrottning á Bessastöðum Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Innlent 12.11.2013 22:05
Konungur Noregs yfirgaf höll sína þegar brunarvarnarkerfi fór í gang Haraldur Noregskonungur og Sonja konan hans þurftu að yfirgefa konungshöllina í morgun þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Allt starfsfólk konungshirðarinnar yfirgaf einnig höllina með konungshjónunum. Ola Krokan, varðstjóri hjá lögreglunni í Osló, segir að konungshjónin hafi þegar verið búin að yfirgefa höllina þegar slökkviliðið og lögregla komu á vettvang. Enginn eldur reyndist vera í húsinu, en kerfið fór í gang þegar vifta bilaði. Haraldur kóngur var á fundi með forseta Litháen þegar kerfið fór í gang. Erlent 8.4.2013 11:14
Svíakonungur minntist fórnarlambanna í Noregi Karl Gústaf Svíakonungur heimsótti heimsmót skáta í Svíþjóð. Þar minntist hann fórnarlambanna í Noregi og sagði ódæðisverkin áminningu til skáta að leggja enn harðar að sér í baráttunni við fordóma og illsku í heiminum. Það væri hlutverk fullorðna í skátastarfi að leiðbeina sér yngri skátum og vera þeim fyrirmynd og aðstoða þá við að vera boðbera friðar hvar sem er og hvenær sem er. Karl Gústaf er heiðurforseti World Scout Foundation og hefur verið skáti frá unga aldri. Erlent 1.8.2011 13:53
Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi Vilhjálms og Kate Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi ársins hinn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins gengur að eiga unnustu sína, Kate Middleton. Enska biskupakirkjan biður fyrir því að hjónin verði hvort öðru trú. Erlent 9.4.2011 13:30
Kate ekki velkomin í konungshöllina Þótt það hafi ekki verið formlega staðfest bendir flest til þess að Vilhjálmur prins og Kate Middleton hafi náð saman á ný eftir nokkurra vikna aðskilnað. En ekki eru allir sáttir við samband Vilhjálms og Kate. Ensku slúðurblöðin fullyrða að Elísabet drottning sé ekki par ánægð með að Vilhjálmur hafi hafið samband við Kate á ný. Lífið 12.8.2007 16:01
Harry vinsælli en Vilhjálmur Nú þegar Kate Middleton er horfin á braut hefur kastljós bresku fjölmiðlannna beinst sífellt meira að hinni ljóshærðu Chelsy sem hefur verið kærasta Harry Prins í rúm þrjú ár. Og skötuhjúin hafa hreinlega slegið í gegn. Lífið 10.5.2007 17:59