Kápa Meghan Markle seldist strax upp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. desember 2017 09:45 Katrín, Vilhjálmur, Meghan og Harry fyrir utan St. Mary Magdalene kirkjuna í gær. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira