Frakkland Nýr kóngur frá Kólumbíu Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plastbruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin. Sport 30.7.2019 02:01 Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 29.7.2019 11:24 Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. Innlent 26.7.2019 16:59 Sonia Rykiel gjaldþrota Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Viðskipti erlent 26.7.2019 02:00 Áhyggjur af því að hitabylgjan geti valdið skaða á Notre Dame Methitastig gæti leitt til þess að veggirnir þorni of fljótt og hefur hann áhyggjur af því að það geti losnað um steinhleðslur kirkjunnar. Slíkt gæti í versta falli leitt til þess að þakhvelfingin gefi sig. Erlent 25.7.2019 23:47 Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. Erlent 25.7.2019 18:11 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. Erlent 25.7.2019 12:40 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 Kvarta yfir „pervertum í runnum“ Striplingar í París hafa fengið sig fullsadda af áreiti vegna áhugamáls síns, sem snýst um að vera allsber. Erlent 23.7.2019 18:34 Franskir íhaldsmenn ætla að hunsa Gretu Thunberg Þingmenn íhalds- og hægriöfgaflokka á þinginu hæddust að sænska táningnum á samfélagsmiðlum. Íslenskir íhaldsmenn hafa einnig gert lítið úr aðgerðum Thunberg. Erlent 23.7.2019 13:43 Fundu franskan kafbát sem hafði verið saknað í 51 ár Fimmtíu og tveir voru í áhöfn kafbátsins Minerve sem hvarf nærri höfn Toulon á suðurströnd Frakklands í janúar árið 1968. Erlent 22.7.2019 14:36 Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum "reykingar stífla æðar“. Erlent 18.7.2019 14:31 Neymar óskar eftir sölu Brasilíumaðurinn vill komast frá frönsku meisturunum. Fótbolti 15.7.2019 23:06 Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Bréf frá forseta PSG virðist benda til þess að katarskir eigendur liðsins hafi greitt umboðsmanni argentínsks leikmanns á bak við tjöldin. Fótbolti 15.7.2019 13:04 Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Erlent 15.7.2019 02:00 Bróðir Zidane látinn Knattspyrnustjóri Real Madrid missti bróður sinn. Fótbolti 14.7.2019 09:28 „Svörtu vestin“ mótmæla í París Stærstur hluti mótmælenda er af vestur-afrískum uppruna. Mótmælin snúa að kröfum þeirra um að fá að dvelja áfram í Frakklandi. Erlent 12.7.2019 23:26 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. Fótbolti 9.7.2019 18:21 Vatíkanið afnemur friðhelgi sendiherra að beiðni franskra yfirvalda Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. Erlent 8.7.2019 23:57 Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. Körfubolti 6.7.2019 17:39 Höfða mál vegna hávaðasams hana Haninn Maurice hefur valdið heldur miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu, Frakklandi. Lífið 4.7.2019 21:11 Foreldrum í Frakklandi bannað að rassskella börn Marlene Schiappa, jafnréttismálaráðherra Frakklands, mælti fyrir frumvarpinu og sagði í samtali við dagblaðið Le Parisien að foreldrum skjátlaðist hrapallega ef þeir héldu að það væri viðeigandi að öskra, rassskella, slá utan undir, eða snúa upp á eyru barna sinna til að láta í ljós vald sitt. Erlent 3.7.2019 16:53 Mannskæð hitabylgja herjar enn á Evrópubúa Þótt hitabylgjur séu ekki nýjar af nálinni hafa loftslagsvísindamenn bent á að loftslagsbreytingar af mannavöldum geri ástandið mun verra. Erlent 29.6.2019 02:02 Hæsta hitastig sem mælst hefur í Frakklandi frá upphafi Bærinn Carpentas tilheyrir Vaucluse héraðinu sem er eitt fjögurra héraða þar sem efsta varúðarstig er í gildi eða svokölluð rauð viðvörun. Þetta er í fyrsta sinn sem franska veðurstofan grípur til þess að lýsa yfir efsta varúðarstigi. Erlent 28.6.2019 13:46 Sextíu prósent bíla í París tekin úr umferð vegna hitabylgjunnar Borgaryfirvöld fundu sig knúin til að takmarka umferð vegna hitabylgjunnar í Evrópu. Erlent 28.6.2019 11:24 Franski svikalæknirinn sem myrti fjölskyldu sína fyrir 26 árum laus úr fangelsi Ein bók og tvær kvikmyndir voru byggðar á máli Romands, sem þóttist vera læknir í átján ár og myrti fjölskyldu sína þegar hann taldi að hulunni yrði svipt af svikum sínum. Erlent 28.6.2019 10:40 Rauð viðvörun vegna hitans Líklegt er talið að hitamet verði slegið í Frakklandi síðar í dag en þá gæti hitinn farið vel yfir 44 gráður í landinu. Erlent 28.6.2019 06:54 Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52 Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48 Útiloka íkveikju Saksóknarar í París segja að ekkert bendi til þess að nokkuð saknæmt hefði átt sér stað. Erlent 26.6.2019 16:31 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 43 ›
Nýr kóngur frá Kólumbíu Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plastbruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin. Sport 30.7.2019 02:01
Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 29.7.2019 11:24
Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. Innlent 26.7.2019 16:59
Sonia Rykiel gjaldþrota Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Viðskipti erlent 26.7.2019 02:00
Áhyggjur af því að hitabylgjan geti valdið skaða á Notre Dame Methitastig gæti leitt til þess að veggirnir þorni of fljótt og hefur hann áhyggjur af því að það geti losnað um steinhleðslur kirkjunnar. Slíkt gæti í versta falli leitt til þess að þakhvelfingin gefi sig. Erlent 25.7.2019 23:47
Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. Erlent 25.7.2019 18:11
Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. Erlent 25.7.2019 12:40
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45
Kvarta yfir „pervertum í runnum“ Striplingar í París hafa fengið sig fullsadda af áreiti vegna áhugamáls síns, sem snýst um að vera allsber. Erlent 23.7.2019 18:34
Franskir íhaldsmenn ætla að hunsa Gretu Thunberg Þingmenn íhalds- og hægriöfgaflokka á þinginu hæddust að sænska táningnum á samfélagsmiðlum. Íslenskir íhaldsmenn hafa einnig gert lítið úr aðgerðum Thunberg. Erlent 23.7.2019 13:43
Fundu franskan kafbát sem hafði verið saknað í 51 ár Fimmtíu og tveir voru í áhöfn kafbátsins Minerve sem hvarf nærri höfn Toulon á suðurströnd Frakklands í janúar árið 1968. Erlent 22.7.2019 14:36
Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum "reykingar stífla æðar“. Erlent 18.7.2019 14:31
Neymar óskar eftir sölu Brasilíumaðurinn vill komast frá frönsku meisturunum. Fótbolti 15.7.2019 23:06
Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Bréf frá forseta PSG virðist benda til þess að katarskir eigendur liðsins hafi greitt umboðsmanni argentínsks leikmanns á bak við tjöldin. Fótbolti 15.7.2019 13:04
Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Erlent 15.7.2019 02:00
„Svörtu vestin“ mótmæla í París Stærstur hluti mótmælenda er af vestur-afrískum uppruna. Mótmælin snúa að kröfum þeirra um að fá að dvelja áfram í Frakklandi. Erlent 12.7.2019 23:26
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. Fótbolti 9.7.2019 18:21
Vatíkanið afnemur friðhelgi sendiherra að beiðni franskra yfirvalda Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. Erlent 8.7.2019 23:57
Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. Körfubolti 6.7.2019 17:39
Höfða mál vegna hávaðasams hana Haninn Maurice hefur valdið heldur miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu, Frakklandi. Lífið 4.7.2019 21:11
Foreldrum í Frakklandi bannað að rassskella börn Marlene Schiappa, jafnréttismálaráðherra Frakklands, mælti fyrir frumvarpinu og sagði í samtali við dagblaðið Le Parisien að foreldrum skjátlaðist hrapallega ef þeir héldu að það væri viðeigandi að öskra, rassskella, slá utan undir, eða snúa upp á eyru barna sinna til að láta í ljós vald sitt. Erlent 3.7.2019 16:53
Mannskæð hitabylgja herjar enn á Evrópubúa Þótt hitabylgjur séu ekki nýjar af nálinni hafa loftslagsvísindamenn bent á að loftslagsbreytingar af mannavöldum geri ástandið mun verra. Erlent 29.6.2019 02:02
Hæsta hitastig sem mælst hefur í Frakklandi frá upphafi Bærinn Carpentas tilheyrir Vaucluse héraðinu sem er eitt fjögurra héraða þar sem efsta varúðarstig er í gildi eða svokölluð rauð viðvörun. Þetta er í fyrsta sinn sem franska veðurstofan grípur til þess að lýsa yfir efsta varúðarstigi. Erlent 28.6.2019 13:46
Sextíu prósent bíla í París tekin úr umferð vegna hitabylgjunnar Borgaryfirvöld fundu sig knúin til að takmarka umferð vegna hitabylgjunnar í Evrópu. Erlent 28.6.2019 11:24
Franski svikalæknirinn sem myrti fjölskyldu sína fyrir 26 árum laus úr fangelsi Ein bók og tvær kvikmyndir voru byggðar á máli Romands, sem þóttist vera læknir í átján ár og myrti fjölskyldu sína þegar hann taldi að hulunni yrði svipt af svikum sínum. Erlent 28.6.2019 10:40
Rauð viðvörun vegna hitans Líklegt er talið að hitamet verði slegið í Frakklandi síðar í dag en þá gæti hitinn farið vel yfir 44 gráður í landinu. Erlent 28.6.2019 06:54
Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52
Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48
Útiloka íkveikju Saksóknarar í París segja að ekkert bendi til þess að nokkuð saknæmt hefði átt sér stað. Erlent 26.6.2019 16:31