Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 21:01 Forsætisráðherrar Frakklands (V) og Spánar á fundi í október 2018. Getty/Anadolu Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Hægst hefur á faraldrinum víða um Evrópu þó sums staðar sé enn langt í land. Yfirvöld á Spáni og í Frakklandi eru farin að huga að næstu skrefum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe hefur tilkynnt að næsta þriðjudag verði áform ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir kynntar franska þinginu og atkvæði greidd í kjölfarið. Útgöngubann hefur verið í gildi í Frakklandi síðan 17. mars síðastliðinn og er áætlað að því verði hætt 11. maí. Útgöngubannið var sett af frumkvæði forsetans Emmanuel Macron. Talið er að í fyrstu aðgerðum verði skólar og verslanir opnaðar að nýju. Alls hafa 22.614 látið lífið vegna veirunnar í Frakklandi en um 159 þúsund hafa smitast. Spánverjar hafa tilkynnt að frá og með 2. maí verði fólki leyft að fara út að hreyfa sig haldi áfram sem horfir og nýjum tilfellum veirunnar heldur áfram að fækka. Forsætisráðherrann Pedro Sanchez sagði í ávarpi til þjóðarinnar að fólki yrði hleypt úr húsi til að stunda líkamsrækt utandyra eða til þess að fara út að ganga ásamt sambýlingum. Útgöngubanni var komið á 14. mars á Spáni og hefur Spánverjum eingöngu verið leyfilegt að fara út til þess að sækja allar helstu nauðsynjar. Alls hafa yfir 223 þúsund Spánverjar greinst með Covid-19 sýkingu og 23 þúsund þeirra hafa látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Frakkland Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Hægst hefur á faraldrinum víða um Evrópu þó sums staðar sé enn langt í land. Yfirvöld á Spáni og í Frakklandi eru farin að huga að næstu skrefum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe hefur tilkynnt að næsta þriðjudag verði áform ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir kynntar franska þinginu og atkvæði greidd í kjölfarið. Útgöngubann hefur verið í gildi í Frakklandi síðan 17. mars síðastliðinn og er áætlað að því verði hætt 11. maí. Útgöngubannið var sett af frumkvæði forsetans Emmanuel Macron. Talið er að í fyrstu aðgerðum verði skólar og verslanir opnaðar að nýju. Alls hafa 22.614 látið lífið vegna veirunnar í Frakklandi en um 159 þúsund hafa smitast. Spánverjar hafa tilkynnt að frá og með 2. maí verði fólki leyft að fara út að hreyfa sig haldi áfram sem horfir og nýjum tilfellum veirunnar heldur áfram að fækka. Forsætisráðherrann Pedro Sanchez sagði í ávarpi til þjóðarinnar að fólki yrði hleypt úr húsi til að stunda líkamsrækt utandyra eða til þess að fara út að ganga ásamt sambýlingum. Útgöngubanni var komið á 14. mars á Spáni og hefur Spánverjum eingöngu verið leyfilegt að fara út til þess að sækja allar helstu nauðsynjar. Alls hafa yfir 223 þúsund Spánverjar greinst með Covid-19 sýkingu og 23 þúsund þeirra hafa látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Frakkland Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira