Vísindi Allar líkur á að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu Allar líkur eru á því að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu. Síðustu ljósmyndir sem farið hefur sent frá sér benda til að svo sé. Erlent 3.6.2008 07:40 Klósettið í Alþjóðlegu geimstöðinni er komið í lag Klósettið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS virkar nú aftur. Geimferjan Discovery kom til stöðvarinnar í gærdag með nauðsynlega varahluti í klósettið. Erlent 3.6.2008 07:26 Nýfundið smástirni snýst á methraða Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða. Erlent 2.6.2008 10:44 Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu. Erlent 30.5.2008 07:44 Stonehenge var grafreitur til forna Nú rannsókn gefur til kynna að hinn dularfulli staður Stonehenge á Englandi hafi verið grafreitur til forna. Erlent 30.5.2008 07:37 Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið. Erlent 29.5.2008 10:43 Fann 2.500 ára gamlan gullbikar undir rúminu John Webber sjötugur Englendingur fann nýlega 2.500 ára gamlan gullbikar sem verið hafði undir rúmi hans í ein 60 ár. Bikarinn fékk Webber að gjöf frá afa sínum sem var brotajárnsali. Erlent 28.5.2008 10:27 Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. Erlent 27.5.2008 10:25 Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Erlent 26.5.2008 09:22 Helmingur hákarlastofna heimsins í útrýmingarhættu Ný rannsókn leiðir í ljós að um helmingur af hákarlastofnum heimsins eru í útrýmingarhættu þar af eru ellefu stofnar í bráðri hættu á að deyja út. Erlent 23.5.2008 07:43 Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. Erlent 22.5.2008 07:45 Stærsta nagdýr sögunnar skreppur saman Stærsta nagdýr sögunnar var ekki eins stórt og vísindamenn töldu áður. Er fyrstu fregnir bárust af fundi á steingerðri hauskúpu þess í Úrúgvæ var talið að það hefði verið á stærð við nautgrip og vegið eitt tonn. Nánari rannsóknir hafa leitt í ljós að þyngd þess og stærð var um þrefalt minni en það. Erlent 21.5.2008 10:39 Hlýnun jarðar ógnar fuglastofnum heimsins Ný könnun á vegum BirdLife International sýnir að hlýnun jarðar ógnar nú fuglastofnum heimsins. Talið er að um áttundi hluti fuglastofna heimsins sé nú í útrýmingarhættu eða samtals 1.226 tegundir. Erlent 20.5.2008 10:48 Tilveru sælkerasveppa í Evrópu ógnað Tilveru svarta Perigord sveppsins (truffle) í Evrópu er nú ógnað vegna innrásar kínverskra sveppa inn á útbreiðslusvæði Perigord í Evrópu. Erlent 19.5.2008 11:00 Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída. Þær geta gleypt hund í heilu lagi og fregnir hafa borist af einni slöngu sem reyndi að gleypa krókudíl. Erlent 16.5.2008 08:20 Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. Erlent 15.5.2008 07:28 Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. Erlent 15.5.2008 06:49 Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 Erlent 14.5.2008 08:38 NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Erlent 13.5.2008 07:26 Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30 Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. Erlent 9.5.2008 10:57 Rannsaka dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum Lögreglan á Cayman-eyjum rannsakar nú dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum á eyjunum. Eðlurnar voru drepnar í sérstakri útungunar- og uppeldisstöð fyrir þær en eðlurnar eru í mikilli útrýmingarhættu og algerlega friðaðar. Erlent 8.5.2008 10:16 Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. Erlent 29.4.2008 10:44 Konur óskast sem vilja borða súkkulaðistykki á dag í ár Vísindamenn við East Anglia háskólann auglýsa nú eftir konum í vinnu við að borða eitt súkkulaðistykki á dag í heilt ár. Erlent 28.4.2008 10:18 Nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum Hópur vísindamanna við háskólann í Boston hefur sent frá sér nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum. Þar kemur meðal annars fram að holur þessar senda frá sér straum af ögnum á næstum því ljóshraða. Erlent 25.4.2008 09:10 130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38 Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. Erlent 18.4.2008 09:31 Sjúkk við sleppum -líklega Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Erlent 17.4.2008 13:30 Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Erlent 16.4.2008 10:54 Kínverjar menga nú meira en Bandaríkjamenn Kínverjar njóta nú þess vafasama heiðurs að vera sú þjóð heimsins sem mengar mest. Eru þeir komnir framúr Bandaríkjamönnum hvað þetta varðar. Erlent 15.4.2008 07:03 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 52 ›
Allar líkur á að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu Allar líkur eru á því að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu. Síðustu ljósmyndir sem farið hefur sent frá sér benda til að svo sé. Erlent 3.6.2008 07:40
Klósettið í Alþjóðlegu geimstöðinni er komið í lag Klósettið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS virkar nú aftur. Geimferjan Discovery kom til stöðvarinnar í gærdag með nauðsynlega varahluti í klósettið. Erlent 3.6.2008 07:26
Nýfundið smástirni snýst á methraða Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða. Erlent 2.6.2008 10:44
Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu. Erlent 30.5.2008 07:44
Stonehenge var grafreitur til forna Nú rannsókn gefur til kynna að hinn dularfulli staður Stonehenge á Englandi hafi verið grafreitur til forna. Erlent 30.5.2008 07:37
Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið. Erlent 29.5.2008 10:43
Fann 2.500 ára gamlan gullbikar undir rúminu John Webber sjötugur Englendingur fann nýlega 2.500 ára gamlan gullbikar sem verið hafði undir rúmi hans í ein 60 ár. Bikarinn fékk Webber að gjöf frá afa sínum sem var brotajárnsali. Erlent 28.5.2008 10:27
Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. Erlent 27.5.2008 10:25
Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Erlent 26.5.2008 09:22
Helmingur hákarlastofna heimsins í útrýmingarhættu Ný rannsókn leiðir í ljós að um helmingur af hákarlastofnum heimsins eru í útrýmingarhættu þar af eru ellefu stofnar í bráðri hættu á að deyja út. Erlent 23.5.2008 07:43
Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. Erlent 22.5.2008 07:45
Stærsta nagdýr sögunnar skreppur saman Stærsta nagdýr sögunnar var ekki eins stórt og vísindamenn töldu áður. Er fyrstu fregnir bárust af fundi á steingerðri hauskúpu þess í Úrúgvæ var talið að það hefði verið á stærð við nautgrip og vegið eitt tonn. Nánari rannsóknir hafa leitt í ljós að þyngd þess og stærð var um þrefalt minni en það. Erlent 21.5.2008 10:39
Hlýnun jarðar ógnar fuglastofnum heimsins Ný könnun á vegum BirdLife International sýnir að hlýnun jarðar ógnar nú fuglastofnum heimsins. Talið er að um áttundi hluti fuglastofna heimsins sé nú í útrýmingarhættu eða samtals 1.226 tegundir. Erlent 20.5.2008 10:48
Tilveru sælkerasveppa í Evrópu ógnað Tilveru svarta Perigord sveppsins (truffle) í Evrópu er nú ógnað vegna innrásar kínverskra sveppa inn á útbreiðslusvæði Perigord í Evrópu. Erlent 19.5.2008 11:00
Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída. Þær geta gleypt hund í heilu lagi og fregnir hafa borist af einni slöngu sem reyndi að gleypa krókudíl. Erlent 16.5.2008 08:20
Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. Erlent 15.5.2008 07:28
Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. Erlent 15.5.2008 06:49
Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 Erlent 14.5.2008 08:38
NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Erlent 13.5.2008 07:26
Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30
Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. Erlent 9.5.2008 10:57
Rannsaka dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum Lögreglan á Cayman-eyjum rannsakar nú dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum á eyjunum. Eðlurnar voru drepnar í sérstakri útungunar- og uppeldisstöð fyrir þær en eðlurnar eru í mikilli útrýmingarhættu og algerlega friðaðar. Erlent 8.5.2008 10:16
Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. Erlent 29.4.2008 10:44
Konur óskast sem vilja borða súkkulaðistykki á dag í ár Vísindamenn við East Anglia háskólann auglýsa nú eftir konum í vinnu við að borða eitt súkkulaðistykki á dag í heilt ár. Erlent 28.4.2008 10:18
Nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum Hópur vísindamanna við háskólann í Boston hefur sent frá sér nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum. Þar kemur meðal annars fram að holur þessar senda frá sér straum af ögnum á næstum því ljóshraða. Erlent 25.4.2008 09:10
130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38
Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. Erlent 18.4.2008 09:31
Sjúkk við sleppum -líklega Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Erlent 17.4.2008 13:30
Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Erlent 16.4.2008 10:54
Kínverjar menga nú meira en Bandaríkjamenn Kínverjar njóta nú þess vafasama heiðurs að vera sú þjóð heimsins sem mengar mest. Eru þeir komnir framúr Bandaríkjamönnum hvað þetta varðar. Erlent 15.4.2008 07:03