Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 14:11 Kolsvartur skuggi tunglsins yfir Bandaríkjunum í gær. Alþjóðlega geimstöðin Almyrkvinn á sólu sem sást í stórum hluta Bandaríkjanna í gær heillaði milljónir landsmanna. Aðeins sex manneskjur voru hins vegar í þeirri einstöku aðstöðu að sjá skugga tunglsins falla á Bandaríkin úr geimnum. Fólk safnaðist saman víðsvegar um Bandaríkin til að berja almyrkvann augum í gær. Þetta var enda í fyrsta skipti í tæpa öld sem almyrkvi gekk þvert yfir Bandaríkin. Geimfararnir sex sem eru um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu sáu ekki tunglið ganga fyrir sólina en þeir gátu hins vegar notið þess að fylgjast með skugga þess þvera Bandaríkin. Myndir af skugganum birtu þeir á samfélagsmiðlum í nafni Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Almyrkvinn gekk þvert yfir Bandaríkin frá Oregon-ríki á vesturströndinni til Suður-Karólínu á austurströndinni þar sem honum lauk um níutíu mínútum eftir að hann hófst, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.Millions of people saw #Eclipse2017 but only six people saw the umbra, or the moon's shadow, over the United States from space today. pic.twitter.com/hMgMC5MgRh— Intl. Space Station (@Space_Station) August 21, 2017 Í myndbandinu hér fyrir neðan má einnig sjá skugga tunglsins á jörðinni eins og hann kom fyrir sjónir geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindi Tengdar fréttir Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43 Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30 Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Almyrkvinn á sólu sem sást í stórum hluta Bandaríkjanna í gær heillaði milljónir landsmanna. Aðeins sex manneskjur voru hins vegar í þeirri einstöku aðstöðu að sjá skugga tunglsins falla á Bandaríkin úr geimnum. Fólk safnaðist saman víðsvegar um Bandaríkin til að berja almyrkvann augum í gær. Þetta var enda í fyrsta skipti í tæpa öld sem almyrkvi gekk þvert yfir Bandaríkin. Geimfararnir sex sem eru um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu sáu ekki tunglið ganga fyrir sólina en þeir gátu hins vegar notið þess að fylgjast með skugga þess þvera Bandaríkin. Myndir af skugganum birtu þeir á samfélagsmiðlum í nafni Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Almyrkvinn gekk þvert yfir Bandaríkin frá Oregon-ríki á vesturströndinni til Suður-Karólínu á austurströndinni þar sem honum lauk um níutíu mínútum eftir að hann hófst, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.Millions of people saw #Eclipse2017 but only six people saw the umbra, or the moon's shadow, over the United States from space today. pic.twitter.com/hMgMC5MgRh— Intl. Space Station (@Space_Station) August 21, 2017 Í myndbandinu hér fyrir neðan má einnig sjá skugga tunglsins á jörðinni eins og hann kom fyrir sjónir geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni.
Vísindi Tengdar fréttir Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43 Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30 Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43
Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30
Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“