Akstursíþróttir Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02 Leclerc fyrstur í mark í Texas Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Formúla 1 20.10.2024 21:30 Hamilton úr leik á þriðja hring Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Formúla 1 20.10.2024 20:15 Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. Sport 20.10.2024 11:32 Íslenskur ökumaður fagnaði sigri í Le Mans keppninni Íslenski ökumaðurinn Auðunn Guðmundsson fagnaði sigri í Le Mans aksturskeppninni í dag, sem heitir á ensku 2024 Michelin Le Mans Cup. Sport 19.10.2024 14:02 Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25 Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32 Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02 Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur frá unga aldri glímt við þunglyndi samhliða því að reyna skapa sér nafn og skara fram úr í mótorsportheiminum. Í opinskáu viðtali við The Times talar Hamilton um baráttu sína við þunglyndi og opnar sig um einelti sem hann varð fyrir í skóla. Formúla 1 30.9.2024 11:14 Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. Formúla 1 26.9.2024 23:02 Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2024 14:45 Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Formúla 1 23.9.2024 11:03 Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. Formúla 1 22.9.2024 23:31 Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00 Norris á ráspól í Singapúr Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Formúla 1 21.9.2024 23:02 Eðla rölti inn á brautina á æfingu Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Formúla 1 21.9.2024 12:15 Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Formúla 1 20.9.2024 21:32 FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur úrskurðað afturvænginn, sem bíll McLaren skartaði um síðastliðnu helgi í Azerbaijan, löglegan eftir að keppinautar breska liðsins í Formúlu 1 kröfðust þess að vængurinn yrði skoðaður nánar. Formúla 1 19.9.2024 16:01 Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Formúla 1 15.9.2024 08:02 Bein útsending: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Rallýcrossi Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi fer fram á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í dag og hefst keppni núna klukkan ellefu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér neðar í fréttinni. Sport 14.9.2024 10:45 Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Formúla 1 12.9.2024 23:32 Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 12.9.2024 14:32 Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31 Bein útsending: Bikarmótið í torfæru Torfæruklúbburinn heldur bikarmót í torfæru í dag og er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Sport 31.8.2024 10:31 Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24.8.2024 17:32 Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Sport 17.8.2024 10:30 Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. Sport 9.8.2024 10:31 Nýliðarnir sanka að sér dýrmætri reynslu Hið nýja Formúlu 1 lið Audi er farið að taka á sig mynd og hefur þýski bílaframleiðandinn sankað að sér reynsluboltum úr mótaröðinni upp á síðkastið fyrir frumraun sína í Formúlu 1 Formúla 1 2.8.2024 16:30 Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 29.7.2024 17:00 Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28.7.2024 17:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 15 ›
Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02
Leclerc fyrstur í mark í Texas Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Formúla 1 20.10.2024 21:30
Hamilton úr leik á þriðja hring Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Formúla 1 20.10.2024 20:15
Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. Sport 20.10.2024 11:32
Íslenskur ökumaður fagnaði sigri í Le Mans keppninni Íslenski ökumaðurinn Auðunn Guðmundsson fagnaði sigri í Le Mans aksturskeppninni í dag, sem heitir á ensku 2024 Michelin Le Mans Cup. Sport 19.10.2024 14:02
Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25
Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32
Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02
Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur frá unga aldri glímt við þunglyndi samhliða því að reyna skapa sér nafn og skara fram úr í mótorsportheiminum. Í opinskáu viðtali við The Times talar Hamilton um baráttu sína við þunglyndi og opnar sig um einelti sem hann varð fyrir í skóla. Formúla 1 30.9.2024 11:14
Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. Formúla 1 26.9.2024 23:02
Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2024 14:45
Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Formúla 1 23.9.2024 11:03
Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. Formúla 1 22.9.2024 23:31
Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00
Norris á ráspól í Singapúr Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Formúla 1 21.9.2024 23:02
Eðla rölti inn á brautina á æfingu Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Formúla 1 21.9.2024 12:15
Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Formúla 1 20.9.2024 21:32
FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur úrskurðað afturvænginn, sem bíll McLaren skartaði um síðastliðnu helgi í Azerbaijan, löglegan eftir að keppinautar breska liðsins í Formúlu 1 kröfðust þess að vængurinn yrði skoðaður nánar. Formúla 1 19.9.2024 16:01
Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Formúla 1 15.9.2024 08:02
Bein útsending: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Rallýcrossi Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi fer fram á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í dag og hefst keppni núna klukkan ellefu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér neðar í fréttinni. Sport 14.9.2024 10:45
Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Formúla 1 12.9.2024 23:32
Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 12.9.2024 14:32
Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31
Bein útsending: Bikarmótið í torfæru Torfæruklúbburinn heldur bikarmót í torfæru í dag og er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Sport 31.8.2024 10:31
Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24.8.2024 17:32
Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Sport 17.8.2024 10:30
Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. Sport 9.8.2024 10:31
Nýliðarnir sanka að sér dýrmætri reynslu Hið nýja Formúlu 1 lið Audi er farið að taka á sig mynd og hefur þýski bílaframleiðandinn sankað að sér reynsluboltum úr mótaröðinni upp á síðkastið fyrir frumraun sína í Formúlu 1 Formúla 1 2.8.2024 16:30
Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 29.7.2024 17:00
Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28.7.2024 17:36