Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2025 19:16 Christian Horner vill komast aftur inn í Formúlu 1. epa/ANNA SZILAGYI Christian Horner, sem var rekinn sem liðsstjóri Red Bull í sumar, hefur látið eigendur liðanna í Formúlu 1 vita af áhuga sínum að starfa áfram í keppninni. Horner var látinn fara frá Red Bull í júlí eftir tuttugu ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Engin ástæða var gefin fyrir brottrekstrinum en hneyklismál tengd Horner og hegðun hans í garð starfsmanna komu upp fyrir rúmu ári. Horner vill starfa áfram í Formúlu 1 og samkvæmt framkvæmdastjóra Aston Martin, Andy Cowell, hefur hann ekki farið leynt með þann áhuga sinn. „Það lítur út fyrir að Christian sé að hringja í nánast alla eigendurna um þessar mundir,“ sagði Cowell sem þvertekur fyrir að Aston Martin ætli að ráða Horner í starf hjá liðinu. Liðsstjóri Haas staðfesti einnig að Horner hefði sett sig í samband við liðið. Þá eru þeir Flavio Briatore, eigandi Alpine, gamlir vinir. Horner má taka til starfa hjá nýju liði í Formúlu 1 um mitt næsta ár. Samkvæmt BBC fékk hann starfslokagreiðslu frá Red Bull upp á 52 milljónir punda, eða næstum því átta og hálfan milljarð íslenskra króna. Akstursíþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Horner var látinn fara frá Red Bull í júlí eftir tuttugu ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Engin ástæða var gefin fyrir brottrekstrinum en hneyklismál tengd Horner og hegðun hans í garð starfsmanna komu upp fyrir rúmu ári. Horner vill starfa áfram í Formúlu 1 og samkvæmt framkvæmdastjóra Aston Martin, Andy Cowell, hefur hann ekki farið leynt með þann áhuga sinn. „Það lítur út fyrir að Christian sé að hringja í nánast alla eigendurna um þessar mundir,“ sagði Cowell sem þvertekur fyrir að Aston Martin ætli að ráða Horner í starf hjá liðinu. Liðsstjóri Haas staðfesti einnig að Horner hefði sett sig í samband við liðið. Þá eru þeir Flavio Briatore, eigandi Alpine, gamlir vinir. Horner má taka til starfa hjá nýju liði í Formúlu 1 um mitt næsta ár. Samkvæmt BBC fékk hann starfslokagreiðslu frá Red Bull upp á 52 milljónir punda, eða næstum því átta og hálfan milljarð íslenskra króna.
Akstursíþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira