Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 15:32 Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Þeir driver Carlos Sainz Jr og Liam Lawson ræsa í næstir á eftir honum. EPA/ALI HAIDER Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira