HM 2018 í Rússlandi Alfreð: Enginn annar staður betri til þess að undirbúa sig Alfreð Finnbogason er klár í slaginn fyrir HM. Alfreð missti af ellefu leikjum í síðari hluta þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem kappinn spilar fyrir Augnsburg en spilaði síðustu fjóra leikina og segist klár í slaginn. Fótbolti 25.5.2018 20:16 Jón Daði áritar á Selfossi á morgun Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson gleymir ekki sínu heimafólki og hann verður að árita á Selfossi á morgun. Fótbolti 25.5.2018 15:27 Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. Fótbolti 25.5.2018 13:54 Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. Fótbolti 25.5.2018 13:07 20 dagar í HM: Arabíski Maradona skoraði flottasta mark HM sem aldrei er talað um Saeed Al-Owairan réð ekki við frægðina og endaði í fangelsi en mætti samt á næsta HM. Fótbolti 25.5.2018 08:57 Maradona: Verður ekki auðvelt á móti Íslandi Diego Maradona hefur áhyggjur af sínum mönnum í dauðariðlinum á HM. Fótbolti 25.5.2018 09:09 Hermann þóttist vera frá Suður-Afríku til að geta tekið þátt í gleðinni Um 95 prósent tekna FIFA á árunum 2014 til 2018 verða vegna heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi í sumar. Viðskipti innlent 24.5.2018 19:30 Björn Bergmann: Held að enginn hafi búist við að ég myndi fara á HM Skagamaðurinn kom óvænt aftur í landsliðið fyrir hálfu öðru ári og hefur ekki litið um öxl. Fótbolti 24.5.2018 14:49 Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. Fótbolti 24.5.2018 14:11 Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. Fótbolti 24.5.2018 13:41 „Látum drauminn verða að veruleika“ FIFA hefur opinberað slagorðið sem verður á liðsrútu íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi; "Látum drauminn verða að veruleika.“ Fótbolti 24.5.2018 13:15 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. Fótbolti 24.5.2018 07:49 Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. Fótbolti 24.5.2018 11:59 21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954. Fótbolti 24.5.2018 10:31 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. Fótbolti 23.5.2018 08:46 22 dagar í HM: Þegar Platini hélt að liðsfélagi sinn væri dáinn Einn besti leikur í sögu HM fór fram á HM árið 1982 en hans er samt einna helst minnst fyrir líklega ljótasta brot í sögu keppninnar. Fótbolti 23.5.2018 09:38 Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. Fótbolti 22.5.2018 21:14 1.100 milljarðar skipta máli Eftir þrjár vikur verður ákveðið hvar heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026 verður haldið. Skoðun 23.5.2018 01:13 Markvörður Argentínu meiddist á æfingu og spilar ekki á HM Sergio Romero, varamarkvörður Manchester United og argentínska landsliðsins, er frá vegna meiðsla og mun ekki spila með Argentínu á HM. Fótbolti 22.5.2018 22:16 Brasilía lang fjölmennasta þjóðin en Ísland rúmlega sex hundruð sinnum minna Nick Harris, íþróttaáhugamaður mikill, birti skemmtilega færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld en hann er mikill áhugamaður um tölfræði og íþróttir. Fótbolti 22.5.2018 19:56 Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið. Fótbolti 22.5.2018 15:47 Messi mættur til æfinga hjá Argentínu | Myndband Þrátt fyrir langt og strangt tímabil ætlar Lionel Messi ekki að taka sér neitt frí áður en hann fer að æfa með argentínska landsliðinu fyrir HM. Fótbolti 22.5.2018 12:59 The Sun um Ísland: Flottur búningur en erfiðasti þjóðsöngurinn Breska götublaðið The Sun er hrifið af strákunum okkar. Fótbolti 22.5.2018 14:55 Andstæðingarnir vilja lyfjabanni fyrirliða Perú lyft Fyrirliðar ástralska, danska og franska landsliðsins hafa biðlað til FIFA að lyfta banni Paolo Guerrero, fyrirliða Perú, svo hann komist á HM í Rússlandi. Guerrero er að taka út 14 mánaða bann vegna falls á lyfjaprófi. Fótbolti 22.5.2018 09:08 23 dagar í HM: Þegar Rijkaard hrækti í permóið á Völler Það hefur alltaf andað köldu á milli Hollendinga og Þjóðverja en það sauð eftirminnilega upp úr á fótboltavellinum er liðin mættust á HM árið 1990. Fótbolti 22.5.2018 09:49 Harry Kane fyrirliði Englands á HM Framherjinn Harry Kane mun bera fyrirliðabandið í leikjum Englands á HM í sumar. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 22.5.2018 08:17 Icardi ekki í lokahóp Argentínu á HM Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Fótbolti 21.5.2018 17:22 Hannes: Ég hef litlar áhyggjur af þessu Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir þátttöku sína á HM ekki vera í hættu. Fótbolti 21.5.2018 16:48 Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. Fótbolti 21.5.2018 16:10 Nainggolan hættir með landsliði Belga eftir að vera utan HM-hóps „Það er með miklum trega sem ég ákveð að ferill minn með landsliðinu hefur tekið enda,“ Fótbolti 21.5.2018 14:25 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 93 ›
Alfreð: Enginn annar staður betri til þess að undirbúa sig Alfreð Finnbogason er klár í slaginn fyrir HM. Alfreð missti af ellefu leikjum í síðari hluta þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem kappinn spilar fyrir Augnsburg en spilaði síðustu fjóra leikina og segist klár í slaginn. Fótbolti 25.5.2018 20:16
Jón Daði áritar á Selfossi á morgun Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson gleymir ekki sínu heimafólki og hann verður að árita á Selfossi á morgun. Fótbolti 25.5.2018 15:27
Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. Fótbolti 25.5.2018 13:54
Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. Fótbolti 25.5.2018 13:07
20 dagar í HM: Arabíski Maradona skoraði flottasta mark HM sem aldrei er talað um Saeed Al-Owairan réð ekki við frægðina og endaði í fangelsi en mætti samt á næsta HM. Fótbolti 25.5.2018 08:57
Maradona: Verður ekki auðvelt á móti Íslandi Diego Maradona hefur áhyggjur af sínum mönnum í dauðariðlinum á HM. Fótbolti 25.5.2018 09:09
Hermann þóttist vera frá Suður-Afríku til að geta tekið þátt í gleðinni Um 95 prósent tekna FIFA á árunum 2014 til 2018 verða vegna heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi í sumar. Viðskipti innlent 24.5.2018 19:30
Björn Bergmann: Held að enginn hafi búist við að ég myndi fara á HM Skagamaðurinn kom óvænt aftur í landsliðið fyrir hálfu öðru ári og hefur ekki litið um öxl. Fótbolti 24.5.2018 14:49
Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. Fótbolti 24.5.2018 14:11
Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. Fótbolti 24.5.2018 13:41
„Látum drauminn verða að veruleika“ FIFA hefur opinberað slagorðið sem verður á liðsrútu íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi; "Látum drauminn verða að veruleika.“ Fótbolti 24.5.2018 13:15
Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. Fótbolti 24.5.2018 07:49
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. Fótbolti 24.5.2018 11:59
21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954. Fótbolti 24.5.2018 10:31
Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. Fótbolti 23.5.2018 08:46
22 dagar í HM: Þegar Platini hélt að liðsfélagi sinn væri dáinn Einn besti leikur í sögu HM fór fram á HM árið 1982 en hans er samt einna helst minnst fyrir líklega ljótasta brot í sögu keppninnar. Fótbolti 23.5.2018 09:38
Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. Fótbolti 22.5.2018 21:14
1.100 milljarðar skipta máli Eftir þrjár vikur verður ákveðið hvar heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026 verður haldið. Skoðun 23.5.2018 01:13
Markvörður Argentínu meiddist á æfingu og spilar ekki á HM Sergio Romero, varamarkvörður Manchester United og argentínska landsliðsins, er frá vegna meiðsla og mun ekki spila með Argentínu á HM. Fótbolti 22.5.2018 22:16
Brasilía lang fjölmennasta þjóðin en Ísland rúmlega sex hundruð sinnum minna Nick Harris, íþróttaáhugamaður mikill, birti skemmtilega færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld en hann er mikill áhugamaður um tölfræði og íþróttir. Fótbolti 22.5.2018 19:56
Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið. Fótbolti 22.5.2018 15:47
Messi mættur til æfinga hjá Argentínu | Myndband Þrátt fyrir langt og strangt tímabil ætlar Lionel Messi ekki að taka sér neitt frí áður en hann fer að æfa með argentínska landsliðinu fyrir HM. Fótbolti 22.5.2018 12:59
The Sun um Ísland: Flottur búningur en erfiðasti þjóðsöngurinn Breska götublaðið The Sun er hrifið af strákunum okkar. Fótbolti 22.5.2018 14:55
Andstæðingarnir vilja lyfjabanni fyrirliða Perú lyft Fyrirliðar ástralska, danska og franska landsliðsins hafa biðlað til FIFA að lyfta banni Paolo Guerrero, fyrirliða Perú, svo hann komist á HM í Rússlandi. Guerrero er að taka út 14 mánaða bann vegna falls á lyfjaprófi. Fótbolti 22.5.2018 09:08
23 dagar í HM: Þegar Rijkaard hrækti í permóið á Völler Það hefur alltaf andað köldu á milli Hollendinga og Þjóðverja en það sauð eftirminnilega upp úr á fótboltavellinum er liðin mættust á HM árið 1990. Fótbolti 22.5.2018 09:49
Harry Kane fyrirliði Englands á HM Framherjinn Harry Kane mun bera fyrirliðabandið í leikjum Englands á HM í sumar. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 22.5.2018 08:17
Icardi ekki í lokahóp Argentínu á HM Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Fótbolti 21.5.2018 17:22
Hannes: Ég hef litlar áhyggjur af þessu Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir þátttöku sína á HM ekki vera í hættu. Fótbolti 21.5.2018 16:48
Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. Fótbolti 21.5.2018 16:10
Nainggolan hættir með landsliði Belga eftir að vera utan HM-hóps „Það er með miklum trega sem ég ákveð að ferill minn með landsliðinu hefur tekið enda,“ Fótbolti 21.5.2018 14:25
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent