Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 14:00 Jóhann Berg í landsleik gegn Perú í mars. vísir/getty Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. „Persónulega var tímabilið hjá mér gott sem og hjá liðinu. Að ná sjöunda sætinu, sem er Evrópudeildarsæti, var auðvitað magnað afrek. Ég kem því inn í þetta verkefni með bullandi sjálfstraust og hlakka til þess að hjálpa liðinu að gera góða hluti í Rússlandi,“ segir Jóhann Berg kátur í sólinni í Laugardalnum. Það þarf ekki að koma á óvart að Jóhann hafi framlengt samningi sínum við Burnley enda gengur allt upp hjá honum þar. „Við fjölskyldan búum í Manchester og líkar vel þar. Ég spila svo alla leiki fyrir Burnley í úrvalsdeildinni þannig að ég er mjög sáttur við að vera áfram. Ég skrifaði undir samning svo snemma að það reyndi aldrei á áhuga annarra liða,“ segir Jóhann Berg en hann fær að reyna sig í Evrópudeildinni næsta vetur. „Sex stærstu liðin eru langt á undan öllum öðrum og það var því frábært að ná næsta sæti á eftir þeim. Næsta tímabil verður gríðarlega erfitt með Evrópudeildinni og mikið álag. Við förum inn með tilhlökkun og fyrsta markmð er alltaf að halda sætinu í deildinni.“ Jóhann Berg fór í smá frí eftir að ensku úrvalsdeildinni lauk og hann nýtti það frí vel. Bað unnustu sinnar sem sagði já. „Maður er að fullorðnast og ég ákvað að skella mér á skeljarnar. Þetta er algjörlega mitt ár og vonandi heldur það áfram í gegnum sumarið. Við vorum í Bodrum í Tyrklandi og áttum góða stund þar. Ég ákvað að henda mér á skeljarnar og var að reyna að vera nokkuð rómantískur,“ segir Jóhann Berg hamingjusamur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. 25. maí 2018 13:30 Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. 24. maí 2018 14:00 Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24. maí 2018 15:00 Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. „Persónulega var tímabilið hjá mér gott sem og hjá liðinu. Að ná sjöunda sætinu, sem er Evrópudeildarsæti, var auðvitað magnað afrek. Ég kem því inn í þetta verkefni með bullandi sjálfstraust og hlakka til þess að hjálpa liðinu að gera góða hluti í Rússlandi,“ segir Jóhann Berg kátur í sólinni í Laugardalnum. Það þarf ekki að koma á óvart að Jóhann hafi framlengt samningi sínum við Burnley enda gengur allt upp hjá honum þar. „Við fjölskyldan búum í Manchester og líkar vel þar. Ég spila svo alla leiki fyrir Burnley í úrvalsdeildinni þannig að ég er mjög sáttur við að vera áfram. Ég skrifaði undir samning svo snemma að það reyndi aldrei á áhuga annarra liða,“ segir Jóhann Berg en hann fær að reyna sig í Evrópudeildinni næsta vetur. „Sex stærstu liðin eru langt á undan öllum öðrum og það var því frábært að ná næsta sæti á eftir þeim. Næsta tímabil verður gríðarlega erfitt með Evrópudeildinni og mikið álag. Við förum inn með tilhlökkun og fyrsta markmð er alltaf að halda sætinu í deildinni.“ Jóhann Berg fór í smá frí eftir að ensku úrvalsdeildinni lauk og hann nýtti það frí vel. Bað unnustu sinnar sem sagði já. „Maður er að fullorðnast og ég ákvað að skella mér á skeljarnar. Þetta er algjörlega mitt ár og vonandi heldur það áfram í gegnum sumarið. Við vorum í Bodrum í Tyrklandi og áttum góða stund þar. Ég ákvað að henda mér á skeljarnar og var að reyna að vera nokkuð rómantískur,“ segir Jóhann Berg hamingjusamur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. 25. maí 2018 13:30 Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. 24. maí 2018 14:00 Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24. maí 2018 15:00 Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. 25. maí 2018 13:30
Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. 24. maí 2018 14:00
Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24. maí 2018 15:00
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59