Hús og heimili Guðrún og Hörður vilja 150 milljónir fyrir einbýlishúsið á Seltjarnarnesinu Guðrún Valdimarsdóttir og Hörður Felix Harðarson hafa sett sitt einbýlishús við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu en ásett verð er 150 milljónir. Lífið 28.10.2019 14:14 Vilja 220 milljónir fyrir einbýli í Kórahverfinu Hjónin Matthildur Baldursdóttir og Reinhard Valgarðsson hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Auðnakór í Kópavogi á sölu og er ásett verð 220 milljónir. Lífið 24.10.2019 14:31 Jólatiltekt Vogue fyrir heimilið Sannkölluð jólatiltekt stendur nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið í Síðumúla 30. Úrval húsganga og gjafavöru fæst á 20 til 60 % afslætti. Tiltektin stendur út föstudaginn 25. október Lífið kynningar 23.10.2019 12:31 Innlit í íbúð hjá NBA-stjörnu í Brooklyn JJ Redick er körfuboltamaður í NBA-deildinni sem leikur fyrir New Orleans Pelicans. Hann bauð Architectural Digest í heimsókn á dögunum í íbúð sína í Brooklyn í New York. Lífið 23.10.2019 12:13 Fasteignasalar og áhugamenn giska hvað þessi villa í Los Angeles kostar Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd sem tengjast fasteignum. Lífið 22.10.2019 10:48 Föllnu flugkóngarnir selja villurnar sínar Aðilarnir á bakvið fyrirtækin WOW Air og Primera Air hafa sett glæsihýsin sín á sölu en fyrirtækin fóru bæði í þrot á þessu ári. Lífið 17.10.2019 09:31 Óklárað hús á 99 milljónir í götu Engeyinga Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Lífið 21.10.2019 14:58 Hildur Vala og Jón Ólafs selja hæð á Tómasarhaga á níutíu milljónir Hjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson hafa sett hæðina á Tómasarhaga vestur í bæ á sölu en ásett verð er 91,9 milljónir. Lífið 17.10.2019 14:45 Glæsihýsi Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi auglýst til sölu Húsið er auglýst til sölu á vefsíðunni Oceanvillaiceland.com. Lífið 15.10.2019 08:07 Innlit á heimili Nicole Scherzinger í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 14.10.2019 14:00 Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Lífið 10.10.2019 11:36 Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um. Lífið 9.10.2019 01:01 Frikki Dór og Lísa fjárfestu í tvö hundruð fermetra einbýlishúsi Hjónin Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir keyptu í sumar einbýlishús í Hafnarfirðinum en þau seldu fallega eign í Hafnarfirðinum fyrr á þessu ári. Lífið 8.10.2019 10:37 Innlit í 25 milljarða villu í Bel Air með leynigöngum Á YouTube-síðu Architectural Digest má finna ítarlega yfirferð yfir rosalega villu sem staðsett er í Bel Air hverfinu í Los Angeles. Lífið 7.10.2019 14:25 Fjárfesti í lítilli lóð en byggði stórt einbýlishús á rándýrum stað í Toronto Lóðarverð í Toronto í Kanada er mjög hátt og getur það reynst fólki um of að byggja einbýlishús á góðum stað. Lífið 2.10.2019 13:57 Innlit á heimili Nikolaj Coster-Waldau og Nukâka í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 2.10.2019 13:01 Fimm ráð fyrir flutninga Það finnst engum auðvelt eða skemmtilegt að flytja og yfirleitt gerir fólk það með svo löngu millibili að margar góðar lexíur gleymast á milli skipta. Hér eru fimm ráð sem er gott að hafa í huga. Lífið 30.9.2019 11:41 Innlit í 35 milljarða villu stofnanda Discovery Channel Stjörnufasteignasalinn Ryan Serhant leit á dögunum við í risavillu John Hendricks, stofnanda Discovery Channel og fékk að skoða eignina inn og út. Lífið 30.9.2019 14:29 Eldhús eru hjarta heimilisins Ragnheiður Sverrisdóttir innanhússarkitekt hefur starfað við alhliða hönnun frá því hún lauk námi í Mílanó árið 1991. Nýlega hannaði hún ólík eldhús í tveimur húsum í Fossvoginum en hún hannar eftir smekk fólks sem er að sjálfsögðu mjög misjafn. Lífið 30.9.2019 02:02 Þórhildur og Hjalti selja glæsilega íbúð í Vesturbænum Fréttakonan Þórhildur Þorkelsdóttir og Hjalti Harðarson, kærasti hennar, hafa sett íbúð sína á Sólvallagötu á sölu. Lífið 28.9.2019 14:00 Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966. Lífið 24.9.2019 11:05 Gjörbreyttu íbúð í Safamýri: „Ólýsanleg tilfinning að sjá lokaútkomuna“ Kom mest á óvart hvað endurbæturnar voru tímafrekar. Lífið 16.9.2019 10:44 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 20.9.2019 09:02 Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 18.9.2019 13:45 Skoðunarferð með Dwight Howard um 3300 fermetra villu hans í Atlanta Körfuboltamaðurinn Dwight Howard verður á mála hjá Los Angeles Lakers í vetur en hann á aftur á móti stórglæsilegt hús í Atlanta. Lífið 17.9.2019 13:49 Allt rifið út úr einbýlishúsi í Árbænum Í síðasta þætti af Gulla Byggir á mánudagskvöldið og var þá komið að því að fylgjast með allsherjar endurbótum á einbýlishúsi í Árbænum. Lífið 11.9.2019 10:32 Andri Sigþórs og Anne selja einbýlishús af dýrari gerðinni í Fossvoginum Andri Sigþórsson, athafnamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og eiginkona hans Anne Kathrine Angvik Jacobsen hafa sett fallega einbýlishúsið sitt í Fossvoginum á sölu. Lífið 9.9.2019 20:23 Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.9.2019 10:38 Friðrik Dór mætti óvænt eftir að framkvæmdunum var lokið á Bræðraborgastígnum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna. Lífið 3.9.2019 10:13 Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 3.9.2019 09:51 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 60 ›
Guðrún og Hörður vilja 150 milljónir fyrir einbýlishúsið á Seltjarnarnesinu Guðrún Valdimarsdóttir og Hörður Felix Harðarson hafa sett sitt einbýlishús við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu en ásett verð er 150 milljónir. Lífið 28.10.2019 14:14
Vilja 220 milljónir fyrir einbýli í Kórahverfinu Hjónin Matthildur Baldursdóttir og Reinhard Valgarðsson hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Auðnakór í Kópavogi á sölu og er ásett verð 220 milljónir. Lífið 24.10.2019 14:31
Jólatiltekt Vogue fyrir heimilið Sannkölluð jólatiltekt stendur nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið í Síðumúla 30. Úrval húsganga og gjafavöru fæst á 20 til 60 % afslætti. Tiltektin stendur út föstudaginn 25. október Lífið kynningar 23.10.2019 12:31
Innlit í íbúð hjá NBA-stjörnu í Brooklyn JJ Redick er körfuboltamaður í NBA-deildinni sem leikur fyrir New Orleans Pelicans. Hann bauð Architectural Digest í heimsókn á dögunum í íbúð sína í Brooklyn í New York. Lífið 23.10.2019 12:13
Fasteignasalar og áhugamenn giska hvað þessi villa í Los Angeles kostar Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd sem tengjast fasteignum. Lífið 22.10.2019 10:48
Föllnu flugkóngarnir selja villurnar sínar Aðilarnir á bakvið fyrirtækin WOW Air og Primera Air hafa sett glæsihýsin sín á sölu en fyrirtækin fóru bæði í þrot á þessu ári. Lífið 17.10.2019 09:31
Óklárað hús á 99 milljónir í götu Engeyinga Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Lífið 21.10.2019 14:58
Hildur Vala og Jón Ólafs selja hæð á Tómasarhaga á níutíu milljónir Hjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson hafa sett hæðina á Tómasarhaga vestur í bæ á sölu en ásett verð er 91,9 milljónir. Lífið 17.10.2019 14:45
Glæsihýsi Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi auglýst til sölu Húsið er auglýst til sölu á vefsíðunni Oceanvillaiceland.com. Lífið 15.10.2019 08:07
Innlit á heimili Nicole Scherzinger í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 14.10.2019 14:00
Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Lífið 10.10.2019 11:36
Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um. Lífið 9.10.2019 01:01
Frikki Dór og Lísa fjárfestu í tvö hundruð fermetra einbýlishúsi Hjónin Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir keyptu í sumar einbýlishús í Hafnarfirðinum en þau seldu fallega eign í Hafnarfirðinum fyrr á þessu ári. Lífið 8.10.2019 10:37
Innlit í 25 milljarða villu í Bel Air með leynigöngum Á YouTube-síðu Architectural Digest má finna ítarlega yfirferð yfir rosalega villu sem staðsett er í Bel Air hverfinu í Los Angeles. Lífið 7.10.2019 14:25
Fjárfesti í lítilli lóð en byggði stórt einbýlishús á rándýrum stað í Toronto Lóðarverð í Toronto í Kanada er mjög hátt og getur það reynst fólki um of að byggja einbýlishús á góðum stað. Lífið 2.10.2019 13:57
Innlit á heimili Nikolaj Coster-Waldau og Nukâka í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 2.10.2019 13:01
Fimm ráð fyrir flutninga Það finnst engum auðvelt eða skemmtilegt að flytja og yfirleitt gerir fólk það með svo löngu millibili að margar góðar lexíur gleymast á milli skipta. Hér eru fimm ráð sem er gott að hafa í huga. Lífið 30.9.2019 11:41
Innlit í 35 milljarða villu stofnanda Discovery Channel Stjörnufasteignasalinn Ryan Serhant leit á dögunum við í risavillu John Hendricks, stofnanda Discovery Channel og fékk að skoða eignina inn og út. Lífið 30.9.2019 14:29
Eldhús eru hjarta heimilisins Ragnheiður Sverrisdóttir innanhússarkitekt hefur starfað við alhliða hönnun frá því hún lauk námi í Mílanó árið 1991. Nýlega hannaði hún ólík eldhús í tveimur húsum í Fossvoginum en hún hannar eftir smekk fólks sem er að sjálfsögðu mjög misjafn. Lífið 30.9.2019 02:02
Þórhildur og Hjalti selja glæsilega íbúð í Vesturbænum Fréttakonan Þórhildur Þorkelsdóttir og Hjalti Harðarson, kærasti hennar, hafa sett íbúð sína á Sólvallagötu á sölu. Lífið 28.9.2019 14:00
Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966. Lífið 24.9.2019 11:05
Gjörbreyttu íbúð í Safamýri: „Ólýsanleg tilfinning að sjá lokaútkomuna“ Kom mest á óvart hvað endurbæturnar voru tímafrekar. Lífið 16.9.2019 10:44
Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 20.9.2019 09:02
Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 18.9.2019 13:45
Skoðunarferð með Dwight Howard um 3300 fermetra villu hans í Atlanta Körfuboltamaðurinn Dwight Howard verður á mála hjá Los Angeles Lakers í vetur en hann á aftur á móti stórglæsilegt hús í Atlanta. Lífið 17.9.2019 13:49
Allt rifið út úr einbýlishúsi í Árbænum Í síðasta þætti af Gulla Byggir á mánudagskvöldið og var þá komið að því að fylgjast með allsherjar endurbótum á einbýlishúsi í Árbænum. Lífið 11.9.2019 10:32
Andri Sigþórs og Anne selja einbýlishús af dýrari gerðinni í Fossvoginum Andri Sigþórsson, athafnamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og eiginkona hans Anne Kathrine Angvik Jacobsen hafa sett fallega einbýlishúsið sitt í Fossvoginum á sölu. Lífið 9.9.2019 20:23
Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.9.2019 10:38
Friðrik Dór mætti óvænt eftir að framkvæmdunum var lokið á Bræðraborgastígnum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna. Lífið 3.9.2019 10:13
Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 3.9.2019 09:51