Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Thomas Skov lætur af störfum hjá Kviku

Thomas Skov Jen­sen, fram­kvæmda­stjóri á­hættu­stýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta kemur fram í til­kynningu bankans til Kaup­hallarinnar.

Sam­eina svið hjá Icelandair

Leiða­kerfis-og sölu­svið og þjónustu-og markaðs­svið flug­fé­lagsins Icelandair verða sam­einuðu í eitt. Þetta kemur fram í til­kynningu frá fé­laginu.

Segir Vinstri græn hafa gert brott­hvarf sitt að skil­yrði

Jón Gunnars­son, fyrr­verandi dóms­mála­ráð­herra, segir að þing­menn og ráð­herrar Vinstri grænna hafi gert kröfu um það að hann viki úr ríkis­stjórn gegn því að verja hann gegn van­trausts­til­lögu sem lögð var fram á þingi í vor. Hann segist ekki ætla að vera með­sekur með Svan­dísi Svavars­dóttur, mat­væla­ráð­herra í hval­veiði­málinu og telur hana hafa gerst brot­lega við lög.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óskars­verð­launa­leik­konan Hillary Swank er meðal leikara og fram­leið­enda í Hollywood sem ætla að snið­ganga Ís­land sem mögu­legan töku­stað banni ís­lensk stjórn­völd ekki hval­veiðar til fram­búðar. Baltasar Kormákur segir það skelfi­legt fyrir ís­lenskan kvik­mynda­iðnað verði af snið­göngunni.

Ölfus stofnar Títan

Sveitar­fé­lagið Ölfus hefur stofnað Orku­fé­lagið Títan ehf. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Ljós­leiðara­strengur í sundur

Slit urðu á ljós­leiðara­streng í Vatns­mýri í Reykja­vík og getur það valdið net­leysi eða truflunum hjá hluta borgar­búa. Ekki hefur náðst í for­svars­menn Ljós­leiðarans vegna málsins.

Sam­tal enn í gangi um þjónustu­svipt flótta­fólk

Fé­lags-og vinnu­markaðs­ráð­herra segir sam­tal á milli ríkis og sveitar­fé­laga um stöðu flótta­fólks sem svipt hefur verið þjónustu enn í gangi. Ekki er ljóst hve­nær þeirri vinnu lýkur.

Hafi orðið heyrnar­laus af of miklu Viagra áti

Hugh Hefner, stofnandi, út­gefandi og aðal­rit­stjóri Play­boy-tíma­ritsins varð heyrnar­laus á öðru eyra af því að hann tók of mikið af stinningar­lyfinu Viagra. Þetta segir Crys­tal Hefner, ekkja rit­stjórans.

Rann­sókn hætt á meintum brotum Ramm­stein söngvarans

Rann­sókn á meintum kyn­ferðis­brotum Till Lindemann, söngvara þýsku hljóm­sveitarinnar Ramm­stein, hefur verið hætt af sak­sóknara í Þýska­landi. Á­stæðan er að ekki fundust nægi­lega mikil sönnunar­gögn fyrir hinum meintu brotum og þá vildi enginn stíga fram sem vitni.

Sjá meira