Samtal enn í gangi um þjónustusvipt flóttafólk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 18:56 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, ávarpaði fund 28 félagasamtaka vegna stöðu flóttafólks í Mörkinni í Reykjavík síðastliðinn mánudag. Vísir/Vilhelm Félags-og vinnumarkaðsráðherra segir samtal á milli ríkis og sveitarfélaga um stöðu flóttafólks sem svipt hefur verið þjónustu enn í gangi. Ekki er ljóst hvenær þeirri vinnu lýkur. „Það er samtal í gangi og við vonumst auðvitað bara til þess að við sjáum til lands sem allra fyrst,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, í samtali við Vísi. Áður hefur Guðmundur sagt, meðal annars í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þar síðustu helgi, að það hafi ekki verið markmið nýrra laga um flóttafólk að það myndi enda á götunni. Framkvæmdin hafi ekki verið nægilega góð. Hann hefur áður fundað með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra og fulltrúa sveitarfélaga og sagði hann í Sprengisandi, að öll hefðu þau verið sammála um að leita lausna í málinu. „Þó svo að við deilum um það hvar ábyrgðin liggur, verðum við að horfa á það verkefni að passa að fólk lendi ekki á götunni. Ég segi það bara fullum fetum að framkvæmdin eins og sjá má er ekki nógu góð og því þarf að breyta.“ Er einhver tímasetning í augsýn? „Við erum bara að flýta okkur eins mikið og mögulega er hægt, enda er málið afskaplega brýnt í mínum huga,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
„Það er samtal í gangi og við vonumst auðvitað bara til þess að við sjáum til lands sem allra fyrst,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, í samtali við Vísi. Áður hefur Guðmundur sagt, meðal annars í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þar síðustu helgi, að það hafi ekki verið markmið nýrra laga um flóttafólk að það myndi enda á götunni. Framkvæmdin hafi ekki verið nægilega góð. Hann hefur áður fundað með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra og fulltrúa sveitarfélaga og sagði hann í Sprengisandi, að öll hefðu þau verið sammála um að leita lausna í málinu. „Þó svo að við deilum um það hvar ábyrgðin liggur, verðum við að horfa á það verkefni að passa að fólk lendi ekki á götunni. Ég segi það bara fullum fetum að framkvæmdin eins og sjá má er ekki nógu góð og því þarf að breyta.“ Er einhver tímasetning í augsýn? „Við erum bara að flýta okkur eins mikið og mögulega er hægt, enda er málið afskaplega brýnt í mínum huga,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira