Veður

Veður


Fréttamynd

Sólríkara og úrkomuminna í Reykjavík en á Akureyri

Október einkenndist af norðaustlægum áttum og var úrkomusamur á Norðaustur- og Austurlandi. Samanborið við sama mánuð undanfarin tíu ár var mánuðurinn tiltölulega kaldur á norðanverðu landinu en tiltölulega hlýr á því sunnanverðu.

Veður
Fréttamynd

Gular við­varanir sunnan­lands vegna hvass­viðris í dag

Nú í morgunsárið verður frekar bjart og kalt með hægum vindum á norðanverðu landinu. Fyrir sunnan er hins vegar austangola, skýjað að mestu og er hitinn kominn yfir frostmark. Gular viðvaranir taka gildi um hádegisbil á sunnanverðu landinu.

Veður
Fréttamynd

Það er alltaf gott veður í Hrútafirði - Nema þegar það er ekki

Þeir sem búa eða hafa búið í Hrútafirði vita að þar er meira og minna alltaf logn, sól og rjómablíða. Nema þegar það er ekki. Þetta segja forsvarsmenn Facebook-hópsins Hrútfirðingar, sem efndu til ljósmyndasamkeppni í sumar til að minna á góða veðrið í heimabyggðinni.

Innlent
Fréttamynd

Lægðir sem hring­snúast um landið

Búast má við að norðaustlæg átt verði ríkjandi á landinu í dag og víða dálítil rigning. Í kvöld hvessir talsvert á Vestfjörðum og reikna má með slyddu til fjalla þar um slóðir.

Veður
Fréttamynd

Hægt vaxandi suð­austan­átt með hlýnandi veðri

Landsmenn mega reikna með hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri þar sem muni fari að rigna sunnan- og vestanlands. Allhvass eða hvass vindur þar seinnipartinn, en mun hægari fyrir norðan og austan og þurrt norðaustantil fram á kvöld.

Veður
Fréttamynd

Hlýtt loft á leiðinni

Veðrið verður með rólegasta móti víðast hvar um land í dag. Á morgun er hins vegar von á skilum upp að suðvesturhorni landsins með vaxandi suðaustanhátt og hlýju lofti.

Innlent
Fréttamynd

Bætir aftur í vind í kvöld og stormur víða á morgun

Mildur loftmassi hefur nú náð yfir landið eftir hina hvössu austanátt sem herjaði á landann í gær. Búast má við austan strekkingi með rigningu, en undantekningin á þeirri stöðu eru Vestfirðir, þar sem útlit er fyrir norðaustan hvassviðri eða stormi og svalara veðri. Verður úrkoman þar því væntanlega slyddukennd.

Veður
Fréttamynd

Snjó festi víða í nótt

Fólk sem var snemma á ferð í morgun þurfti líklega að skafa af bílum sínum þar sem snjó festi á Suður- og Vesturlandi, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Víða gular viðvaranir á landinu

Íbúum á höfuðborgarsvæðinu var eflaust brugðið í morgun en snjór hafði fallið víðsvegar fallið í efri byggðum borgarinnar. Veður verður með verra móti í dag en gular viðvaranir hafa verið gefnar út í fjórum landshlutum.

Innlent
Fréttamynd

Vara við hvassviðri og stormi á morgun

Búast má við hvassviðri eða stormi víða á landinu á morgun og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum.

Veður
Fréttamynd

Víða skúrir í dag og él norðantil í kvöld

Veðurstofa spáir vestan 8 til 15 m/s en lægir í dag. Víða smá skúrum og hita á bilinu 3 til 9 stig. Éljum norðantil í kvöld og þá gengur í norðaustan 10 til 15 norðvestanlands, kólnandi veður.

Innlent
Fréttamynd

Bjart yfir fram eftir degi

Veðurstofa íslands spáir vestlægri átt í dag, 5 til 13 m/s og léttir til. Vaxandi suðvestanátt á norðanverðu landinu síðdegis 13 til 20 m/s í kvöld og dálítilli vætu vestanlands í nótt. Hiti verður á bilinu 0 til 7 stig.

Innlent