Almannavarnir og Veðurstofan taka stöðuna í fyrramálið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. janúar 2023 19:55 Gular viðvaranir gilda um allt land frá föstudegi til laugardags. Veðurstofa Íslands Búist er við asahláku, flughálku og gulum viðvörunum víða um land á morgun og fram á laugardag. Upplýsingar liggja nú fyrir um mögulegar veglokanir hjá Vegagerðinni. Þá eru Almannavarnir í viðbragðsstöðu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér. Veður Almannavarnir Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Sjá meira
Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér.
Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna.
Veður Almannavarnir Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Sjá meira