Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. janúar 2023 14:33 Eins og sjá má er ekki mikið pláss fyrir vatnavexri undir brúnni vegna framkvæmdananna og því hefur verið ákveði' að rjúfa veginn við brúnna. Mynd/Vegagerðin Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. Frá þessu er greint á vef Sunnlenska en eins og Vísir greindi frá á dögunum er bygging nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Stóru-Laxá langt komin. „Út af því er er þrengt svo mikið að farveginum. Þess vegna stendur til að rjúfa veginn við gömlu brúna núna til að við eigum það ekki á hættu að við förum að missa, þetta er náttúrulega rosalega mikið mannvirki, þessi undirsláttur sem búið er að fara í undir brúna. Það væri mikið tjón ef það myndi skemmast,“ segir Svanur Bjarnason, svæðisstjóri Vegagerðarinnar í samtali við Vísi. Hin nýja brú er mikið mannvirki.Mynd/Vegagerðin Er þetta gert til þess að vatnavextirnir eigi greiða leið framhjá brúnni. Vegurinn verður rofinn á morgun en bent er á hjáleið um Skálholtsveg, Biskupstungnabraut og Bræðratunguveg, eins og sjá á meðfylgjandi korti. Hjáleiðin er merkt með rauðri þykkri línu. Spáð er allt að ellefu stiga hita á föstudag og laugardag og því mikil hláka í kortunum. Víða á Suðurlandi hafa menn áhyggjur af vatnavöxtum af þessum völdum. Fylgst er sérstaklega með Ölfusá, Hvíta, Þjórsá og Markarfljóti. „Við reynum bara að vakta þetta eins og við getum og bregðast við ef eitthvað gerist,“ segir Svanur. Hin nýja brú er 145 metrar á lengd og um þúsund tonn af járni fara í gólfið á nýju brúni, sem verður tvíbreið. Búið er að reisa skála yfir brúna svo hægt verði að steypa gólfið í henni. Að sögn Svans er reiknað með að steypuvinna geti hafist eftir helgi. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Suðurlandi, kíkti á brúna fyrir skömmu, eins og sjá í meðfylgjandi frétt. Hrunamannahreppur Vegagerð Veður Byggingariðnaður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sunnlenska en eins og Vísir greindi frá á dögunum er bygging nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Stóru-Laxá langt komin. „Út af því er er þrengt svo mikið að farveginum. Þess vegna stendur til að rjúfa veginn við gömlu brúna núna til að við eigum það ekki á hættu að við förum að missa, þetta er náttúrulega rosalega mikið mannvirki, þessi undirsláttur sem búið er að fara í undir brúna. Það væri mikið tjón ef það myndi skemmast,“ segir Svanur Bjarnason, svæðisstjóri Vegagerðarinnar í samtali við Vísi. Hin nýja brú er mikið mannvirki.Mynd/Vegagerðin Er þetta gert til þess að vatnavextirnir eigi greiða leið framhjá brúnni. Vegurinn verður rofinn á morgun en bent er á hjáleið um Skálholtsveg, Biskupstungnabraut og Bræðratunguveg, eins og sjá á meðfylgjandi korti. Hjáleiðin er merkt með rauðri þykkri línu. Spáð er allt að ellefu stiga hita á föstudag og laugardag og því mikil hláka í kortunum. Víða á Suðurlandi hafa menn áhyggjur af vatnavöxtum af þessum völdum. Fylgst er sérstaklega með Ölfusá, Hvíta, Þjórsá og Markarfljóti. „Við reynum bara að vakta þetta eins og við getum og bregðast við ef eitthvað gerist,“ segir Svanur. Hin nýja brú er 145 metrar á lengd og um þúsund tonn af járni fara í gólfið á nýju brúni, sem verður tvíbreið. Búið er að reisa skála yfir brúna svo hægt verði að steypa gólfið í henni. Að sögn Svans er reiknað með að steypuvinna geti hafist eftir helgi. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Suðurlandi, kíkti á brúna fyrir skömmu, eins og sjá í meðfylgjandi frétt.
Hrunamannahreppur Vegagerð Veður Byggingariðnaður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira