Búist við að mörgum vegum verði lokað vegna veðurs Vegagerðin býst við því að loka vegum víða um land vegna óveðursins sem er nú að skella á um allt land. Innlent 28. nóvember 2018 14:13
Hviður allt að 45 metrum á sekúndu víða um land í miklu hríðarveðri og stormi Appelsínugul viðvörun mun gildi á Suðausturlandi klukkan 18 í dag vegna norðaustan roks eða ofsaveðurs en gul viðvörun tekur gildi í hádeginu, líkt og raunin er nánast um allt land. Innlent 28. nóvember 2018 11:15
Stormur eða hvassviðri á landinu öllu seinnipartinn Svipað veður á morgun og gera spár ekki ráð fyrir að dragi úr vindi og úrkomu fyrr en seint á morgun og föstudag. Innlent 28. nóvember 2018 07:15
Nóvember kveður á vetrarlegum nótum Gul viðvörun er í gildi á morgun og fimmtudag á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Innlent 27. nóvember 2018 07:22
Skúrir og él í kortunum í vikunni Búast má við austanátt 5-13 metrum á sekúndu og stöku skúrum eða éljum sunnantil á landinu í dag. Bjartara norðan heiða. Innlent 26. nóvember 2018 07:26
Hægur vindur, kalt og léttskýjað í dag Veðurstofan spáir hægum vindi og léttskýjuðu veðri í dag, austan átta til þrettán metrum á sekúndu og smáskúrum eða élum syðst á landinu. Innlent 25. nóvember 2018 07:39
Bjart veður en kalt á landinu í dag Hæg breytileg átt er á landinu í dag þar sem víða er bjartviðri og vægt frost. Innlent 24. nóvember 2018 08:56
Kalt en bjart um helgina Það er spáð rólegheitaveðri um helgina, nokkuð köldu reyndar en björtu, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. nóvember 2018 08:20
Spá allt að tíu stiga frosti Búast má við allt að tíu stiga frosti í innsveitum norðaustan lands í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 21. nóvember 2018 08:27
Úrkoman í höfuðborginni mikil á alla mælikvarða Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að úrkoman í Reykjavík sé mikil á alla mælikvarða. Innlent 18. nóvember 2018 08:55
Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. Innlent 17. nóvember 2018 09:50
Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. Innlent 16. nóvember 2018 08:33
Gul viðvörun á landinu í dag og á morgun Búist er við norðaustanátt í dag, víða 13-18 m/s, og rigningu eða slyddu norðan- og austanlands með snjókomu til fjalla. Þurrt verður á Suður- og Vesturlandi. Innlent 15. nóvember 2018 08:48
Aurskriða á Akureyri Í gærkvöldi féll lítil aurskriða á og yfir hitaveituveginn og hiltaveitulögnina, sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig Innlent 13. nóvember 2018 06:28
Rigning og rok í helgarkortunum Það verður vindasamt og blautt víða um land um helgina ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Innlent 9. nóvember 2018 07:54
Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul. Innlent 7. nóvember 2018 23:00
Hitinn gæti farið upp í tíu stig Ætli það megi ekki segja að það sé tiltölulega hlýtt á landinu miðað við árstíma en samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands getur hitinn í dag farið upp í allt að tíu stig. Innlent 7. nóvember 2018 07:41
Djúp lægð við stjórnvölinn næstu daga Djúp lægð sem er suðvestur af landinu mun stjórna veðrinu næstu daga að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 6. nóvember 2018 06:56
Sunnlendingar óánægðastir með sumarveðrið Einungis 31 prósent landsmanna sögðust ánægðir með veðrið á Íslandi í sumar. 88 prósent kváðust hins vegar ánægðir með sumarfríið sitt. Innlent 5. nóvember 2018 14:06
Varað við stormi Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi sem gegnur yfir landið á morgun en gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi klukkan sex í fyrramálið. Innlent 5. nóvember 2018 08:21
Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Snjór er nú yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Innlent 5. nóvember 2018 06:34
Vara við sviptivindum í Öræfum Ferðalöngum, til dæmis rjúpnaveiðimönnum, er bent á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum vegna veðurs. Innlent 2. nóvember 2018 13:23
Opna nýjan norðurljósavef og reikna strax með norðurljósum Norðurljósavefurinn Auroraforecast fór í loftið í gær. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur norðurljósum yfir Íslandi. Innlent 2. nóvember 2018 08:48
Mæla ekki með ferðalögum um helgina Ekki viðrar vel til ferðalaga um helgina, þá sérstaklega til fjalla. Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun fyrir laugardaginn sem gildir fram á hádegi á sunnudag. Innlent 2. nóvember 2018 08:40
Þrjár lægðir víkja fyrir stórri og mikilli lægð Lægðin sem er fyrir norðaustan land sækir í sig veðrið í kvöld með stífri vestanátt um landið norðaustanvert. Innlent 1. nóvember 2018 10:15
Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Innlent 28. október 2018 13:54
Gæti skollið á stormur í kvöld og nótt Búast má við sunnan hvassviðri eða stormi, með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri en snjókomu til fjalla í kvöld og nótt. Innlent 27. október 2018 09:02
Gul viðvörun og skilyrði varasöm vegfarendum Gul viðvörun Veðurstofu er í gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi þangað til á morgun. Innlent 26. október 2018 07:29
Fleiri snjóflóð af mannavöldum Þetta kemur fram í skýrslu Veðurstofu Íslands um snjóflóð á Íslandi síðastliðinn vetur. Innlent 26. október 2018 06:00
Mexíkóar búa sig undir Willu Mikill viðbúnaður er nú í Mexíkó þar sem fellibylurinn Willa mun ná landi í kvöld. Erlent 23. október 2018 20:45